Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 61
MORGUMBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988
61
MANUDAGUR 18. JANUAR
x
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
17.50 ^ Ritmálsfréttir.
18.00 ► Töfraglugginn. Endur-
sýndurþátturfrá 13.janúar.
18.50 ► Fróttaágrip
og táknmálsfréttir.
19.00 ► íþróttir.
Umsjón: Arnar
Bjömsson.
b
o
STOD-2
016.30 þ- Af ólíkum meiði (Tribes). Síðhærðursand-
alahippi er kvaddur í herinn. Liðþjálfa einum hlotnast
sú vafasama ánægja að gera úr honum sannan, banda-
rískan hermann, föðurlandi sínu til sóma. Myndin hlaut
Emmy-verðlaunin fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Darr-
en MoGavin og Earl Holliman.
018.00 ► Hetjurhimin-
geimsins (He-man).
18.20 þ- Handknattleikur.
Sýnt frá helstu mótum í
handknattleik. Umsjón:
Heimir Karlsson.
18.50 ► Fjölskyldu-
bönd (Family Ties).
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Gleraugað. 21.20 ► Opnar svalir (El balcon abierto). Ný, spænsk mynd
George og og veður. Þáttur um listir og menn- gerð til minningar um spænska skáldið Federico García Lorca.
Mildred. 20.30 ► Auglýs- ingarmál. I þetta sinn Leikstjóri: Jaime Camino. Aðalhlutverk: José Luis Gómez,
Breskur gam- ingarog dagskrá. veröur fjallað um bóka- Amparo Munoz, Antonio Flores, Berta Riaza og Alvaro de
anmyndaflokk- útgáfu nýliöinsárfrá Luna.
ur. ýmsum hliðum. 22.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
b
o
STOD-2
19.19 ► 19:19. Fréttir, veöuro.fl.
20.30 ► Sjónvarps-
bingó.
20.45 ► Leiðarinn.
Fjallaö verður um bygg-
'ingu borgarráðhúss.
Umsjón: Jón Óttar.
Úr myndinni „Opnar svalir".
Sjónvarpið;
Opnar svalir
■■■■ Sjónvarpið sýnir i kvöld spænsku myndina Opnar svalir,
0*1 20 (E1 Balcon Abierto) sem gerð var til rftinningar um skáld-
ið Federico Garcia Lorca. Myndin fjallar um ævi skáldsins
og atriðin eru tengd saman með ljóðum hans. Aðalhlutverk leika
José Luis Gomez, Amparo Munoz, Antonio Flores, Berta Riaza og
Alvaro de Luna. Leikstjóri er Jaime Camino.
Stöð2:
Leiðarinn
■I Stöð 2 verður í kvöld með þátt er nefnist Leiðarinn, þar
45 sem fjallað verður um byggingu Ráðhússins í Reykjavík.
““ Ingibjörg Sólveg Gísladóttir, borgarfulltrúi, Guðrún Péturs-
dóttir, lektor við Háskóla íslands og Davíð Oddsson, borgarstjóri
koma í þáttinn. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson.
20
Rás 1:
Oskráðar minn-
ingar Kötju Mann
■■■■ Lestur nýrrar miðdegissögu hefst á Rás 1 í dag og er það
1 Q 35 Hjörtur Pálsson er les þýðingu sinnar á „Óskráðum minn-
AO ingum Kötju Mann“. Katja var kona þýska skáldsins
Thomasar Mann (1875-1955), en lifði hann í meira en tvo áratugi
og var orðin níræð þegar Elisabeth Plessen og einn af sonum Kötju
fengu hana til þess að rekja munnlega minningar sínar frá liðinni
ævi. Þau bjuggu þær síðan til prentunar, en bókin kom út á þýsku
1974.
Katja og Thomas Mann giftuast 1905. Hún var háskólakennaradótt-
ir frá MUnchen, ól manni sfnum sex böm og stóð jafnan við hlið hans
í blíðu og stríðu. Heimili foreldra þeirra og síðar þeirra sjálfra voru
mikil menningarheimili þar sem oft var gestkvæmt og glatt á hjalla.
Þangað komu margir frægir menn úr lista- og menningarlífi Þýska-
lands. Minningar Kötju Mann eru því saga um heimili, fjölskyldu
og vini, fólk og listir, tíðarandann og stjómmála- og menningar-
strauma samtíðarinnar í Evrópu og Ameríku.
C3Þ21.15 ► Vogun vinnur
(WinnerTake All). Fram-
haldsmyndaflokkur í 10
þáttum. 8. þáttur.
<©22.05 ► Dailas.
UTVARP
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6-45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón
Dalbú Hróbjartsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl.
8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N.
Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin
i glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns-
son. Asta Valdimarsdóttir les (11).
