Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 . 49 Lóðaúthlutun í Grafarvogi III í GRAFARVOGI III hefur verið úthlutað 140 lóðum undir ein- býlishús og parhús. Eftirtaldir aðilar fengu úthlutað lóð undir parhús: A-gata 1 og 3: Sverrir Guðmundsson Ljárskógum 10, A-gata 5 og 7: Eiríkur Jónsson Hverafold 140, A-gata 9 og 11: Lárus Sigmundsson Jakaseli 3, A- gata 13 og 15: Þórarinn Gíslason Vallarbarði 1 Hafnarfirði, A-gata 17 og 19: Örlygur V. Árnason Hlað- bæ 20, A-gata 21 og 23: Þorvarður Kristófersson Hraunteigi 15 A-gata 25: Sigurbjörg E. Ólafsdóttir Urð- arbakka 36, A-gata 27: Ólafur S. Guðmundsson Urðarbakka 36, A- gata 29: Ólafur Sigurðsson Strýtu- seli 9, A-gata 31: Steinar Karlsson Víkurbakka 22, A-gata 33 og 35: Guðmundur Alfreðsson Baldurs- götu 25, A-gata 37 og 39: Baldur Helgi Hólmsteinsson Sundlauga- Hveragerdi SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Ing- ólfur í Hveragerði hélt hátíðiega upp á 40 ára afmæli sitt í Eden laugardaginn 30. janúar sl.. Auk heimamanna mættu mættu þar góðir gestir, formenn og fulltrú- ar sjálfstæðisfélaganna í Árnes- sýslu og víðar. Einnig mættu þar formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra, ásamt eiginkonu, og vara- formaður Sjálfstæðisflokksins, Friðrik Sopliusson, iðnaðarráð- herra. í boðinu nutu menn ágætra veit- inga og blönduðu geði og var glatt á hjalla. Voru þama margir burt- fluttir félagsmenn mættir og margs var að minnast frá liðnum dögum. Allt frá undirbúningi stofnunar fé- lagsins til okkar daga. Formaður Ingólfs, Viktor Sigur- bjömsson, flutti ræðu í samko- munni. Viktor sagði meðal annars í ræðu_sinni að það hefði verið mik- ið starf að stofna og móta nýtt fé-> lag, afla því trausts og fylgis fólks- vegi 16. Eftirtaldir fengu úthlutað lóð undir einbýlishús: A-gata 2: Húsa- smíði sf., Funafold 3, A-gata 4: Magnús Ármannsson, Mánagötu 21, A-gata 6: Húsasmíði sf., Funa- fold 3, A-gata 8: Hallgrímur V. Árnason, Sogavegi 127A, A-gata 10: Valdimar Ólafsson, Hranbæ 26, A-gata 12: Donald Ingólfsson, Háa- leitisbraut 101, A-gata 14: Gylfi Guðmundsson, Grettisgötu 74, A- gata 16: Guðjón Árnason, Bæjar- gili 65, Garðabæ, A-gata 18: Gunn- ar R. Oddgeirsson, Heiðarási 11, A-gata 20: Lárus Hannesson, Klyfjaseli 13, A-gata 22: Þorsteinn Vilhjálmsson, Hrísholti 11, Garðabæ, A-gata 24: Þorsteinn Vilhjálmsson, Hrísholti 11, Garðabæ, A-gata 26: Smiðsás hf., Kvistalandi 15, A-gata 28: Guð- bjöm Þórðarson, Laugateigi 23, A-gata 30: Eiríkur Arnarson, ins á starfssvæðinu. Það hefðu ven- ið duglegir og áræðnir menn sem hefðu staðið að þessu og hrifið fólk með sér til starfa enda félagið orð- ið fjölmennt á skömmum tíma. Viktor sagðist að undanförnu hafa lesið allar fundargerðir frá stofnun þess og við þá lesningu orðið undrandi á því gífurlega mikla félagsstarfi sem hafi verið í félaginu á árum áður. Meðal annars hefðu um langt tímabil verið haldnir mál- fundir vikulega hjá félaginu auk stjómar- og félagsfunda. Næstur talaði Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra og færði félaginu innilegar kveðjur þeirra hjónanna og Sjálfstæðisflokksins. Fór hann lofsamlegum orðum um öflugt fé- lagsstarf í Hveragerði frá upphafi og óskaði þvi góðs gengis I framtíð- inni. Þá kvaddi sér hljóðs Árni Jo- hnsen, formaður kjördæmisráðs, og færði félaginu heillaóskir og gjöf frá sjálfstæðisfélögunum á Suðurl- andi, sem var myndir af formönnum Sjálfstæðisflokksins frá upphafi. Laugavegi 39, A-gata 