Morgunblaðið - 29.01.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I.O.O.F. 12 = 1691298V2 = Þb.
gSBðil
Fræðslu- og bænasamveran
sem vera átti í Þýsk-islenska á
morgun, laugardag, fellur niður
og færist til um viku.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn31. janúar:
1) Kl. 13.00 - Skálafell
sunnan Hellisheiðar.
Gangan hefst í 300 m. hæð og
eru þá eftir 274 m. á topp Skála-
fells. Þægileg gönguleið og
útsýni ótrúlegt í björtu veðri.
Verð kr. 600,-
2) Kl. 13.00 - Skíðaganga
á Hellisheiði.
Mjög gott skíðagönguland er
norðan Skálafells á Hellisheiði.
Verð kr. 600,-
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Klæðist hlýjum fötum og
þægilegum skóm.
Munið vetrarfagnað Ferðafó-
lagsins á Flúðum, helglna
13.-14. febrúar.
Ódýr ferð, þorramatur Innifal-
inn.
Ferðaáætlun F.i. fyrir árið 1988
er komin út.
Ferðafélag íslands.
Farfuglar ath.!
Nú rifjum við upp gömul kynni
og mætum öll, ungir jafnt sem
gamlir farfuglar, á skemmtikvöld
sem haldið verður laugardaginn
6. febrúar kl. 20.30 á Sundlaug-
arvegi 34 (nýja Farfuglaheimilið).
Kaffiveitingar. Allir velkomnir.
Nefndin.
Hugræktarskóli Geirs
Ágústssonar
Almenn hugrækt og hugleiðing.
Athygliæfingar. Hugkyrrð. Slök-
un. Námskeið hefjast í næstu
viku. Simi 623224.
Frá Guðspeki-
fólaginu
Ingólfsstræti 22.
Askriftarsfmi
Ganglera er
39673.
i kvöld kl. 21.00: Einar Aðal-
steinsson, en'ndi. Á morgun kl.
15.30: Geir Ágústsson.
AGLOW
Kristileg samtök kvenna
Fundur verður haldinn á morgun
laugardag 30. janúar kl. 16.00 í
menningarmiöstöðinni Gerðu-
bergi 3-5 (strætisvagnaleiðir nr.
12 og 13).
Vinsamlegast tilkynniö þátttöku
i dag föstudag fyrir kl. 20.00 í
síma 78307 (Ásta) eða 71383
(Lilja). Munið breyttan fundar-
stað. Allar konur velkomnar.
—
raðauglýsingar
,C*\, *
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Til sölu
er 5 herb. endaíbúð á 1. hæð, 108 fermetrar
í Furugrund í Kópavogi. Aukaherbergi í kjallara.
Verð kr. 4,5 millj.
Upplýsingar í síma 96-62210.
Trésmíðavélartil sölu
Afréttari, þykktarhefill, keðjubor, loftpressa,
fræsari, hjólsög og þriggja poka spónsog.
Vélarnar verða til sýnis í Laufbrekku 10 (Dal-
brekkumegin), laugardaginn 30/1 milli kl. 10
f.h. til kl. 20.
Upplýsingar í síma 38220 frá kl. 8-15.30 og
í síma 45365 eftir kvöldmat (Magnús).
Verslunin Barnabrek
Til sölu er verslunin Barnabrek við Óðins-
götu 4, Reykjavík, er verslar með notaðar
og nýjar barnavörur.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Til sölu
Úr þrotabúi Scana hf. eru til sölu allmargar
saumavélar, teg. Pfaff, Juki, Union o.fl.
Automan loftpressur, sníðaborð, sníða-
hnífar, Dexion hillusamstæður, efnisrekkar,
fóðurstrangar, stólar, skrifborð, ýmis skrif-
stofuáhöld, tölva, ritvélar, reiknivélar, eld-
húsáhöld auk ýmissa annarra tækja til
saumaskapar.
Ofangreindir munir verða til sýnis og sölu
föstudaginn 29. janúar nk. kl. 13.30-17.00 á
Skúlagötu 26, 3ju hæð.
Upplýsingar gefur Lögfræðiskrifstofa Sig-
urmars Albertssonar hrl., Klapparstíg 27,
Reykjavík, símar 18366 og 28138.
Vörubif reiðir til sölu
Tilboð óskast í eftirtaldar vörubifreiðir:
Volvo F 86 árgerð 1972
Volvo F 85 S árgerð 1978
VolvoF616 árgerð1981
Bifreiðarnar eru í góðu lagi og verða seldar
skoðaðar 1988. Þær verða til sýnis á vinnu-
tíma á stöð okkar á Laugalæk 2A.
Uppl. gefur Barði Theódórsson, sími 32676.
Tilboðum, er tilgreini verð og greiðslukjör,
sé skilað til skrifstofu okkar eigi síðar en 10.
febrúar nk.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Kirkjusandur hf.