9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur H. Torfa-
son segir tiðindi af erlendum vettvangi.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigriður
Guðnadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að
lokn’um fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 i dagsins önn — Breytingaaldur-
inn, breyting til batnaðar. Umsjón:
Helga Thorberg. (Áður útvarpað í júlí
sU
13.35 Miðdegissagan: „Oskráðar minn-
ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson
byrjar lestur þýðingar sinnar.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út-
varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.)
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
•16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Skautar. Um-
sjön: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
Um daginn og veginn. Sigurlaug Bjarna-
dóttir menntaskólakennari talar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón:
Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endur-
tekið frá miövikudegi í þáttaröðinni „(
dagsins önn“.)
21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas
a Pempis. Leifur Þórarinsson les (13).
21.30 Úvarpssagan „Kósakkarnir" eftir
Leo Tolstoj. Jón Helgason þýddi. Emil
Gunnar Guðmundsson lés (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöúrfregnir.
22.20 Upplýsingaþjóöfélagið. Við upp-
haf norræns tækniárs. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig
útvarpað nk. föstudag kl. 15.03.)
23.00 Fjórhent píanótónlist eftir Franz
Schubert. Þáttur i umsjá Halldórs
Haukssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
<©22.50 ► Götur ofbeldisins (Violent Streets). Eftir 11 ára
fangelsisveru ákveður Frank að byrja nýtt og glæsilegt lif. Til
þess þarf hann fjármuni og fljótlegasta leiöin til að afla þeirra
er með ránum. Aöalhlutverk: James Caan, Tuesday Weld,
Willie Nelson, James Belushi, Robert Proskyo.fi. Endursýning.
00.50 ► Dagskrárlok.
Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Vaknað eftir helginá: Fréttaritar-
ar í útlöndum segja tiðindi upp úr kl.
7.00, síðan farið hringinn og borið nið-
ur á (safirði, Egilsstöðum og Akureyri
og kannaðar fréttir landsmálablaða kl.
7.35. Thor Vilhjálmsson flytur mánu-
dagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl.
8.30. — Leifur Hauksson, Egill Helga-
son og Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis
er létt og skemmtileg getraun fyrir
hlustendur á öllum aldri. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00.
Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um
dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars" og
vettvang fyrir hlustendur með „orö i
eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergs-
son kynnir m.a. breiðskifu vikunnar.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir:
Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars-
dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta
aðstoöar fréttaritara heima og erlendis
sem og útibúa Útvarpsins norðan-
lands, austan- og vestan-. Illugi
Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunn-
laugur Johnson ræðir forheimskun
íþróttanna. Andrea Jónsdóttir velur
tónlistina. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli
Helgason.
22.07 Næðingur. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Litið í blöðin, tónlist og spjall.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Popp, getraunir, kveðjur o.fl.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, saga dagsins og sitthvaö fleira.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og
siðdegisbylgjan. Pétur Steinn leikur
m.a. tónlist af vinsældalistum. Fréttir
kl. 16.00 og 17.00. •
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavik siðdegis. Kvöldfréttatimi
Bylgjunnar. Hallgrimur litur yfir fréttir
dagsins með fólkinu sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 19.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist
og spjall við hlustendur.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
UÓSVAKINN
FM96.7
07.00 Baldur Már Arngrimsson við
stjórnvölinn. Tónlist og fréttir sagðar
á heila tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð-
nemann. Tónlist, fréttir og dagskrá
Alþingis.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan
samtengjast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veð-
ur, færð og hagnýtar upplýsingar auk
frétta og viötala um málefni líöandi
stundar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
gamanmálo.fl. Fréttirkl. 10og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur
Jónsson. Tónlist og fréttir.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00
18.00 Islenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og
104. Gulialdartónlistin ókynnt í einn
klukkutima.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Tónlistar-
þáttur.
00.00 Stjörnuvaktin..
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 89,6
16.00 FB.
18.00 MH.
20.00 MS.
22.00 Þorgeröur Elin Sigurðardóttir,
Kristín Sigurðardóttir. MR.
23.00 Þórhildur Ólafsdóttir, Hjördís Jó-
hannsdóttir. MR.
24.00 MR.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars-
dóttir tónlist í morgunsárið, auk
upplýsinga um veöur, færð og sam-
göngur.
. Fréttir sagöar kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson, óskalög,"
kveðjur, talnagetraun.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síödegi i lagi. Ómar Pétursson
og islensk tónlist. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlistaþáttur.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson með tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆOISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður-
lands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM87.7
16.00 Halldór Árni spjallar við hlustend-
ur um málefni liðandi stundar og flytur
fréttir af félagastarfsemi í bænum.
17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Pét-
urs.
19.00 Dagskrárlok.