Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Hafnarfjörður -blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. Forstaða - leikskóli Forstöðukonu vantar á leikskólann Berg- heima, Þorlákshöfn, fyrir 1. mars nk. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Ölfushrepps í síma 99-3800. Keflavík - Njarðvík Viðhald véla Vantar strax starfsmann til að annast við- hald véla og áhalda. Vélstjóri eða maður með reynslu æskilegur. Upplýsingar í síma 92-14666. Brynjólfur hf. Verkfræðingur - tæknifræðingur Innflutningsfyrirtæki á sviði véla og bifreiða óskar að ráða yfirmann þjónustudeildar. Starfið tekur að hluta til markaðsmála. Vegna ferðalaga og margvíslegra samskipta við erlend fyrirtæki er nauðsynlegt að við- komandi hafi gott vald á a.m.k. einu erlendu tungumáli. Fyrirtækið er staðsett miðsvæðis í Reykjavík og býr við mjög góðan húsakost og vinnuaðstöðu. Umsóknir um starfið eða ósk um nánari vitn- eskju ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, aldur og búsetu sendist auglýsinga- deild Mbl. eigi síðar en miðvikudaginn 17. febrúar nk. merktar: „Fjölbreytt framtíðar- starf - 6169". Járnalager Starfsmaður óskast til starfa á járnalager. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefnar í síma 686844. Guðmundur Arason, smíðajárn, Skútuvogi4, Reykjavík. Varahlutaverslun Óskum að ráða áhugasaman mann til af- greiðslu í varahlutaverslun og til að annast sendingar út á land. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um fyrri störf eða skólagöngu, aldur og heimilis- fang sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Framtíðarstarf - 6171". Afgreiðsla - íslenskar bækur Óskum eftir að ráða sem fyrst röskan starfs- kraft í íslensku bókadeildina. Umsóknir berist skrifstofu verslunarinnar fyrir föstudaginn 19. febrúar. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAS Austursfrœti 18 - P.O. Box 868 - 101 Reykjavik - Sölufólk Stórt útgáfufyrirtæki óskar að ráða fólk til sölu- og kynningarstarfa í dag- eða kvöld- vinnu. Reynsla æskileg, söluhæfni skilyrði. Aldur 22-45 ára. Námskeið í sölutækni verður haldið nú í febrúar fyrir væntanlega sölumenn og þurfa þeir að geta hafið störf strax að því loknu. Um vandaða og auðseljanlega vöru er að ræða og'mun salan fara fram um allt land. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft sölufólk. Umsóknir merktar: „Sala — 777“ skulu sendar auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 17. febrúar. Nemi í málaraiðn Óska eftir nema í málun. Upplýsingar í síma 37606. REYKJKMÍKURBORG Acut&vi Stctúci Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík óskar eftir skrifstofufólki fyrir deildir og stofn- anir. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, í síma 18000. Frá Öskjuhlíðarskóla Þroskaþjálfi, fóstra eða starfsmaður með reynslu í starfi með fötluð börn, óskast til starfa nú þegar og til 1. júní nk. Um er að ræða hálft starf, vinnutími eftir hádegi. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfir- kennari á staðnum og í síma 689740. Skólastjóri. Verkfræðingur/ tæknifræðingur Eitt stærsta verktakafyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu óskar eftir að ráða yfirmann tæknideildar sinnar. Starfið felst m.a. í eftirtöldu: ★ Tæknilegri yfirstjórn á verkum fyrirtækisins. ★ Innra eftirlit. ★ Þátttöku í tilboðsgerð og uppgjörsmálum. Hér er um mjög gott starf að ræða fyrir mann með nokkurra ára reynslu. Starfi þessu fylgir góð vinnuaðstaða. Laun samkv. samkomulagi. Þeir sem hafa áhuga á starfi þessu skili umsóknum á auglýsingadeild Mbl. merktar: „V - 3555", þar sem fram koma upplýsingar um menntun og fyrri störf, fyrir 20. febrúar. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. radauglýsingar — raðauglýsingar — Auglýsing um styrki og lán til þýðinga á erlendum bókmenntum Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 um þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða styrkja þá til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerð og frágangur verka fullnægi al- mennum gæðakröfum. 4. Eðlileg dreifing sé trygging. 5. Útgáfudagur sé ákveðinn. Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1988 nemur 3.180.000 krónum. Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr sjóðn- um fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa bo- rist ráðuneytinu fyrir 30. mars nk. Reykjavík 10. febrúar 1988, Menntamálaráðuneytið. Auglýsing um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarthy „International Research Foundation" J.E. Fogarthy-stofnunin í Bandaríkjunum býð- ur fram styrki handa erlendum vísindamönn- um til rannsóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina („biomedical or behavioral sciences"), þar með talin hjúk- runarfræði. Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs á skólaárinu 1989-90 og á að standa straum af dvalarkostnaði styrk- þega (18.000 til 22.000 Bandaríkjadalir), auk ferðakostnaðar til og frá Bandaríkjunum. Einnig er greiddur ferðakostnaður innan Bandaríkjanna. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rann- sóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum, sem þeir hyggjast starfa við. Nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dagbjartsson, læknir, barnadeild Land- spítalans (s. 91-29000). Umsóknir þurfa að hafa borist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. julí nk. Menntamálaráðuneytið, 9. febrúar 1988. raðauglýsingar Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanns ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Orðsending til launagreiðenda frá fjármálaráðuneytinu Samkvæmt logum um staðgreiðslu opin- berra gjalda skal launagreiðandi skila mánaðarlega því staðgreiðslufé, sem honum bar að halda eftir á greiðslutímabilum síðasta mánaðar. Gjalddagi skilafjár vegna janúarmánaðar 1988 var 1. febrúar sl. Eindagi greiðslunnar er 15. febrúar nk. Athygli er vakin á því, að hafi greiðsla ekki borist viðkomandi gjaldheimtum eða inn- heimtumanni ríkissjóðs í. síðasta lagi á eindaga, reiknast álag á vanskilin. Fjármálaráðuneytið, 10. febrúar 1988.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.