Morgunblaðið - 24.01.1988, Síða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988
ffltþú
reyna eitthvart nýtt
Á geðdeildum Landspítal-
ans starfa um 600 manns við
lækningar, hjúkrun, endur-
hæfingu og aðstoð við sjúkl-
inga og aðstandcndur J?eirra.
Starfsemin fer fram á nokkr-
um stöðum á höfúðborgar-
svæðinu, t.d. á Landspítalan-
um, á Kleppi, á Vífilsstöðum
og í Hátúni
Starfi hjá Ríkisspítölum
fylgja ýmis hlunnindi, svo
sem ókeypis vinnufatnaður
(eða fatapeningar), ódýrt
fæði í matsölum á vinnustað,
mikið atvinnuöryggi, öflugur
lífeyrissjóður og launahækk-
andi námskeið.
HJÚKRUNARFRÆÐING-
AR/SJÚKRALIÐAR Á
LYIJADEILD
Lyfjadeild I, II A óskar eftir
að ráða hjúkrunarfræðinga
og sjúkraliða nú þegar, eða
eftir samkomulagi.
Deildin er almenn lyfja-
deild og tekur 18 sjúklinga.
Sérstök áhersla er lögð á
þjónustu við sjúklinga með
meltingarfærasjúkdóma,
smitsjúkdóma og innkirtla-
sjúkdóma.
Boðið er upp á einstakl-
ingsbundna aðlögun og
tækifæri til áframhaldandi
fræðslu.
Fastar næturvaktir og
kvöldvaktir koma til greina.
Nánari upplýsingar hjá
hjúkrunarframkvæmdastjóra
í síma 29000 - 485 eða
hjúkrunardeildarstjóra í
síma 29000 - 391.
LÆKNARITARI Á GEÐ-
DEILD
Geðdeild Landspítalans
óskar eftir að ráða læknarit-
ara í 50% starf. Stúdentspróf
eða sambærileg menntun
æskileg og góð íslensku- og
vélritunarkunnátta.
Upplýsingar um starfið
gefur skrifstofustjóri geð-
deildar í síma 29000 - 637
STARFSMENN VIÐ RÆST-
INGAR
Störf við ræstingar og þrif á
ákveðnum svæðum á göng-
um og sjúkradeildum. Laun
eru miðuð við tímamælingu
(að hluta).
Upplýsingar hjá ræstinga-
stjóra í síma 29000 - 494.
SJÚKRALIÐAR/STARFS-
MAÐUR Á ÖLDRUNAR-
LÆKNINGARDEILD
Sjúkradeildir öldrunarlækn-
ingardeildar eru sérhæfðar í
rannsókn, umönnun og
mcðferð aldraðra. Notalegur
vinnustaður og góður starfs-
andi.
Sjúkraliða vantar nú þegar
á næturvaktir í 50% starf og
annan í 60% starf. Einnig
óskast sjúkraliðar á aðrar
vaktir.
Ennfremur óskast starfs-
maður nú þegar til afleysinga
á dagspítala, í tvo mánuði -
dagvinna.
Nánari upplýsingar gefur
Guðrún Karlsdóttir í síma
29000 - 582.
AÐSTOÐARMAÐUR Á
GEÐDEILD
fæst við þjálfun, uppeldi og
umönnun sjúklinga og vinn-
ur í nánu samstarfi við hjúkr-
unarfræðinga, sjúkra- og
iðjuþjálfa, auk lækna og
sálfræðinga.
Aðstoðarmaður óskast á
vinnustofú sjúklinga á geð-
deild Landspítalans að
Kleppi.
Nánari upplýsingar í síma
38160-48.
STARFSMAÐUR Á LÓÐ
Starfsmaður óskast til starfa
nú þegar við snyrtingu og
viðhald, bílastæða, gróðurs
ofl. á lóð Landspítalans.
Upplýsingar gefur Porvald-
ur Thoroddsen í síma 29000
- 216.
AÐSTOÐARMAÐUR Á
GEÐDEILD
Aðstoðardeildarstjóri óskast
nú þegar til starfa á deild 32
C.
Upplýsingar veitir Anna
Ásmundsdóttir í síma 29000
- 276.
