Morgunblaðið - 17.01.1988, Side 48

Morgunblaðið - 17.01.1988, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Ung kona, þroskaþjálfi að mennt, með langa starfsreynslu við síma, telex og önnur alhliða þjónustustörf óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 21835 eftir kl. 18.00. Rafvirkjar Óskum eftir rafvikja. Árvirkinn, Seifossi, símar 99-1160 og 99-2171. Verslunarfólk óskast til starfa í sérverslun í Reykjavík. Framtíðarstörf. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíðarstarf - 4443“. Verslunarstörf Óskum eftir fólki á aldrinum 16-55 ára til margvíslegra verslunarstarfa. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Afiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Ármúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877 Símavarsla - hlutastarf Fyrirtækið er stórt framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í símavörslu og léttri vélritun. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi góða framkomu og einhverja enskukunnáttu. Vinnutimi er frá kl. 13.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig 1a — 101 Reykjavik — Sími 621355 Mosfellsbær - trésmiður Starf trésmiðs hjá Trésmíðaverkstæði Mos- fellsbæjar er laust til umsóknar. Starfið er fólgið í vinnu við viðhald og viðgerðir á hús- eignum Mosfellsbæjar, svo og vinnu við viðhald innanstokksmuna. Ennfremur nýsmíði. Leitað er að laghentum smið, sem annast getur alhliða trésmíðavinnu, þ.m.t. vélavinnu á trésmíðaverkstæði. Laun skv. kjarasamningum STAMOS og Mosfellsbæjar. Allar nánari upplýsingar veitir bæjartækni- fræðingurog bæjarstjóri, skrifstofu Mosfells- bæjar, sími 666218. Skriflegar umsóknir skulu sendar bæjarstjóra fyrir 2. febrúar nk. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ. Verslunarstjóri óskast í verslun okkar í Hveragerði. Hús- næði á staðnum. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 99-1208. Kaupfélag Árnesinga. Hinn íslenski gagnagrunnur hf. sem er ungt fyrirtæki á sviði hugbúnaðar óskar eftir framkvæmdastjóra. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir þurfa að hafa borist Hinum íslenska gagnagrunni, Laugavegi 42, fyrir 25. þ.m. Nánari uppplýsingar í síma 623630 á skrif- stofutíma. Hjúkrunarfræðingur (126) Fyrirtækið er heildsölufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Sala á hjúkrunar-, rannsóknavör- um og lækningatækjum til spítala og stofn- ana, umsjón með viðskiptasamböndum (innlend/erlend), gerð pantana, sölustjórn o.fl. Við leitum að: hjúkrunarfræðingi til að selja ofangreindar vörur, sem eru þekktar í dag. Góð framkoma, þekking og starfsreynsla nauðsynleg. í boði er krefjandi ábyrgðarstarf, vinnutími miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Byrjunartími samkomulag. Góð laun. Nánari upplýsingar veitir Kristín S. Ólafs- dóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Bókarar Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur á skrá vana bókara m.a. hjá eftirtöldum fyrir- tækjum: 1. Innflutningsfyrirtæki (a) Um er að ræða öll almenn bókhalds- og gjald- kerastörf. 2. Innflutningsfyrirtæki (b) Einnig er um að ræða öll almenn bókhalds- störf auk fjölbreyttra skrifstofustarfa. 3. Prentsmiðju Auk bókhaldsstarfa mun viðkomandi annast bréfaskriftirog hafa umsjón með innheimtu. 4. Stórmarkaði Viðkomandi annast merkingu fylgiskjala, hef- ur umsjón með innslætti bókhaldsgagna í tölvu auk vöruskráningar o.fl. 5. Framleiðslufyrirtæki Auk léttra bókhaldsstarfa mun viðkomandi annast launaútreikning (bónuskerfi), skrifa út víxla ásamt vélritun og öðrum almennum skrifstofustörfum. Um heilsdagsstörf er að ræða og munu ráðn- ingar verða sem fyrst. Umsóknáreyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádmngaþionusta M IB&v Lidsauki hf. W Skólai'úrdustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Fararstjóri óskast til starfa á sumri komanda. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í fararstjórn og góð tök á spænskri tungu. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og verður þeim öllum svarað. Umsóknir merktar „Spánn“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 25. janúar ’88. Húsvörður Húsvörð vantar að Menntaskólanum við Hamrahlíð. Um er að ræða tvö störf, annars vegar eftirlit með dagskóla frá kl. 7.30-16.30, hins vegar eftirlit með kvöldskóla, frá kl. 17.00 fram eftir kvöldi. Breytilegur vinnutími. Húsvörður sér um mannahald við ræstingu skólans og lítur eftir húsi og munum. íbúð fylgir ekki. Upplýsingar í skólanum. Rektor. Lakkvinna Óskum að ráða mann til að lakka húsgögn. Þarf helst að vera vanur. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra (ekki í síma). Gamla kompaníið, BHdshöfða 18. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf í versl- unum okkar: Kringlan: 1. Lagerstarf. 2. Vinna við afgreiðsluborð (kjöt- og fisk- borð). Skeifan 15: 1. Vinna við kjötborð. 2. Uppfylling í matvörudeiíd. 3. Lagerstarf. Kjörgarður: Afgreiðsla á kassa. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi- (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. abendi RÁfX'JC )F ()(, RÁf )MN( AR Ert þú á réttri hillu? Nú leitum við m.a. að hæfu fólki í eftirtalin störf: Aðstoðarmaður á rannsóknastofu Sérmenntun og starfsreynsla er óþörf. Fyrir- tækið er staðsett í Hafnarfirði. Heilsdagsstarf. Húsmóðir - umönnun 75% starf á heimili með 4-6 fötluð börn. Sölustjóri - hugbúnaður Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á markaðsmálum og tölvum. Ýmis skrifstofustörf Heilsdagsstörf. Ábendi sf., Engjateig 9. Sími 689099. Opið frá kl. 9-15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.