Morgunblaðið - 29.01.1988, Page 59

Morgunblaðið - 29.01.1988, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 59 SKÍÐI / ÓLYMPÍULANDSLIÐIÐ DanM Elnarsson f stórsvigi f heimsmeistarakeppninni f Crans-Montana í Sviss f fyrra. Daníel Hilmarsson keppir fyrstur íslendinga í tvíkeppni Æfir brun á fullum krafti á Akureyri þessa dagana DANÍEL Hilmarsson, skfða- maður frá Dalvfk, mun taka þátt ítvíkeppni á Olympfuleik- unum í Calgary - bruni og svigi. Hann tekur einnig þátt í svig og stórsvigskeppninni. Daníel er fyrsti íslendingurinn sem tekur þátt í tvíkeppni á Olympíuleikum. Áður hafa þeir Valdimar Ömólfsson og Stefán Kristjánsson tekið þátt í brunkeppni á OL. Daníel er nú staddur á Akur- eyri þar sem hann æfír brun á fullum krafti undir stjóm landsliðs- þjálfarans í alpagreinum, Helmuth Maier. Eins og hefur komið fram þá keppa þrír íslendingar f Calgary. Daníel, Guðrún H. Kristjánsdóttir frá Akur- CTri og skíðagöngumaðurinn Einar Olafsson frá Isafírði. Bikarkeppni á Akureyri Fyrsta VTSA-bikarkeppni Skíðasambands íslands fer fram í Hlíðarfjalli við Akureyri um helgina. Állir bestu skíða- menn landsins verða með. Olympíufaramir Guðrún H. Krisljánsdóttir og Daníel Ein- arsson, sem eru nú að undirbúa sig á fullum krafti fyrir Ólympíuleikana í Calgary, verða þar fremst í flokki. Keppt verður í svigi og stórsvigi. GETRAUNIR Getraunir og Getspá saman með lottókassana? Fyrstu beintengdu knattspymugetraunirnar í heiminum ef af verður MARGT bendir til þess að íslenskar getraunir breytl um dreifikerfi og verður þá f framtfðinnl hægtað nota söiukassa iottósins við útfyll- ingu getraunaseðla. Umræð- ur hafa verið f gangi að undanförnuog á fundi með söluaðiium íslenskra get- rauna á þriðjudaglnn var stjómlnni gefið fulit umboð til að breyta sölukerfinu. getrauna, sagði í samtali við Morgunblaðið að markmiðið með breytingunni væri að auka söluna. „Það er fullur vilji allra aðila um samvinnu íslenskra getrauna og ísienskrar Getspár. Bandaríska fyrirtækið Gtech, sem hannaði hugbúnað íslenskrar Getspár, er mjög jákvætt fyrir þessum breyt- inum og segir að hægt sé að framkvæma þær,“ sagði Hákon. íþróttahreyfíngin á 100% í ís- íþróttanefnd rfkisins 10%. íþróttahreyfíngin á 60% í ís- lenskri Getspá sem skiptist þannig; ÍSÍ 43%, UMFÍ 17% og Óryrkjabandalag íslands 40%. „Ef af þessu verður geta tipparar fylit út seðla sína á sölustöðum þar til 15 mínútum fyrir leik. Þetta kæmi sér mjög vei fyrir þátttakendur úti á landi, sem hafa þurft að skila seðlum sinum með allt að fjögurra daga fyrirvara og stóla jafnvel á flugsamgöngur. Kaupin á getraunaseðlunum færu fram á svipaðan hátt og á lottó- miðunum. Þeir sem hafa tekið þátt í hópleiknum vinsæla eiga einnig að geta nýtt sér lottókas- sann. Félögin fengju hagnað af sölunni með því að þátttakendur tilgreindu hvaða félag ætti að fá sölulaunin. Sölulaunin, sem í dag eru 25 % til félaganna, yrðu 20% ef af þessum breytingum yrði,“ bætti Hákon við. Þess má að lokum geta að þetta breytta sölukerfí ef af verður tek- ur ekki gildi fyrr en næsta haust og verður þá fyrsta sinnar tegund- ar í heiminum. Hákon Gunnarsson, fram- lenskum getraunum sem skiptist kvæmdastjóri Islenskra þannig: ÍSÍ 70%, UMFÍ 20% og HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA Breiðablik sigraði Stjömuna í jöfnum og spennandi leik LUKKUDÍSIRNAR voru á bandi Breiðabliksliösins í gærkvöldi. Lokamínútur leiksins voru mjög spennandi og háldu þœr áhorfendum Ifmdum við sætin. Blikarnir voru einu marki yfir tæpri mfnútu fyrir leikslok og voru með boltann. Jón Þórir fókk gullið tækifæri til að tryggja liði sfnu sigur en Sigm- ar Þröstur varði glæsilega frá honum úr hornlnu. Stjörnu- menn glopruðu hinsvegar boltanum f sókninni og Björn Jónsson fyrirliði Blikanna gull- tryggði félagi