32: Jón Sæv- ar Jónsson, Bjargtanga 10, Mos- fellsbæ, A-gata 34: Eiríkur Þor- geirsson og Ragnheiður Guðmunds- dóttir, Norðurbrún 12, A-gata 41: Ingólfur G. Ingólfsson, Lindar- hvammi 7, Kópavogi, A-gata 43: Ólafur Sæmundsson, Fellsmúla 4, A-gata 45: Baldur Sæmundsson, írabakka 30, A-gata 47: Hjörleifur Jakobsson, Engihjalla 17, Kópa- vogi, A-gata 49: Friðrik H. Guð- mundsson, Hraunbæ 110, B-gata 2: Skúli Magnússon, Æsufelli 2, B-gata 4: Sigurður P. Sigurðsson, Neðstaleiti 5, C-gata 2: Njáll Skarp- héðinsson, Birkivöllum 2, Selfossi, C-gata 4: Einar Gunnarsson, Víði- mel 41, C-gata 6: Guðmundur Óskar Jónsson,_ Neðstaleiti 13A, C-gata 8: Öm Ólafsson, Hallveig- arstíg 10, C-gata 10: Sveinn Hjalta- son, Funafold 61, C-gata 12: Sveinn Hjaltason, Funafold 61, D-gata 1: Einnig afhenti hann gjöf frá sjálf- stæðisfélögunum í Vestmannaeyj- um, sem hann kvað vera mynd frá Eyjum. Formaður Ingólfs þakkaði góðar óskir og gjafir til félagsins. Sigrún. Sigurvin Ármannsson, Logafold 125, D-gata 2: Sigurvin Ármanns- son, Logafold 125, D-gata 3: Krist- inn Guðmundsson, Mávahlíð 37, D-gata 4: Sveinn Aðalbergsson, Heiðmörk 63, Hvergaerði, D-gata 5: Viðar Viðarsson, Grænuhlíð 14, D-gata 6: Sigurður J. Hjartarson, Arahólum 4, D-gata 7: Magnús S. Kristinsson, Jöklaseli 21, D-gata 8: Gaukur Pétursson, írabakka 22, D-gata 9: Baldur P. Erlingsson, Bleikjukvísl 15, D-gata 10: Gunnar Hauksson, Vallartröð 10, Kópa- vogi, D-gata 11: Jónas H. Jónas- son, Laugateigi 22, D-gata 12: Bjami Snorrason og Kristín L. Steingrímsdóttir, Leifsgötu 23, D- gata 13: Sigurður Örn Reynisson, Hraunbæ 10, D-gata 15: Stefán Öm Bjamason, Austurströnd 8, Seltjarnarnesi, D-gata 17: Guð- mundur Óskar Jóhannsson, Austur- brún 27, E-gata 1: Friðgeir Sörla- son, Urðarbakka 22, E-gata 2: Njáll Guðmundsson, Markarvegi 12, E- gata 3: Sigurður Ásgeirsson, Þjórs- ársgötu 1, E-gata 4: Sverrir Traustason, Vesturbergi 141, E- gata 5: Þórhallur Kárason, Barða- strönd 6, Seltjarnarnesi, E-gata 6: Bjami P. Magnússon, Álftalandi 1, E-gata 7: Kjartan B. Guðmundsson, Espigerði 2, E-gata 8: Jón Gunn- laugsson, Unufelli 25, E-gata 9: Jóhann Hálfdánarson, Vesturbergi 110, E-gata 10: Karl Wernersson, Ásgarði 20, E-gata 11: Halldór N. Lárusson, Þórsgötu 12, E-gata 12: Þórarinn Jónsson, Ljárskógum 6, E-gata 13: Þorsteinn Pálsson, Hóf- gerði 12A, Kópavogi, E-gata 14: Guðbjöm Guðmundsson, Glaðheim- um 20, E-gata 16: Davíð Ólason, Vesturbergi 32, E-gata 18: Oddur R. Hjartarson, Birkigrund 38, Kópavogi, E-gata 20: Guðmundur Þórðarson, Krummahólum 6, E- gata 22: Kristín B. Hákonardóttir, Grænatúni 8, Kópavogi. Samþykkt. Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings frá 11. þ.m., þar sem lagt er til að eftirtöldum aðilum verði úthlutað byggingar- rétti fyrir einbýlishús á neðan- greindum lóðum í Grafarvogi III, svæði C: A-gata 36: Jóhanna B. Jónsdóttir, Melbæ 37, A-gata 38: Björn H. Jóhannsson, Ugluhólum 6, A-gata 40: Kristinn H. Grétars- son, Kambaseli 51, A-gata 42: Ivon Stefán Cilia, Hrísateigi 10, A-gata 44: Alfreð Hafsteinsson, Grettis- götu 34, A-gata 46: Örvar Ingólfs- son, Unufelli 34, A-gata 48: Ágúst Þórðarson, Klapparbergi 27, A- gata 50: Lárus A. Jónsson, Klappar- bergi 17, B-gata 1: Amar Sigurðs- son, Háaleitisbraut 25, B-gata 3: Agnar Ólafsson, Fýlshólum 2, B- gata 5: Agnar Agnarsson, írabakka 28, B-gata 6: Heiðar Sigtryggsson, Sólheimum 34, B-gata 7: Guðmund- ur Óskarsson, Víkurbakka 10, B- gata 8: Stefán