BARNA OG UNGLINGA-
GEÐDEILD LAND-
SPÍTALANS
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
óskast á Barna- og unglinga-
geðdeild. Ný deild og góð
starfsaðstaða. Vaktavinna.
Húsnæði í boði, einnig
barna- og skóladagheimili.
SJÚKRALIÐAR OG MEÐ-
FERÐARFULLTRÚAR.
óskast á Barna- og unglinga-
geðdeild. Ný deild og góð
starfsaðstaða. Vaktavinna.
Æskilegt er að meðferðarfull-
trúar hafi menntun á sviði
kennslu, uppeldis, eða sálar-
fræði.
STARFSMENN
óskast til starfa í býtibúri og
við ræstingar.
Upplýsingar veitir hjúkr-
unarframkvæmdastjóri í
síma 84611.
GEÐDEILD LANDSPÍTAL-
ANS
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Á NÆTURVAKTIR
Hjúkrunarfræðingar óskast á
næturvaktir á Geðdeild
Landspítalans og á Geðdeild
Landsp. að Kleppi.
Um er að ræða störf á
fleiri en einni deild. Launað
sem starf hjúkrunarstjóra.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
- MÓTTÖKUDEILD
Hjúkrunarfræðingar óskast á
deild 33C (Landspítala) og
deild 13 (að Kleppi). Vakta-
vinna (morgun- og kvöld-
vaktir). Fullt starf eða hluta-
starf. Boðið er upp á
aðlögunartíma.
Upplýsingar veitir hjúkr-
unarframkvæmdastjóri í
síma 38160.
og vínna víð aÓ byggja upp fólk
RÍKISSPÍTALAR
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS
Gestur Ólafsson arkitekt og-
skipulagsfræðingur.
Nýr eigandi
að Skipulags-
stofu höfuð-
borgar-
svæðisins
Ráðgjöf í staðar-
vali fyrirtækja
SAMTÖK sveitarfélaga á höfuð-
borgarsvæðinu hafa ákveðið að
selja Gesti Ólafssyni arkitekt og
skipulagsfræðingi, eignir og
rekstur Skipulagsstofu höfuð-
borgarsvæðisins. Mun Gestur
jafnframt hætta sem fram-
kvæmdastjóri samtakanna.
Undanfarin ár hefur Skipulags-
stofa höfuðborgarsvæðisins unnið
að gerð svæðisskipulags á höfuð-
borgarsvæðinu fyrir samtök sveit-
arfélaganna níu. Skipulagsstofan
var stofnuð sérstaklega til að anri-
ast það verkefni, en nú er því lokið
að sögn Gests en hann hyggst reka
skipulags- arkitekta- og verkfræði-
þjónustu fyrir einstaklinga og
sveitarfélög á stofu sinni að Hamra-
borg 7 í Kópavogi.
„Við höfum mjög gott almennt
jrfírlit yfir skipulag á höfuðborgar-
svæðinu sem aðrjr hafa ekki,“ sagði
Gestur. „Við getum ráðlagt fyrir-
tækjum í byggingahugleiðingum og
sagt til um hvar er að fínna góða
lóð sem-hækkar hratt í verði. Hvar
er að fínna land undir stórmarkað,
timburverslun, bensínstöð eða opin-
bera þjónustu. Hjá okkur er að fínna
yfírlit yfír byggðaþróun, gatnakerfi
og umferð og því getum við auð-
veldlega reiknað út arðsemi fyrir-
tækja og verslana með tilliti til
staðsetningar."
Leiðarþing
í Kjalarnes-
prófastdæmi
® í DAG sunnudag fer fram leiðar-
þing Kjalarnesprófastdæmis i
safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli i
$ Garðabæ, en á leiðarþingi munu
fulltrúar á kirkjuþingi kynna
málefni siðasta þings.
Þingmenn Reykjaneskjördæmis
er boðið að sitja leiðarþingið til að
ræða samskifti Alþingis og kirkju.
Framsögumenn verða Matthías Á.
Mathiesen, samgöngumálaráð-
herra, Margrét Sveinsdóttir og séra
Ólafur Oddur Jónsson. Sóknar-
prestar, safnaðarfólk og sóknar-
nefndarmenn sækja leiðarþing en
að öðru leyti er það öllum opið.