Til sölu bílkrani
og Toyota Hilux
Til sölu 35 tonna grindarbómukrani og
Toyota Hilux, lengri gerð, árgerð 1981.
Upplýsingar í símum 96-41230 og 96-41674
á kvöldin.
Skorradalur
- sumarbústaðaland
Til sölu ca hálfur ha af skógi vöxnu sumar-
bústaðalandi við Skorradalsvatn. Samþykkt
teikning af 50 fm sumarhúsi ásamt steyptum
sökklum fylgja. Rafmagns- og vatnsleiðslur
að lóðarmörkum.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
nÍll________41KAUPÞING HF\
I TTWfrffiakf IIRR Húsi verslunarinnar 1S68 60 QB I
SolumiMin SiqinAur D«iqb|artsspn. Incjv.if Gurtmunclv.on
P.-tuf Ol.its’.on Hilm.tr S.ifcftjrImU
ðBandalag kvenna, Hafnarfirði
Ráðstefna
um umferðarmál
Þjóðarátak í umferðarmálum 1988
Bandalag kvenna í Hafnarfirði heldur ráð-
stefnu um umferðarmál og öryggi í umferð-
inni laugardaginn 30. janúar 1988 kl.
10.00-15.00 í félagsálmu Iþróttahússins við
Strandgötu í Hafnarfirði.
Dagskrá fundarins:
1. Setning ráðstefnunnar: Hjördís Þor-
steinsdóttir, formaður Bandalags kvenna
í Hafnarfirði.
2. Umferðaröryggis- og samgöngumál:
Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður.
3. Umferðaröryggismál: Þengill Oddsson,
héraðslæknir, Reykjalundi.
4. Kynning nýrra umferðarlaga: Óli H. Þórð-
arson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs.
Matarhlé. (Léttur hádegisverður).
5. Umferðaruppeldi: Sólveig Brynja Grétars-
dóttir, formaður umferðarnefndar Hafnar-
fjarðar.
6. Skráning umferðarslysa 1987: Sigrún Ólafs-
dóttir, lögregluþjónn, Umferðarráði.
7. Slys á börnum í skóla og umhverfi: Kristín
Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Heilsugæslu
Hafnarfjarðar.
8. Umræður.
Vimsamlegast tilkynnið þátttöku í símum
53510 (Hjördís Þorsteinsdóttir) og 50919
(Sjöfn Magnúsdóttir) vegna þess að áríðandi
er að vita nokkurn veginn ráðstefnugesti vegna
máltíðar í hádegi.
Bandalag kvenna í Hafnarfirði.
Áríðandi tilkynning
til eigenda GAGGENAU eldhúsvifta af gerð-
unum AH 250-160 og AH 250-190.
GAGGENAU-verksmiðjurnar hafa tilkynnt að
á nokkrum eldhúsviftum af ofangreindum
gerðum framleiddum árið 1985, geti verið
um að ræða framleiðslugalla í prentrásum
og að nauðsynlegt sé að skipta um prentrás-
irnar.
Eldhúsvifturnar sem um ræðir eru til inn-
byggingar með útdraganlegu glerskyggni
með álkanti og rafeindahraðastillingu á hlið
skyggnis.
Búið er að skipta um prentrásir í flestum
þeim eldhúsviftum, sem vitað er um hér á
landi, en nauðsynlegt er að ná til allra vifta,
hvort sem þær eru keyptar hérlendis eða
erlendis.
Vinsamlegast hafið samband við þjónustu-
deild VM í síma: 78800 eða verslun í síma:
685440 svo að hægt sé að skipta um prent-
rásir - yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu.
Rafmagnseftirlit ríkisins.
Vörumarkaðurinn hf
Kringlunni, sími 685440.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sundabakka 10, Stykkishólmi, þingl. eign
Eggerts Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka
íslands, Ólafs Gústafssonar hrl., Búnaðarbanka íslands og Stykkis-
hólmsbæjar, á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi,
fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 13.00.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Sæbóli 35 (1. hæð t.h.), Grundarfirði, þingl. eign
Birgittu Hilmarsdóttur, fer frani eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar
hdl., Ingólfs Friðjónssonar hdl. og Ævars Guðmundssonar hdl., á
skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 4.
febniar 1988 kl. 9.50.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Helluhóli 3, Hellissandi, þingl. eign Þrastar Kristó-
ferssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags fslands, Sigriðar
Thorlaciusar hdl., Gisla Kjartanssonar hdl., veðdeildar Landsbanka
fslands, Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Árna Guöjónssonar hdl.,
Sigurðar I. Halldórssonar hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl.,
Skúla Pálssonar hrl., Landsbanka (slands, Tryggingastofnunar rikis-
ins, Jóns Sveinssonar- hdl., Áma Pálssonar hdl., Óthars Amar
Petersen hrl. og Reynis Karlssonar hdl., á skrifstofu embættisins,
Aöalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 9.15.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.