Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiö á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friöjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (15). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 „Miödegissagan: „Áferð um Kýp- ur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Maria Sigurö- ardóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir, 15.03 Þingfréttir. 15.15 Upplýsingaþjóöfélagið. Annmark- arog ávinningur. Fimmti og lokaþáttur. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. — Baldvin Píff. Framhaldssagan „Baldvin Piff' eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorarensen. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Nicolai, Zeller, Suppé og Strauss'. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórs- son. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúörasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Fögur er hlíöin. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur hugleiðingu. (Áö- ur útvarpað 1972.) b. Karlakór Reykjavíkur syngur norræn lög. Siguröur Þóröarson stjórnar. c. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslenskum fornritum. Fyrsti þáttur: Stéphan G. kveður um landnáms- manninn önund tréfót. Gils Guö- mundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. d. Garöar Cortes syngur íslensk lög. Krystyna Cortes leikur á píanó. Kynn- ir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 11 sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.10 Andvaka. Þáttur i umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásurp til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00 og 7.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst meö fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna o.fl. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpiö skilar af sér fyrir helgina: Steinunn Sig- urðardóttir flytur föstudagshugrenn- ingar. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiöla. Annars eru stjórnmál, menn- ing og ómenning í víðum skilningi viöfangsefni dægurmálaútvarpsins í siðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guörúnar Gunnars- dóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Umsjón: Snorri Már Skúlason ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLQJAIM FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. ræna mynd samanburð við þær myndir er til dæmis Landsvirkjun hefír látið smíða og lýsa raforku- kerfí íslands? Mynd norrænu ráð- herranefndarinnar kemst ekki í samjöfnuð við þá íslensku á sviði myndrænnar útfærslu, í það minnsta var hinn íslenski kafli nor- rænu myndarinnar slakur. Dæmi: í tvígang sáu áhorfendur stefnið á hafnfirskum fískibáti og fylgdi ekki sögunni hvert erindi sá bátur átti við áhorfendur. Hefði ekki verið viturlegra að smíða fyrrgreinda mynd í kvikmyndaverum Norður- landanna og skeyta hana svo saman í hinu Norræna kvikmyndaveri, sem undirritaður hefír barist fyrir hér í blaðinu, en slíkt kvikmyndaver gæti svo sannarlega eflt norrænan kvikmyndaiðnað til mótvægis við Hollywood-farganið. Fræðsluþættir eru svo sem líka á dagskrá útvarpsstöðvanna, eirtk- um eru þeir fyrirferðarmiklir á gömlu Gufíinni. Eg hef þegar fjallað Föstudagspoppið. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síðdegisbylgjan. 18.00 Hállgrimur Thorsteinsson I Reykjavík síödegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. Litiö yfir fréttir dagsins meö fólkinu sem kemur viö sögu. 19.00 Bylgjukvöldiö hafiö. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason sér um helgar- tónlist. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar UÓSVAKINN FM96.7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóönemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson í hádeginu og fjallar um frétt- næmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Árni Magnússon meö tónlist, spjall, fréttir o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. Innlendar dægur- flugur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Jón Axel Ólafsson. um nokkra slíka en minni á, svona undir lokin, að þessa dagana situr Hörður Bergmann við hljóðnemann á Torginu og Qallar um áhrif tækni- byltingarinnar á daglegt líf jarð- arbúa. Erindi Harðar er athyglis- vert, ekki síst er hann horfír til framtíðarinnar. En þáttastjórar ljósvakamiðlanna hafa hingað til verið heldur latir við að skyggna hugverk þau er líta til þeirrar fram- tfðar sem kann að vera á næstu grösum. Eða hvað segja menn um framsókn sjónvarpspredikarans er leitar nú eftir forsetastólnum í Bandaríkjunum? Hafa menn lesið Sögu þemunnar sem var gefín út á vegum AB fyrir jólin, en þar sýn- ir höfundurinn, Margaret Atwood, fram á hversu veikar stoðir lýð- ræðisins eru gagnvart holskeflu voldugra og fjársterkra ofstækis- hópa? Mætti ekki kryfja efni slíkra bóka í sjónvarpssal? Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 108,8 11.30 Barnatími. E: 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. E. 13.30 Náttúrufræöi. 14.30 Samtökin '78. E. 15.00 Viö og umhverfið. E. 15.30 Kvennaútvarpið. E. 16.30 Úr opnunardagskrá Útvarps Rót- ar. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaöir" sem tilkynningar hafa borist um. 19.00 Tónafljót. Vms tónlist í umsjá tón- listarhóps Útvarps Rótar. 19.30 Barnatími. Úmsjóndagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítrúfélag- iö á islandi. 21.30 Ræöuhorniö. Opiö aö skrá sig á mælendaskrá og tala um hvaö sem er í u.þ.b. 10 mín hver. 22.30 Kvöldvaktin. Umræöur, spjall og opinn sfmi. 23.30 Rótardraugar. 23.45 Næturglymskratti. Umsjón: Guð- mundur R. Guömundsson. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund.Guösoröogbæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Blandaður 'tónlistar- þáttur meö kveöjum og óskalögum. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 (shússfllingur. Gunnar Atli Jóns- son. IR. 18.00 MS 20.00 Kvennó. 22.00 HM 24.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar viö hlustendur og fjallar um skemmt- analíf Norölendinga um komandi helgi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Létt tónlist, kveöiur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallað verður um helgar- atburði í tali og tónum. Fréttír kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurðsson. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Noröurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands — FM 96 5 18.30-19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00-19.0- Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. Gísli Ásgeirsson og Matthias Kristiansen segja frá því helsta í menn- ingar-, iþrótta- og félagslifi á komandi helgi. Kl. 17.30 segir Sigurður Pétur fiskmarkaðsfréttir. Fræðsluþættir Fræðsluþættir eru stundum all fyrirferðarmiklir í dagskrá ljós- vakamiðlanna, ekki síst í sjónvarp- inu. Ekki veit ég gjörla hversu mik- illa vinsælda þessir þættir njóta, en oft ber fyrir augu og eyru á fræðslu- sviðinu dýrustu listaverk og á ég þá einkum við ógleymanleg mynd- skot eins og þegar sæljónin skutust um öldur í þætti ríkissjónvarpsins frá Galapagos-eyjum, en þar sáu áhorfendur innan í öldufaldana í orðsins fyllstu merkingu. í þátta- kominu hefur undirritaður reynt eftir föngum að dæma íslenska fræðsluþætti, enda má skoða slíka þætti sem vísi að íslensku kennslu- sjónvarpi. Það er svo aftur annað mál hvort slíkar fræðslumyndir eigi ætíð erindi í sjónvarp allra lands- manna á besta sýningartíma? Nú, en í fyrrakveld gafst undirrituðum færi á að skoða samnorræna fræðslumynd í ríkissjónvarpinu. Þessi fræðslumynd var sýnd í þættinum Nýjasta tækni og vísindi og nefndist Orka og Norðurlönd en myndin var gerð að undirlagi Norrænu ráðherranefndarinnar á Norrænu tækniári og á að sýna hana í efstu bekkjum grunnskóla. Norræna kvikmyndafyrirtækið sem framleiddi myndina hefír greinilega haft all rúm fjárráð, þannig ferðuð- ust kvikmyndagerðarmennimir um Norðurlöndin og festu á fílmu orku- gjafa, allt frá vindmyllum á jóskum heiðum til stáldreka er ausa upp mó í Finnlandi. Var myndin all fróð- leg þótt þar hafí aðeins lauslega verið drepið á orkuiðnað Norður- landanna og hvergi stuðst við graf- ískar myndir eða teikningar. En væntanlega stefnir ráðherranefndin að því að gefa út kennslubækur er skerpa hina hraðfleygu heildar- mynd er hér var gefín af orkugjöf- um Norðurlandanna, og mætti að ósekju sleppa lofgjörðinni um nor- ræna samvinnu í þeim bókum nema við viljum viðurkenna nauðsyn þess að hefja skipulega innrætingu í grunnskólum Norðurlandanna? En hvemig stenst þessi samnor-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.