Morgunblaðið - 20.01.1988, Side 18

Morgunblaðið - 20.01.1988, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 Vid minnum á janúartilboðið Aðeinskr. 1.350,-fyrireinn 1.950,-kr.fyrirtvo Þriðja nóttin er ókeypis. Verið veikomin. HVERAGERÐI sími 99-4700. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Síðumúii Ármúli HLIÐAR Hamrahlíð Stigahlíð 49-97 (Einbýlishús) VESTURBÆR Birkimelur SKERJAFJ. Einarsnes Bauganes MIÐBÆR Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Laugavegur 32-80 o.fl. Hringbraut 37-77 Hringbraut 74-91 Ráðherrum svarað Trúa ráðherrarnir því að heil stétt manna silji á svikráðum við viðskiptavini sína? eftír Magnús E. Finnsson Að undanförnu hafa viðskipta- ráðherra, Jón Sigurðsson, og fj ármál aráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, hvað eftir annað veg- ið ótæpilega að kaupmiinnum. Hafa þeir látið að því liggja að kaup- mannastéttin standi í vegi fyrir verðlækkunum, sem ríkisstjómin gerði ráð fyrir að yrðu strax upp úr áramótum, þegar ný tollalög tóku gildi. Ennfremur hafa þeir flokksbræður, ráðherramir tveir, vænt kaupmenn um að hafa samráð um hækkun álagningar á matvöru og slæleg skil á söluskatti. Málflutningur þeirra ráðherr- anna er slíkur að varla veíður undan því skotist að svara þeim nokknim orðum. Aðdróttanir þeirra og hálf- kveðnar vísur em með því'íkum endemum. Er það í raun einsdæmi að ráðamenn þjóðfélagsins samein- ist með þessu móti í rógsherfcrð gegn einni starfsstétt eins og hér heftir gerst. Læðist að manni sú gmnsemd að mörg þau orð sem fallið hafa séu gerð sem fjölmiðla- glenna, fremur en að ráðherrarnir trúi því í raun að heil stétt manna sitji á svikráðum við samborgara sína og viðskiptavini. Engin.rök hafa þeir Jónarnir lát- ið fylgja þessum staðhæfingum Magnús E. Finnsson sínum. Enda eru þær af sama toga og þær vonir, sem almenningi vom gefnar fyrir samþykkt söluskatts- og tollabreytingarinnar. Ráðherr- arnir hafa ítrekað orðið berir að því að vérða „hissa" á raunvemleikan- um eftir að kerfisbreytingin tók gildi. Þeir höfðu lagt fram fmm- varp með „gyllivonum", — en gleymdu að reikna heimadæmin sín. Vonir þeirra og alls þorra fólks hafa því brostið. Þá þurftu þeir fé- lagar að finna blóraböggul. Það var kaupmaðurinn. Staðreynd er, Jón Baldvin: Númer eitt — ekkert samráð hefur verið haft af hálfu kaup- manna um hækkun álagningar. Númer tvö — margir kaupmenn lækkuðu birgðir verslana sinna fyr- ir áramót, áður en ríkisstjórninni tókst loks að fá lögin samþykkt. Númer þijú — Kaupmannasam- tökin héldu blaðamannafund ásamt fulltrúum Verslunardeildar Sam- bandsins þar sem gerð var grein fyrir þeirri staðreynd að álagning á landbúnaðarvörur hafði með til- komu niðurgreiðslria lækkað stór- lega, en þær vörur eru enn undir verðlagsákvæðum eins og kunnugt er (sjá nánar töflu). Af töflunni má sjá að miðað við þann kostnað sem er við dreifingu (frystingu, kælingu o.fl.) til neyt- enda er álagning otðin allt of lág og eru þessar vörur því seldar með tapi. Kaupmannasamtökin ásamt Sambandi ísl. samvinnufélaga hafa lagt fyrir Verðlagsráð ítarleg giign og útreikninga máli þessu til sönn- unar. En allt hefur komið fyrir ekki. Verði ekki gerð bragarbót í þessum efnum, er hætt við að það leiði til hækkunar á öðrum vörum verslan- arina. Þessi aðgerð stjórnvalda kann að hafa þau áhrif að verslanir í dreifbýti og minni hverfaverslanir í kaupstöðum verði að hætta starf- semi. Þetta kann að verða það korn sem fyllir mælinn. Hugsanlega hef- BMB- MAGNÚSSON HÓLSHRAUNI2, HAFNARFIRÐI, (v/Reykjanesbraut gegnt Fjarðarkaupum) Sími: 52866 MICROSOFT HUGBÚNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.