Morgunblaðið - 29.01.1988, Page 57

Morgunblaðið - 29.01.1988, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 57 KNATTSPYRNA / V-ÞÝSKALAND Ásgeir meiddist á öxl á Costa Rica „Meiðslin ekki alvarleg," segir Asgeir Sigurvinsson ÁSGEIR Sigurvinsson meiddist á öxl þegar hann var með Stuttgart í æfingabúðum á Costa Rica á dögunum. Um tíma var haldið að Ásgeir yrði að fara í uppskurð - þar sem hann hefur áður verið skorinn upp fyrir meiðslum á sömu öxl. Sem betur fer eru meiðslin ekki alvarleg. Ég fór tii sérfræðings í dag - til að láta hann líta á öxlina. Sérfræðingurinn sagði að mikið kalk væri komið í öxlina. Þetta á að vera í lagi ef ég slepp við högg á hana,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson í viðtali við Morgunblaðið í gær. „Ég var frá æfíngum í þrjá síðustu dagana okkar á Costa Rica, en byijaði að æfa á fullum krafti í gær,“ sagði Ásgeir, sem var ánægð- ur með æfíngaferð Stuttgart. „Það var mjög gott veður á Costa Rica og mjög gott að æfa þar. Aftur á móti voru keppnisvellimir slæmir. Við lékum fjóra leiki án þess að tapa eða fá á okkur mark. Skoruð- um aftur á móti níu mörk. Það er enn óákveðið hvort við fömm til Sikileyjar 7.-15. febrúar - til að æfa þar og taka þátt í fjögurra liða knattspymumóti." Klinsmann ekkl á förum Þegar Ásgeir var spurður um þann orðróm sem er uppi - að Jiirgen Klinsmann væri á förum frá Stuttg- art til Inter Mílanó á Ítalíu, sagði hann: „Þetta er loftbóla sem hefur komið fram í blöðum. Maður heyrir daglega að hinir og þessir leikmenn séu á leið til Ítalíu." Fyrstu verðlaun kr. 1.2 milljónir eistarakeppni V-Þýska- lands í innanhússknatt- spymu hefst í Frankfurt f kvöld. Þetta er fyrsta opinbera innan- hússkeppnin sem v-þýska knatt- spymusambandið hefur sljómað. Leikið er í íþrótta- höll sem tekur 7.850 þús. áhorf- endur. Stærð keppnisvallarins er Frá Jóhanni Inga Gunnarssynif V-Þýskaiandi 42x25 m. Fimm útispilarar og einn markvörður leika f liði. Aðgöngumiðaverð er kr. 600 til 2.400, sem jafn hátt verð og á miðum á leiki í Evrópukeppni landsliða sem fer fram í V-Þýska- landi í sumar. Félagið sem vinnur sigur í mótinu fær kr. 1.2 millj. í verðlaun. Liðið f öðm sæti fær 900 þús., þriðju verðlaun er 600 þús., fjórðu er 300 þús., fímmtu 150 þús. og lið- ið sem hafnar í neðsta sætinu fær minni upphæð. Það fer eftir því hvað ágóðinn verður mikill. Liðin sem taka þátt í mótinu em: Bremen, sem er talið sigurstrang- legast, Frankfurt, Blau Weiss Berlín, Uerdingen, Osnabruck og Dússeldorf. Ásgolr Slgurvlnsson var ánægður með æfíngaferð Stuttgart til Costa Rica. SANWALD FRJALSAR IÞROTTIR Sveft ÍR: Bessi Jóhannesson, Kristján Skúli Ásgeirsson, Garðar Sigurðsson og Gunnar Páll Jóakimsson, sem er þjálfari. ÍR-ingar keppa í Portúgal og Italíu faém FOLK ■ DIEGO Maradona ætlar að enda knattspymuferil sinn í heimal- andi sínu, Argentínu. Þar ætlar hann að leika með Boca Juniors, ásamt bræðmm sínum Hugo og Lala. „Ég geri þetta fyrir móðir mína, en hana hefur alltaf dreymt um að sjá okkur leika saman", sagði Maradona. Hann verður 33 ára þegar samningur hans við Napoli rennur út, árið 1993. ■ DANSKA olympíulandsliðið í knattspymu, sem vann sigur í Kings Cup í Bangkok, undirbýr sig á fullum krafti fyrir hinn þýð- ingarmikia leik gegn V-Þýskalandi f Osnabrilck. Danska liðið mun leika vináttuieik gegn ítalska 1. deildarfélaginu Pisa 23. mars. Þá er fyrirhugað að liðið leiki einnig gegn Newcastle. Liðið vann sigur, 3:2, í vítaspymukeppni gegn lands- liði Thailands f Bangkok og lagði FC Tirol frá Austurriki að velli, 1:0, í úrslitaleiknum. IR-ingar, sem er núverandi ís- landsmeistarar í víðavangs- hlaupi, keppa á Evrópumóti félagsliða f víðavangshlaupi