Morgunblaðið - 17.01.1988, Side 52

Morgunblaðið - 17.01.1988, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla. Vélritunarskólinn s. 28040. □ Mímir 598818017 = 1 Frl. I.O.O.F. 10=16911881/2 = E.I I.O.O.F. 3 = 1691188 = I.E. □ Gimli 59881187 - 1 Atkv. KFUM og KFUK Almenn samkoma á Amt- mannsstíg 2b i kvöld kl. 20.30. Týndurfundlnn. Lúkas 19:1-10. Upphafsðrð: Ásta Jónsdóttur. Ræðumaður: Ástráður Sigur- steindórsson. Mikill almennur söngur. Munið bænastundina kl. 20.00. Allir velkomnir. Aðalfundur KR-kvenna verður haldinn i félagsheimili KR við Frostaskjól þriðjudaginn 19. janúar kl. 20.30. Málefni: Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hvítasunnukirikjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Félag austfiskra kvenna Þorrablótið verður fimmtudag- inn 21. janúar kl. 19.00 i Hreyfils- húsinu. Heiðursgestur verður Einar Bragi. í dag kl. 16 er almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjöl- breyttir söngur. Barnagæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir vekomnir. Samhjálp. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 17. janúar: Kl. 13 Stardalshnjúkur - Trölla- foss Ekið verður að Stardal og gengið þaðan á Stardalshnjúk (373 m), síðan meðfram Leirvogsá að Tröllafossi. Bfllinn bíður við Skeggjastaði. Létt gönguferð, fjöl- breytt landslag. Verð kr. 600,-. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ath.: Tillögur um lagabreytingar og stjórnarkjör, sem leggjast eiga fyrir aðalfund '88, skulu hafa bor- ist stjórninni fyrir 1. feb. nk. Feröafélag islands. Trú og líf Smlðjuvegl 1. Kópavogi Sunnudagur. Samkoma kl. 15.00. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Þriðjudagur. Biblíulestur meö Steve Hertzig. Þú ert velkomin(n). VEGURINN Krístiö samfélag Þarabakka 3 Samkoma í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Vegurinn. Krossinn AiuMh'vkkw ‘J Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ij/t ÚtÍVÍSt, Grófmni 1 V-----J g.mar 14606 00 23 73? Þorraferð og þorrablót í Þjórsárdal 22.-24. jan. Gist í félagsheimilinu Árnesi. Fjölbreyttar göngu- og skoöun- arferðir, bæði á þekktar og lítt þekktar slóðir. Fossar, gljúfur og sögulegar minjar, sem ekki eiga sinn líka. Sundlaug i nágr. Þorrablót að þjóðlegri hefð. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Eígnist eldri ársrit Útivistar á tilboðsverði kr. 4.500,- alls 12 rit. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnablessun. Ljósbrot syngur. Fjölbreytt dagskrá. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirfcjustræti 2 í dag kl. 17.00 verður sunnu- dagaskóli og hjálpræðlssam- koma. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Athugið, sam- kirkjuleg útvarpsguðþjónusta i Dómkirkjunni kl. 11.00 i tilefni alþjóölegrar bænaviku um ein- ingu kristinna manna. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband. Miðvikudag kl. 20.30: Samkirkjuleg samkoma í Maríu- kirkju, Raufarseli. Allir velkomnir. Skotland-1988 Fræðslu-, skemmti- og góðvina- ferðin til Skotlands um páskana nálgast. Upplýsingabréf II berst þátttakendum i næstu viku. „Slanse Va“. Með kveöju frá Gregory. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. m Útivist, Strandganga í landnámi Ingólfs, 3. ferð Sunnudagur 17. jan. kl. 13.00 Nauthólsvfk - Kársnes - Gálga- hraun Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Gengiö verður frá Lyngbergi f Skerjafirði um Fossvog, Kárs- nes, Borgarholt, Kópavog og Arnarnes í Gálgahraun. Fróðir menn slást i hópinn og kynna m.a. náttúrufar Kársnes og Borgarholts og sögu og örnefni í landi Garðabæjar. Gamlar þjóð- leiðir koma við sögu. Verð 300,- kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Kópavogsbúar geta komið í gönguna kl. 13.30við bensínsöl- una hjá Fossvogslæknum og Garðbæingar vestan við brúna yfir Kópavogslækinn. kl. 15.00. „Strandgangan11 er áhugaverð nýjung þar sem gengið er með ströndinni frá Reykjavfk að Ölf- usárósum f 22 ferðum. Sjá nánar í nýútkominni ferðaáœtl- un Útivistar. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Skrifstofuhúsnæði 50 fm til leigu á góðum stað við Laugaveg. Gott útsýni, snyrtileg aðkoma. Upplýsingar í símum 622928 á skrifstofutíma og 20884 á kvöldin. Til leigu íbúð m/húsgögnum 150 m2 íbúðarhæð í hjarta borgarinnar. Leigutími samkomulag. Tilboð merkt „Penthouse - 2569“ óskast sent á auglýsingadeild Mbl. Til leigu 150 fm gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Laufbrekku í Kópavogi. Mikil lofthæð. Stórar innkeyrsludyr. Til afh. strax. Upplýsingar í síma 688828 á skrifstofutíma. Frí íbúð 2ja herbergja ca 40 fm í nágrenni Háskólans er föl gegn húshjálp við aldraða konu. Hent- ugt fyrir einhleypa konu á eftirlaunum eða barnlaus hjón við háskólanám. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Húshjálp - 2577“. Til leigu glæsileg húseign nálægt miðbænum 1. Efri hæð er 200 m2. 2. Á jarðhæð er 70 m2 3ja herb. íbúð ásamt 30 fm geymslurými. 3. Bílskúr 35 m2. Til greina kemur að leigja ofangreinda fast- eign undir skrifstofur. Um er að ræða virðulegt og vandað steinhús í góðu ásigkomulagi. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Glæsileg húseign - 2568“. fundir — mannfagnaöir Skagfirðingafélagið í Reykjavík - Þorrablót verður laugardaginn 23. janúar 1988 í Drangey, Síðumúla 35. Miðar afhentir mið- vikudaginn 20. janúar kl. 17.00-20.00 í félagsheimilinu. bátar — skip I II«11111011 lllMWlll——ílTIIIIIIII III II II I I !■■■■■! I Kvóti Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi vertíð. Höfum kvóta. Upplýsingar í símum 99-3488 og 99-3256 á kvöldin. Matreiðslu- og veitingamenn! Hollenska grænmetisfyrirtækið Bakker og Rekstrarvörur standa fyrir kynningu á fersku grænmeti og ávöxtum í hótel Holiday-lnn við Sigtún, dagana 18. og 19. janúar frá kl. 14.00-17.00 báða dagana. Allir sem vilja sjá hágæða vöru og fylgjast með nýjungum á þessu sviði, ættu ekki að missa af þessu einstaka tækifæri. Verið velkomin. m itiiKircit Barendrecht, Holland REKSTRARVÖRUR Réttartiélsi 2 • HORy* • Simar 31956 -685554 Námskeið í notkun á LAUN-launaforritinu frá Rafreikni verður haldið íTölvuskóla Einars J. Skúlason- ar, Grensásvegi 10, Reykjavík: Miðvikudaginn 20. janúar kl. 9-16. Fimmtudaginn 21. janúar kl. 9-16. Allar nánari upplýsingar veita Margrét og Hanna hjá Rafreikni. Sími 641011. Til leigu eða sölu lítið fyrirtæki í Reykjavík. Áhugasamir leggi inn svör á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 2573“. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Menntamálaráðuneytið í samvinnu við Bandalag kennarafélaga, Háskóla íslands og Kennaraháskóla íslands, gengst fyrir ráð- stefnu um menntamál vegna athugunar efnahags- og framfarastofnunarinnar í París (OECD) á íslenska skólakerfinu í Borgartúni 6, 30. janúar nk. Dagskrá: Kl. 08.30 Skráning. Kl. 09.00 Setning. Menntamálaráðherra, Birgir ísleifur Gunnarsson. Kl. 09.10 Almennt yfirlit. Frummælandi: Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri. Kl. 09.40 Grunnskólastig. Frummælendur: Svanhildur Kaaber, form. KÍ, Arthúr Mort- hens, kennari. Kl. 10.10 Framhaldsskólastig. Frum- mælendur: Jón Hjartarson, skólameistari, Wincie Jóhannsdóttir, form HÍK. Kl. 10.40 Kaffihlé. Kl. 11.00 Kennaramenntun. Frummælendur: Dr. Ólafur Proppé, kennslustjóri KHÍ, Rósa B. Þorbjarnardóttir, endurmenntunarstjóri KHÍ. Kl. 11.30 Háskóli íslands. Frummælendur: Dr. Sigmundur Guðbjarnarson, háskólarekt- or, dr. Jón Torfi Jónsson, dósent. Kl. 12.00 Stjórn, fjármögnun, skipulag. Frummælendur: Hrólfur Kjartansson, deild- arstjóri, Hörður Lárusson, deildarstjóri, Örlygur Geirsson, skrifstofustjóri. Kl. 12.30 Hádegisverður. Kl. 13.30 Starfshópar hefja störf. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Starfshópar gera stuttlega grein fyrir niðurstöðum. Kl. 16.40 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 17.30 Ráðstefnuslit. Ráðstefnugjald er kr. 500,- sem innifelur kaffi og hádegisverð. Þátttaka tilkynnist menntamálaráðuneytinu fyrir 25. janúar í síma 91-26866. Ollum er heimil þátttaka meðan húsrúm I leyfir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.