Halldórsson, Barða- vogi 38, B-gata 9: Jóhannes Þ. Guðbjartsson, Gerðhömrum 18^ B- gata 10: Sveinn Hannesson, ÁÍfta- liólum 6, B-gata 11: Jóhannes Þ. Guðbjartsson, Gerðhömrum 18, B- gata 12: Bygging sf., Bergstaða- stræti 27, B-gata 13: Helgi Sigurðs- 'on, Ástúni 2, Kópavogi, B-gata 4: Bygging sf., Bergstaðastræti 7, B-gata 15: Jón Yngvi Bjöms- son, Bæjargili 49, Garðabæ, B-gata 16: Karl Geirsson, Ránargötu 17, B-gata 17: Hafsteinn Sigurðsson, Víðihvammi 14, Garðabæ, B-gata 18: Haraldur Lárusson, Hverafold 100, B-gata 19: Hannes Bjömsspn Grænatúni 2, Kópavogi, B-gata zöL Stefán H. Lámsson, Hofgörðum 4, Seltjarnamesi, B-gata 21: Sigurður Ó. Gunnarsson, Nökkvavogi 21, B-gata 22: Trausti Sigurðsson, Funafold 75, B-gata 23: Ágúst Friðgeirsson, Fumgmnd 16, Kópa- vogi, B-gata 24: Kristmundur Egg- ertsson, Tungubakka 12, B-gata 25: Magnús Ásgeirsson, Dúfnahól- um 4, B-gata 26: Stefanía H. Sig- urðardóttir, Funafold 75, B-gata 27: Kolbeinn Guðmundsson, Hraun- bæ 2, B-gata 28: Pétur Jónsson, Kambsvegi 26, B-gata 29: Magnús J. Jóhannsson, Fumgmnd 42, Kópavogi, B-gata 30: Helgi Páls- son, Grettisgötu 71, B-gata £J,\ Karl J. Karlsson, Brekkuseli 2^15^ gata 32: Sigurþór Jóhannesson, Ystabæ 3, B-gata 33: Gunnar Þor- steinnson, Hæðarseli 7, B-gata 34: Gylfi Már Jónsson, Grenimel 32, B-gata 36: Guðjón Þórólfsson, Rekagranda 2, B-gata 38: Sigurþór Þórólfsson, Orrahólum 7, B-gata 40: Magnús Guðjónsson, Klepps- vegi 42, B-gata 42: Sveinn Gunn- arsson, Heiðarseli 25, B-gata 44: Svavar Kristjánsson, Eikjuvogi 17, B-gata 46: Þin hf., v/FífuhvamKvs- veg, Kópavogi, B-gata 48: Ólafur H. Pálsson, Háaleitisbraut 109, B-gata 50: Þin hf., v/Fífuhvamms- veg, Kópavogi, C-gata 1: Hálfdán Guðmundsson, Tunguseli 1, C-gata 3: Byggingarfélagið Grip hf., Græn- atúni 8, Garðabæ, C-gata 5: Bygg- ingarfélagið Grip hf., Grænatúni 8, Garðabæ, C-gata 7: Öm Gunn- laugsson, Austurströnd 6, Seltjam- arnesi, C-gata 9: Örn Ólafsson, Hallveigarstíg 10, C-gata 11: Sal- berg Jóhannsson, Lokastíg 19, C- gata 13: Óskar Ó. Ström, Hjalla- vegi 50, C-gata 15: Sturla S. Karls- son, Borgarvík 21, Borgarnesi, C- gata 17: Birgir Kristmánnsson, Hraunbæ 102D. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, ásamt Viktori Sigurbjörnssyni, formanni Ingólfs. Cylinda þvottavélar ★ sænskar og sérstakar Fá frábæra dóma í neytendaprófunum fyrir þvott, skolun, vindingu (fjölhraða lotuvind- ing upp í 1200 snúninga), taumeðferð, sápu- og orkusparnað. Efnisgæði og öryggi ein- kenna ASEA. Gerðar til að endast. /FOnix Hátúni 6ASIMI (91)24420 ^amx ábyrgð í3ár SPÁÐUÍUÐ/N OG SP/LAÐU MEÐ Hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322 ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur. LEIKVIKA 24 Leikir 13. febrúar 1988 1 Arsenal - Luton 2 Charlton - Wimbledon 3 Chelsea - Manchester United 4 Coventry - Sheffield Unite ' 5 Newcastle - Norwich 6 Oxtord-Tottenham 7 Southampton - Nott’m Forest 8 Watford - Liverpool 9 W. Ham - Portsmoulh (siónv.) 10 Barnsley - Blackburn 11 Leicester - Leeds 12 W.B.A, - Crvstal Palace K 1 X 2 Formaður sjálfstæðisfélagsins Ingólfs ásamt 8 fyrrverandi formönnum. Talið frá vinstri eru á myndinni Georg Michelsen, Ólafur Steinsson, Viktor Sigurbjörnsson, núverandi formaður, Sigrún Sigfúsdóttir, Hafsteinn Kristinsson, Hallgrimur Egilsson, Hans Gústafsson, Helgi Þorsteinsson og Bragi Einarsson. Sjálf stæðisf élagið Ingólf- ur í Hveragerði 40 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.