Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 Börkur NK með mestafloðnu Eitt skip komið fram yfir kvóta Loðnuveiðarnar hafa gengið vel frá áramótum. Þrátt fyrir að veiðar hafi byrjað seint í upp- hafi vertíðar er aflinn nú svipað- ur og á sanu tíma í fyrra. Börk- ur NK er aflahæstur eins og er með 21.670 tonn, en útgerö hans hefur keypt 9.500 tonna kvóta á hami tií viðbótar eigin kvóta. Jón Finnsson RE er með 20.094 lestir og- Jón Kjartansson SU 19.157. Jón Finnsson hefur lokið kvóta sínum og Skarðsvík SH á lítið eftir. Annars er afli skipanna mjög misjafn enda byrjuðu þau veiðarnar missnemma. Hér fer á eftir listi yfir afla skipanna frá upphafi vertíðar til 6. febrúar, kvóta þeirra, fyrirframveiði, kaup og sölu á aflakvóta og hve mikið þau eiga eftir: Hljómsveitina Ghost skipa Elias Þ. Jóhannsson trommuleikari, Sigurður Magnússon leikur á hljómborð, Sigmar Sigþórsson gítarleikari og söngvarinn Jón Sigurðsson, sem leikur einnig á gítar. Úthlut. Veitt Framsal Kvóti e. Afli Eftir- Nafn skips kvóti fyrirfram breytingar 6. febr. stöðvar Albert GK 31 18.016 0 18.016 11.637 6.379 Beitir NK123 24.302 2.556 S 831 20.915 9.171 11.744 BergurVE55 17.189 590 16.599 8.837 7.762 Bjarni Ólafsson AK 70 22.234 383 21.851 14.904 6.947 BörkurNK 122 22.482 581 K 9.500 31.401 21.670 9.731 Dagfari ÞK 70 17.354 0 17.354 4.674 12.680 Eldborg HF 13 26.370 3.618 22.752 16.549 6.203 Erling KE100 16.527 1.055 15.472 8.508 7.234 EskfirðingurSU9 17.933 363 17.570 10.295 7.275 Fífill GK 54 18.182 1.269 16.913 10.982 5.931 Galti ÞH 320 17.685 0 17.685 2.835 14.850 Gígja VE 340 19.174 650 18.524 9.976 8.548 Gísli Árni RE 375 18.182 360 17.822 10.259 7.563 Grindvíkingur GK 606 22.234 1.738 K 500 20.996 15.301 5.665 GuðmundurVE 29 20.663 0 K 4.407 25.070 10.943 14.127 Guömundur Ólafur ÓF 91 17.851 478 17.373 9.667 7.706 Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 19.174 741 18.433 15.596 2.837 Gullberg VE 292 18.016 0 K806 18.822 10.716 8.108 Harpa RE 342 17.347 995 17.352 10.829 6.523 Hákon ÞH 250 19.670 1.305 18.365 5.380 12.985 Heimaey VE 1 17.354 0 S 8.814 8.540 0 8.540 Helga II RE 373 17.520 669 S 4.276 12.575 2.905 9.670 Helga IIIRE 67 (Ex Jöfur) 16.610 0 S 7.500 9.110 0 9.110 HilmirSU 171 24.219 1.077 K831 23.973 16.843 7.130 Hilmir II SU 177 17.768 834 16.934 11.067 5.867 HrafnGK 12 18.512 12 K 1.776 20.276 16.721 3.555 Huginn VE 55 18.016 1.421 S 806 15.789 549 15.240 Húnaröst ÁR 150 18.264 1.433 16.831 9.748 7.083 Höfrungur AK 91 20.580 1.281 19.299 11.925 7.374 ísleifur VE 63 19.174 1.315 17.859 10.098 7.761 Jón Finnsson RE 69 18.016 79 17.937 20.094 +2.157 Jón Kjartansson SU 111 22.152 0 22.152 19.157 2.995 Júpíter RE 161 23.971 2.549 21.422 4.042 17.380 Kap II VE 4 18.678 240 18.438 9.815 8.623 Keflvíkingur KE 100 17.272 1.274 15.998 10.623 5.375 Magnús NK 72 17.354 1.368 15.986 11.318 4.668 Pétur Jónsson RE 69 19.753 1.956 17.797 6.515 11.282 Rauösey AK 14 17.768 430 