Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 1
96 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 19.tbl.76.árg. SUNNUDAGUR 24. JANUAR 1988 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bólumeð- alvinnurá hrukkum New York. Reuter. Unglingabólumeðal, Retin-A, sem verið hefur á markaði frá þvi á áttunda áratugnum, hefur ákveðna hliðarverkun, sem uppgötvaðist ekki fyrr en ný- lega: Það getur afmáð hrukkur af völdum sólarljóss og öld- runar. Dr. John Vorhees, sem starfar við læknadeild Michigan-háskóla, þar sem lyfið var til rannsóknar í fjóra mánuði, sagði á fundi með fréttamönnum: „Það snýr við hrukkumyndun af völdum sólar- ljóss og ef til vill einnig af völdum eðlilegrar öldrunar." Vísindamenn við læknadeild Miehigan-háskóla telja, að Retin- A þykki ystu lög húðarinnar og auki myndun eggjahvítuefnisins kollagens í innri lögum hennar. Getur fisk- eldi af sér nýjategund inflúensu? London. Reuter. FISKELDI f þróunarlðndunum eykur hættuna á stórfelldum inflúensufaraldrí, sem breiðst gætí út um allan heún. Fátt yrði um varnir, þvf að mannslíkaminn er ekki buinn ónæmi gagnvart þessum sjúkdómi, að þvf er fram kenuir í nýjasta tölublaði vísinda- tfmaritsins Nature. Visindamenn segja, að hættan stafi af nýrri veiru, sem orðið gæti til, þar sem fiskur er alinn í návígi við svín og fiðurfénað. Þannig er staðið að fiskeldi í mörgum löndum Asíu, þar á meðal Kína, Indlandi og Thailandi. Þessi tegund fiskeldis — þar sem leiddar eru saman mismunandi inflú- ensuveirur — gæti leitt til þess, að ný gerð sjúkdómsins, sem mannslík- aminn yrði berskjaldaður fyrir, brytist út á 10 til 20 ára fresti, að því er segir í greininni. í Þormóðsdal á þorra Morgunblaðið/Árni Sæberg. Afvopnunarviðræður risaveldanna í Genf; Lögð fram drög að saimiingi um varnakerf i í geimnum Genf^Washington. Reuter. RONALD Reagan Bandarikjafor- setí hefur falið samningamönnum Bandaríkjastjórnar f Genf að þrýsta á Sovétmenn um að þeir skilgreini afstöðu sfna tíl geim- varnaáætlunar Bandaríkjastjórn- ar. Samningamenn Bandaríkja- stjórnar lögðu fram drög að samningi um geimvarnakerfi á föstudag og er gert ráð fyrir, að þvf verði komið upp „stig af stigi og undir eftirliti". Henry Cooper, samningamaður Bandaríkjastjórnar, sagði að sam- komulagsdrögin kvæðu á um, að geimvarnakerfinu yrði komið upp smám saman og undir eftirliti og lagði áherslu á, að það væri í þágu „Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og alls heimsins" að leggja meiri áherslu á varnir við kjarnorkuvopn- Meðferðarstofnanir í Sovétríkjunum; Taumlaus refsigleði og áfengis- sjúklingar taldir til glæpamanna Moskvu, Reuter. SOVÉSKIR áfengissjúklingar, sem vistaðir eru á rfkisreknum meðferðarstofnunum, eru með- höndlaðir eins og glæpamenn, að því er segir í bréfi eins þeirra sem birt var f Prövdu, málgagni sovéska kommúnistaflokksins, á föstudag. „Þeir líta ekki á okkur sem menn. Við erum settir í einangrun vegna hinna smávægilegustu brota og þá er ekki von á góðu," segir í bréfinu til Prövdu en höfundur þess dvelst á meðferðarstofnun í Ashkhabad, höfaðborg Asíu-lýð- veldisins Túrknieníu. Stjórnvöld í Sovétríkjunum telja að fjölskyldum áfengissjúklinga og samfélaginu öllu stafi ógn af of- drykkju þeirra. Komi fram kvartan- ir frá hendi vinnuveitenda eða ættmenna vegna ofdrykkju manna, rétta sérstakir dómstólar í málum þeirra og geta þeir' dæmt áfengis- sjúklinga til meðferðar. Blaðamaður frá Prövdu var sendur til að kynna sér hvernig starfseminni væri háttað í Ashk- habad og sagði S frásögn hans að meðferðin einkenndist af hörku. Sjúklingarnir væru neyddir til að vinna alla sjö daga vikunnar, mat- urinn væri hræðilegur og þótt meðferðarstbfnunin starfrækti verslun væri þar ekkert að fá. Matvæli sem ættingjar sendu gjarnan áfengissjúklingunum væru gerð upptæk og bæru menn fram kyartanir kostaði það tíu daga ein- angrun. um en á árásarvopnin sjálf. Kvaðst Cooper vilja taka það skýrt fram, að Bandarfkjastjórn stefndi að því að gera tvo samninga, annan um langdræg kjarnorkuvopn og hinn um geimvarnakerfið. Bandariska dagblaðið The Wash- ington Post skýrði frá því i gær að Bandaríkjamenn krefðust þess nú að Sovétstjórnin féllist á svonefnda „rýmri túlkun" ABM-sáttmálans um takmarkanir gagneldflaugakerfa, sem Bandaríkjamenn telja að heim- ili tilraunir með varnarvopn í geimnum. Sovétmenn líta hins vegar svo á að sáttmálinn taki fyrir þess háttar tilraunir. Leiðtogum stórveld- anna tókst ekki að ná sáttum um túlkun sáttmálans á fundinum í Washington I síðasta mánuði. Sérfræðingar sem fylgst hafa með viðræðunum í Genf ségja að bæði risaveldin muni þurfa að fallast á verulegar tilslakanir ætli þau sér að ná fram samningi um helmings fækkun langdrægra kjarnorku- vopna, sem búist er við að verði helsta umræðuefnið á fyrirhugðum fundi þeirra Reagans og Míkhaíls Gorbatsjovs í Moskvu síðar á þessu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.