Morgunblaðið - 20.01.1988, Page 47

Morgunblaðið - 20.01.1988, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 47 Stærðir: KongoROOS kuldaskór 30-47 SLUÐUR Birgitte Nielsen, sívinsæl eins og alltaf. Slegist umGittu Leikkonan Birgitte Nielsen, sem Danir kalla stundum stærstu útflutningsvöru sína - hún er 185 sm. á hæð, komst í fréttimar eina ferðina enn um daginn. Hún ku jiú vera stödd ásamt ítölskum góðkunningja sínum, Luca Barbereschi.á Mau- ritius-eyjum í Indlandshafi þar sem verið er að gera kvikmynd. í myndinni leikur einnig Jason Connery, sonur Sean Connery sem ávann sér frægð í hlutverki : James Bonds, og á hann að hafa haft áhuga á að kynnast Gittu utan vinnutíma. Hann herti því upp hugann og bank- aði á dymar á vistarvemm hennar, en honum til sárra von- brigða var það ekki Gitta sem kom til dyra, heldur hinn ítalski vinur hennar. Segir sagan að komið hafí til svo grimmilegra slagsmála milli þeirra að fresta varð frekari tökum í einn dag á meðan að sminkarar gerðu að sámm þeirra. Lengstu neglur í heimi Stærðir: 25-34. Stærðir: 28-40 Það tók Lee Redmond um átta ár að láta sér vaxa lengstu neglur sem vitað er til að nokkur manneskja hafí, en neglur hennar em 30 sm. langar. Ekki er gott að segja hvaða tilgangi þetta uppátæki hennar þjónar, öðm en því að kom- ast í blöðin, en það er ljóst að það kostar hana æma fyrirhöfn, - það mun taka tæpar fjórar klukku- stundir að hreinsa eina svona nögl. Ekki mega neglumar við miklu hnjaski um nætur og einsog litla myndin sýnir hefur Lee þróað með sér hinar furðulegustu aðferðir við að vinna á ritvél. Fljótt á litið virð- ist eina hagnýta gildið sem svona langar neglur geta hafa vera það að hún getur sjálf klórað sér á bak- inu ! JAZ2 SPORtÐ HVERflSGATA 105 SIMI 13890 Eru þínir fætur hér? Leikfimi fyrir allar konur og nú fjúka jólakílóin. Gott verð - góð aðstaða. Innritun í síma 13880. ÁSTAOG SÓLVEIG. ÚTSALA ÚTSALA Útsalan byrjaði í morgun Elízubúðin, Skipholti 5. Ný sending Aldrei glæsilegra úrval af loðfóðruðum kuldaskóm. Stærðir: 34-47. GEíSIP H

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.