Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 57
MORCT'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988
57
Alþjóðleg bæna-
vika 17.-24. janúar
SAMSTARFSNEFND kristinna
trúfélaga á íslandi stendur að
undirbúningi Alþjóðlegu bæna-
vikunnar hér á landi. Bænavikan
hefur að þessu sinni yfirskrift-
ina: „Fullkomin elska rekur út
óttann." Þessi orð eru úr I. Jó-
hannesarbréfi 4,7—21, en sá kafli
er lagður til grundvallar að bæn-
um kristinna manna um víða
veröld um einingu og samhug. I
þessari viku er lögð áhersla á,
að kristnir söfnuðir heimsæki
hverjir aðra og taki þátt i guðs-
þjónustu hver annars þessa viku.
í Reykjavík hefst bænavikan
sunnudaginn 17. janúar með guðs-
þjónustu í Dómkirkjunni kl. 11.00.
Samkomur verða síðan fjögur kvöld
í röð frá miðvikudegi til laugardags
og hefjast allar kl. 20.30.
Miðvikudaginn 20. janúar verður
samkoma í Maríukirkju í Breið-
holti, fimmtudaginn 21. janúar á
Hjálpræðishemum, föstudaginn 22.
janúar í Aðventkirkjunni og laugar-
daginn 23. janúar í Fíladelfíu.
Alþjóðlegu bænavikunni lýkur með
guðsþjónustu í Langholtskirkju
sunnudaginn 24. janúar kl. 14.00.
Samkomur bænavikunnar á Ak-
ureyri hefjast með samkomu á
Hjálpræðishemum mánudaginn 18.
janúar kl. 20.30 og verða allar
kvöldsamkomurnar á þeim tíma.
Miðvikudaginn 20. janúar verður
samkoma í Kaþólsku kirkjunni,
fimmtudaginn 21. janúar í Hvíta-
sunnukirkjunni, föstudaginn 22.
janúar í Samkomusal KFUM og K
í Sunnuhlíð. Á laguardag 23. janúar
verður samkoma í Safnaðarsal Að-
ventista í Sunnuhlíð kl. 17.00 og
bænavikunni lýkur með guðsþión-
ustum í Akureyrarkirkju og Glerár-
krikju sunnudaginn 24. janúar kl.
14.00.
j3S®
Innritun í símum:
15103 og 17860
v/Bergstaðastræti
ÚRVALS KENNARAR - INNLENDIR/UTLENDIR
■ Jassdans - byrjendur - þriðjud. og fimmtud. kl. 16.15
■ Jassdans - framhald - mánud. kl. 16.15
■ Jassdans fyrir börn (7-11 ára) - þriðjud. og fimmtud. kl. 17.15
■ Leiklistfyrirbörnogunglinga-þriðjud.ogfimmtud. kl. 17.15 og 18.15
■ Leikfimi karla, hádegistímar - mánud. og fimmtud. kl. 12.10
■ Leikfimi kvenna, hádegistímar - mánud., miðvd. og föstud. kl. 12.05
■ Leikfimi kvenna, besti tími dagsins - mánud. og fimmtud. kl. 13.15
Nokkur „sæti“ laus
í eftirtalda tíma:
Pú hallar höfiínu rólega
lilBkiptistllbeggja
hliða.
Siðan lyftir þúöxlunum
rólega uppoglætur
þærsígaafturnifiur.
7 ír
cð CV'"
„Heilsumánuður“
í Kringlunni
Við byrjum hvern dag
i „ heilsumánuðinum "
með laufléttum morg-
unteygjum íKringlunni
kl. 9.30 undir stjórn
Janusar Cuðlaugsson-
ar iþróttakennara. Þú
getur gert þessar æf-
ingar hér i Kringlunni
með okkur eða hvar
sem er. Þær eru sér-
staklega ætlaðar
vinnandi fólki: i búö-
inni, frystihúsinu, i
eldhúsinu, við tölvuna,
ritvélina eða núna
meðan þú lest Mogg-
ann. Munið að gera
þessar æfingar rólega
og anda eðlilega á
meöan.
Á morgun, mánudag, kemur Grimur Sæmundsen i heimsókn
og verður rætt við hann um lífsstil manna. Vertu með okkur
í laufléttum morgunteygjum í Kringlunni eða á Bylgjunni.
Dagskráin á „heilsutorgum“
Kringlunnar á morgun,
mánudag 18. janúar, eru þannig að öðru leyti og munu þá eftir-
taldir aðilar kynna starfsemi sína:
Kl. 15-18: Tóbaksvarnanefnd
Kl. 15-18: Félag íslenskra sjúkraþjálfara
Kl. 14-18: Vímulaus æska
Ennfremur munu hjúkrunarfræðingar veita viðskiptavinum Kringl-
unnar ráðgjöf og bjóða uppá blóðþrýstingsmælingar í samstarfi
við Almennar Tryggingar.
Komdu við og fáðu ráð og upplýsingar h já séríra'ðingimt um
..III: 7 Rí II 1:1 LSVÁ NÝJU ARl"á Ju’ilsutorgum" Kringlunnar.
Starfsfólk Kringlunnar
Pá teygir þú hendumar
rólega upp til skiptls.
Loks heldur þú annarri
hendlnní uppi og beyglr
þig rólega til hlióar.
Y'
Munið Einkennisfötin Frá
GARÐASTRÆTI 2 - SÍMI 1 7525
-•>C ÍTST -' 'N '
IÍpsS@IÍlPlSI::
HMHHMÉ
HPllliÉ#
n mm
AMSTERD AM 0G L0ND0N SÉRTILB0Ð AMSTERDAM L0ND0N
ieinniferð 27.500,- RATVIS Feróir 18.760,- 19.500,-
2 naetur Pulitzer, 4 nætur Clifton Ford HAMRABORG 1-3 SlMI641522 2 nætur Pulitzer 3 nætur Clifton Ford
í C ■
•í, 5s > -•