sfnu sigurinn með góðu marki rótt fyrir leiks- lok. Stjaman byrjaði leikinn mun betur og komst í 3:0. Blikamir gripu þá til þess ráðs að taka tvo sóknarmenn Stjömunnar úr umferð ■■■■m og við það riðlaðist Andrés sóknarleikur Garð- Pétursson bæinganna. Þeir skrifar náðu þó fljótlega að jafna leikinn og var jafnt á flestum tölum allt til leiks- loka. Bestu menn Breiðabliks voru þeir bræður Aðalsteinn og Bjöm Jóns- synir. Svavar Magnússon stóð sig einnig vel þann tíma sem hann var inn á. Besti maður Stjömunnar var Gylfí Birgisson og réðu Blikamir ekkert við hann í sókninni, þótt hann væri tekinn úr umferð næstum allan leik- inn. UBK-Stjaman 28 : 26 fþrótt&húsið f Digranesi, fslandsmótið - l.deild, fimmtud. 28janúar.l988. Leikurinn f tttlum: 0:3, 1:4, 2:5, 6:5, 8:8, 12:10, 14:12,16:13, 18:18, 22:22, 25:25, 28:26. Áhorfendur: Um 200. Mttrk UBK: Jón Þ. Jónsson 6/4, Aðal- steinn Jónsson 5, Bjðrn Jónsson 5, Hans Guðmundsson 4, Kristj&n Halld- óreson 3, Þórðtu- Davfðsson 3, Svavar Magnússon 1, Magnús Magnússon 1. Varin skot: Guðm. Hrafnkelsson 6/1 Utan vallar: Sex mfnútur. Mttrk StjBmunnar. Gylfi Birgisaon 7, Skúli Gunnsteinsson 6, Sigurður Bjamason 6/3, Einar Einarsson 3, Sig- utjón Guðmundsson 3, Hafsteinn Bragason 2. Varin skot: Sigmar Þ. Oskareson 9/1. Utan valfar: Fjórar mfnútur. Dómarar: Bjöm Jóhannsson og Sig- urður Baldureson og hafa þeir oft dæmt betur. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Ulklr u j T Mttrk u j T Mörk Mörk Stlg FH 10 4 1 0 143: 108 4 1 0 137: 108 280:216 18 Valur 10 6 0 0 134: 92 2 2 0 80: 69 214:161 18 UBK 11 4 0 2 130: 130 3 0 2 106: 107 236: 237 14 Vikingur 10 2 0 3 119: 116 4 0 1 134: 112 253: 227 12 Stjaman 11 1 1 3 111:132 4 0 2 140: 135 251:267 11 KR 10 2 1 2 118:114 2 0 3 93: 109 211:223 9 ÍR 10 2 0 3 109: 122 1 2 2 104: 112 213: 234 8 KA 10 1 2 2 102:106 1 1 3 95: 106 197:212 7 Fram 10 1 1 2 84: 92 1 0 5 139: 154 223: 246 5 Þór 10 0 0 5 96: 119 0 0 5 102: 134 198: 253 0 ■ GÍSLI Þ. Sigurðsson, Val, var endurkjörinn formaður Knatt- spymuráðs Reykjavíkur á ársþingi ráðsins, sem haldið var í fyrra- kvöld. Allir aðalfuiltrúar vom endurkjömir, en Ásgeir Armanns- son, Víkingi, gaf ekki kost á sér og tók Eyjólfur Ólafsson sæti hans. Aðrir í stjóm em Baldur Maríusson, KR, Eiríkur Helga- son, Fram, Lúðvík Andreasson, Fylki, Gunnar Guðjónsson, Ár- manni, Sigurður Pétursson, Þrótti, Björn Gunnarsson, ÍR, og Stefán Gunnarsson, Leikni. ■ 198 LW tóku þátt i útimótum KRR á síðasta keppnistímabili. Leikimir vom 478 og var 2.461 mark skorað. Brottvísanir vom 16 og 91 áminning. KR fékk flest stig í útileikjunum eða 182 í 121 leik — 80 sigrar, 17 jafntefli, 24 töp og markatalan 440:179. Valur lék 114 leiki, sigraði í 75, gerði 14 jafn- tefli, tapaði 25 leikjum, markatalan 360:160 og 165 stig. Fram var í þriðja sæti, lék 116 leiki, sigraði í 70, gerði 15 jafntefli, tapaði 31, markatalan 418:164 og 157 stig. Ármann sigraði aðeins í einum leik, gerði tvö jafntefli og tapaði 36 leikj- um, markatalan 27:243 og flögur stig. ■ KRR ætlar að standa að sér- stöku móti í haust fyrir 8. og 9. bekki grunnskólanna í Reykjavík. KSÍ hefur staðið fyrir keppni fram- haldsskóla landsins I mörg ár og nú fá grunnskólamir loks sitt mót. ■ A þinginu var samþykkt að breyta reglum um hlutgengi í leikj- um haustmóts 1. flokks. Áður máttu þeir 11, sem léku síðasta leik með meistaraflokki ekki taka þátt í næsta 1. flokksleik, en nú verða allir hlutgengir. MGEIR Þorsteinsson, einn full- trúa KR, sætti sig ekki við ársreikn- ing^a KRR að öliu leyti — vildi að einhveijar krónur yrðu færðar á annan hátt en gert var. Úr þessu varð hið mesta mál og þinghald lengdist, en fulltrúar borguðu fyrir sig og kusu Geir sem endurskoð- anda ráðsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.