sem fram fer í Clusone á Italfu 6. febrú- ar. ÍR-ingar hafa tvívegis áður keppt á þessu móti. Möguleikar ÍR-inga em ekki miklir þar sem margir bestu langhlauparar heims mæta til leiks. Þar sem um liðakeppni er að ræða og keppendur margir stefna þeir á að hafa einhvem hóp fyrir aftan sig. Um næstu helgi keppa þeir í víða- vangshlaupi í Portúgal þar sem keppendur em 23 ára og yngri. West-athletic sem er samband nok- kurra þjóða í Evrópu stendur fyrir þessari keppni, en lsland hefur áður tekið þátt í keppni á þeirra vegum. í Portúgal er keppt í þriggja manna sveitum og skipa þeir Bessi Jóhann- esson, Kristján Skúli Ásgeirsson og Garðar Sigurðsson sveit ÍR. Á ít- alíu er keppt í ljögurra manna sveitum og bætist þá þjálfari þeirra, Gunnar Páll Jóakimsson, í hópinn og mundar fjögurra manna sveit með ungu hlaupumnum. KNATTSPYRNA / V-ÞÝSKALAND Rinus Michels tekurvið Leverkusen Fær kr. níu milljónir í árslaun sem komst í úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppninni 1974. Hann hefur einnig þjálfað lið Kölnar og Barcelona. Michels hafnaði tilboði frá holl- ensku meistumnum, PSV Eind- hofen, sem buðu honum Qögurra ára samning. Hann vildi frekar fara til Leverkusen, þar sem hann tekur við af Eich Ribbeck. Arslaun Michels em talin vera rúmlega 9 millj. ísl. króna á ári. Leverkusen hefur reyndar ekki gengið vel í þjálfaramálum sínum. Tveir frægir þjalfarar hafa verið hjá liðinu, Dittmar Cramer og Erich Ribbeck, en hafa ekki skilað mjög góðum árangri. RINUS Michels, þjálfari holl- enska landsliðsins í knatt- spyrnu, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við v-þýska liðið Bayer Leverkus- en. Hann mun taka við liðinu að lokinni Evrópukeppni landsliða í júní, en þar mun hann stjórna hollenska lands- liðinu. ichels, sem er 59 ára og kallaður „Hershöfðinginn" - vegna þess hvað hann er harð- ur, er þekktastur fyrir að hafa þjálfað Ajax. Hann gerði liðið að Evrópumeistur- um og þjálfaði landslið Hollands Frá Jóhanni Inga Gunrmrsson i V-Þýskalandi KÖRFUKIMATTLEIKUR / NBA DEILDIIM Péturlékí byrjunaiiédi Spurs Pétur Guðmundsson var í byij- unarliði San Antonio Spurs í leik gegn Clevelands Cavaliers á miðvikudagskvöldið. Hann tók stöðu David Greenwood, sem meiddist á dögunum - lék sem miðheiji, en Frank Brickowski sem framheiji. „Leikur okkar hmndi í seinni hálf- leik. Við vomm klaufar þegar okkur tókst að jafna, 98:98. Þa vomm við með knöttinn, en misstum hann fá okkur - og fengum á okkur ljögur stig og urðum síðan að sætta okkur. við tap, 102:112,“ sagði Pétur, sem skoraði 15 stig - flest með langskot- um, hirti 8 fráköst og „blokkeraði" þijú skot. „Það er greinilegt að reynsluleysið hárir okkur. Við emm með ungt lið,“ sagði Pétur. Boston Celtic lagði Washington Capitals að velli, 106:100. Detroit Pistons vann sigur, 103:86, á In- diana Pecers. Onnur úrslit vom: Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 119:109, Dallas - Phoenix Suns 121:102 og Golden State Warriors - Portland 115:110. SPÁDU # UDBN SPHADU MED Hægt er aö spá í leikina símleiöis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta erveittalla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322 ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturínn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur. Leikir 30. janúar 1988 1 X 2 1 Aston Villa - Liverpool 2 Barnsley - Birmingham 3 Bradford - Oxford 4 Brighton - Arsenal 5 Leyton Orient - Nott'm Forest 6 Luton - Southampton 7 Man. United - Chelsea 8 Mansfield -Wimbledon 9 Newcastle - Swindon 10 Portsmouth - Sheff. Unlted 11 Port Vale - Tottenham 12 Q.P.R. - West Ham © The Football League

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.