Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 39 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Bárðarási 11, Hellissandi, þingl. eign Viöars Breiöfjörð, fer fram eftir kröfu Sigriöar Thorfaciusar hdl., veödeildar Landsbanka Íslands, sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis, Siguröar I. Halldórssonar hdl., Áma Pálssonar hdl. og innheimtu rikissjóös, á skrífstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 10.10. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Háarifi 13 (kjallara), Rrfi. þingl. eign Esterar Friö- riksdóttur og Hjartar Ársælssonar, fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins, veödeildar Landsbanka íslands, Jóns Sveinssonar hdl. og sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis, á skrifstofu embættis- ins, Aöalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 10.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Túnbrekku 7, Ólafsvík, þingl. eign Ólafs Tryggva- sonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, á skrifstofu embættisins, Aöalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Mýrarholti 1, Ólafsvik, þingl. eign Bryndisar Jóns- dóttur, fer fram eftir kröfu ’Ásgeirs Thoroddsens hdl., Ævars Guðmundssonar hdl., Hróbjartar Jónatanssonar hdl. og bæjarstjór- ans i Ólafsvik, á skrifstofu embættisins, Aöalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 14.40. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Ásklrfi 2, Stykkishólmi, þingl. eign Halldórs Geirs- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka (slands, Tryggingastofnunar ríkisins, Guöjóns Á. Jónssonar hdl., Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Brunabótafélags íslands og Stykkishólms- bæjar, á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtu- daginn 4. febrúar 1988 kl. 11.50. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Engihlíö 20, jarðhæö, Ólafsvik, þingl. eign Ólafs- vikurkaupstaöar (leiguíbúöarnefnd), fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka íslands, á skrifstofu embættisins, Aöalgötu 7, Stykkis- hólmi, fimmtudaginn 4. febrúar 1988 ,kl. 14.20. Bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Akurtröðum, Eyrarsveit, þingl. eign Þorkels Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Armanns Jónssonar hdl„ á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudag- inn 4. febrúar 1988 kl. 9.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Hraunási 13, Hellissandi, þingl. eign Óskars Þ. Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsens hdl., veð- deildar Landsbanka (slands, Þorvaldar Lúðvikssonar hrl. og Jóns Sveinssonar hdl., á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 11.10. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Lista- og menn- ingarsjóður Stykkishólms: Veittur styrk- ur til sögu Stykkishólms Stykkishólmi. Á FUNDI lista- og menningar- sjóðs Stykkishólms, sem haldinn var nýlega, var tekin fyrir út- hlutun styrkja úr sjóðnum svo sem skipulagsskrá sjóðsins gerir ráð fyrir. Til úthlutunar nú komu 400 þús- und krónur og var sjóðsstjómin sammála um að vetja 300 þúsund krónum til sögu Stykkishólms sem nú er verið að vinna að og 100 þúsund krónum _ i fyrirhugað minnismerki um Áma Thorlacius sem ákveðið er að reisa þessum merka frömuði og athafnamanni í Stykkishólmi á seinustu öld. Hefír þetta verkefni áður verið sam- þykkt, og á nú eftir að taka ákvörðun um staðsetningu minnis- merkisins. Ámi Thorlacius reisti hér m.a. Norska húsið sem staðið hefír af sér öll stórviðri í meir en hálfa öld og hefír nú verið endurbætt og styrkt þannig að húsið heldur sinni uppmnalegu mynd og er nú Byggðasafnn sýslunnar. Ámi Tengið aldrei stál-í-stál VtSTURGOTU 16 SIMAR 14680 - 21480 ■ ' Allt fyrir útiveruna Ert þú á leid uppá jökul eda bara í gönguferð með hundinn? Skatabuðin á úrval af útiverubúnadi sem hentar bæði áhugafólki um útiveru og reyndum fjallagörpum. Skátabúdin — skarar framúr. SKÁTABÚÐIN Snorrabraut60 sími 12045
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.