17.338 11.856 5.482 Sighvatur Bjarnason VE 81 18.678 249 18.429 9.701 8.728 Siguröur RE 4 24.798 684 K 4.407 28.521 14.527 13.994 Sjávarborg GK 60 19.670 0 19.670 12.494 7.175 Skarðsvík SH 205 18.016 85 17.931 17.192 739 Súlan EA 300 19.670 847 18.823 14.906 3.917 Svanur RE 45 18.678 98 18.580 8.049 10.531 Víkingur AK 100 24.219 2.063 22.156 18.314 3.842 Víkurberg GK 1 17.437 676 16.761 12.373 4.388 Þórður Jónasson EA 350 17.106 1.044 16.062 11.012 5.050 ÞórshamarGK75 17.933 1.360 16.573 9.836 6.737 örn KE 13 17.851 2.013 15.838 13.863 1.975 Þingeyri: Keppt um titilinn „Silf- urbarki Grunnskólans“ Þingeyri. GRUNNSKÓLANEMAR á Þing- eyri blótuðu þorra í skóla sínum fyrir skömmu og efndu til sam- keppni um „Silfurbarka“ skólans við undirleik skólahljómsveitar- innar sem nefnist Ghost. Einnig var keppt um bestu eftirhermuna í Iátbragðsleik og í daiisi. Rétt fyrir kl. 20.00 mátti sjá blót- gesti á leið í skólann og roguðust þeir með trog hlaðin þorramat. í keppnina um silfrið höfðu tíu látið skrá sig, þar af tveir kennarar og skólastjóri, enda skorað á alla að gefa kost á sér. Titilinn „Silfur- barki Grunnskólans" hneppti Gunn- hildur Sigþórsdóttir, 12 ára. Dóm- arar voru þær Borgný Gunnars- dóttir og Birgitta Bragadóttir kenn- arar ásamt tveim nemendum, Hjalta Antonssyni og Elíasi Jó- hannssyni. Sigurvegari í eftirherm- um varð Elva Björk Pálsdóttir sem Madonna og jók hún hróður sinn með því að sigra einnig í dans- keppninni. Hljómsveitin Ghost hóf að æfa fyrir tveimur árum, en hljómsveit- ina skipa eftirtaldir: Elías Þ. Jó- hannsson trommuleikari, Sigurður Magnússon leikur á hljómborð, Sigmar Sigþórsson gítarleikari og Moi^gunblaðið/Hulda Sigmundsdóttir „Silfurbarki Grunnskólans", Gunnhildur Sigþórsdóttir, 12 ára. söngvarinn Jón Sigurðsson, sem leikur einnig á gítar. Að lokinni dagskrá lék hljómsveitin fyrir dansi sem stóð fram yfir miðnætti. - Hulda Þorrablót í Dalabúð Búðardal. LAXDÆLINGAR héldu sitt ár- lega þorrablót í Dalabúð iaugar- daginn 6. febrúar. Ungmannafé- lagið Ólafur pá hafði veg og vanda að undirbúningi þess. Ymislegt var til skemmtunar og allt heimatilbúið efni, flutt af heimamönnum og þótti takast vel ÚI SALA - SÉRIIBOD Útsölunni lýkur laugardag. Opiðfrá kl. 10-16. ❖ !$SR' 10-60%afsL TOr GÖTUSKÓR Allt nýjar vörur E. Sendum í pó stkröfu. Austurstræti 6, Laugavegi 89. til. Þá komu heimamönnnum til að- stoðar burtfluttir Laxdælingar, hjónin Anna Flosadóttir og Bjarni Hjartarson, sem sungu lög eftir Bjama við ljóð Jóhannesar úr Kötl- um, við mikinn fögnuð gesta. Þá má ekki gleyma matnum sem var bæði mikill og góður. Það var framlag veitingamannsins sem sér um rekstur Dalabúðar. Að endingu var svo stiginn dans fram á nótt og skemmtu allir sér mjög vel. Allt fór þetta vel fram og öllum til sóma, forsvarsmönnum og gestum. — Kristjana Margt var skemmtunar á þorrablóti Laxdælinga sem haldið var í Dalabúð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.