Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 Stórar matvöruverslanir Verð janúar RAUÐSPRETTUFLÖK Verð febrúar Breyting i % STÓRLÚÐA1 SNEIÐUM Verð Verð janúar febrúar Breyting i % Verð janúar ÝSUHAKK Verð febrúar Breyting i % Verð janúar REYKTÝSA Verð febrúar Breyting í % SALTFISKFLÖK, ÚTVÖTNUÐ Verð Verð janúar febrúar Breyting I % Kaupstaður í Mjódd 303 303 0,0 461 461 0,0 315 299 - 5,1 406 374 - 7,9 356 356 0,0 Hagkaup Skeifunni 330 • 330 0,0 381 316 316 0,0 399 399 0,0 364 364 0,0 Mikligarður v/Holtaveg 330 330 0,0 455 455 - 0,4 317 317 0,0 401 401 0,0 364 364 0,0 Nýibær Eiðisgranda 337 317 - 5,9 459 459 0,0 314 314 0,0 405 325 250 -23,1 Stórmarkaðurinn, Skemmuvegi 458 310 310 0,0 404 404 0,0 350 350 0,0 Hólagarður Lóuhólum 2-6 356 356 0,0 490 490 0,0 359 359 0,0 430 430 0,0 393 393 0,0 J.L. Húsið Hringbraut 121 482 482 0,0 336 336 0,0 458 458 0,0 418 Fjarðarkaup Hólshrauni 1b 348 327 - 6,0 448 358 298 -16,8 298 372 273 -26,6 S.S. Glæsibæ 344 344 0,0 525 525 0,0 341 340 - 0,3 365 365 0,0 373 395 5,9 Viðir Seljabraut54 344 310 - 9,9 448 298 248 -16,8 415 415 0,0 379 379 0,0 Kjötmiðstöðin Garðabæ 312 312 0,0 454 454 0,0 359 359 0,0 398 398 0,0 312 365 17,0 Fiskverslanir Fiskbúðin Reykjavíkurvegi 395 365 - 7,6 310 300 - 3,2 350 360 2,9 305 300 - 1,6 Fisbuð Norðurbæjar Miðvangi 350 330 - 5,7 350 350 0,0 350 330 - 5,7 Rskbúðin Hófgerði 30 380 380 0,0 320 300 - 6,3 380 280 Fiskbúðin Álfhólsvegi 32 390 380 - 2,6 320 320 0,0 290 Rskbúðin Tunguvegi 260 260 0,0 380 380 0,0 320 310 - 3,1 350 350 0,0 320 320 0,0 Sæver Háaleitisbraut 58-60 327 300 - 8,3 418 * 400 - 4,3 308 305 - 1,0 330 330 0,0 330 330 0,0 Rskbúðin Brekkulæk 1 280 350 330 - 5,7 350 350 0,0 Sæbjörg Nönnugötu 302 280 - 7,3 420 385 - 8,3 320 291 - 9,1 350 330 - 5,7 330 300 - 9,1 Sæbjörg Grandagarði 302 280 - 7,3 418 385 - 7,9 313 291 - 7,0 357 330 - 7,6 295 300 1,7 Fiskbúðin Grimsbæ 280 280 0,0 400 390 - 2,5 340 310 - 8,8 350 310 -11,4 330 310 - 6,1 Rskbúðin Skaftahlíð 24 340 340 0,0 380 380 0,0 317 295 - 6,9 350 350 0,0 350 350 0,0 Hafrún Skipholti 70 380 350 - 7,9 450 440 - 2,2 330 330 0,0 380 350 - 7,9 330 330 0,0 Fiskbúðin Hafkaup, Sundlaugavegi 12 220 220 0,0 420 420 0,0 335 300 -10,4 370 350 - 5,4 310 310 0,0 Fiskbúðin Sæval Frakkastíg 360 360 0,0 456 456 0,0 310 310 0,0 380 380 0,0 320 320 0,0 Fiskbúðin Arnarbakka 2 220 350 350 325 - 7,1 330 350 6,1 330 350 6,1 Fiskverslun Hafliða Grandagarði 285 280 - 1,8 390 390 0,0 320 320 0,0 340 330 - 2,9 320 320 0,0 Fiskbúð Hafliða, Hverfisgötu 285 280 - 1,8 390 390 0,0 310 300 - 3,2 330 330 0,0 325 320 - 1,5 Fiskbúðin Sörlaskjóli 42 420 386 - 8,1 330 300 - 9,1 356 327 - 8,1 335 300 -10,4 Fiskbúðin Ránargötu 15 220 350 370 5,7 350 320 - 8,6 280 290 3,6 Fiskbúðin Hofsvallagötu 16 380 380 0,0 310 285 - 8,1 385 345 -10,4 345 Rskbúðin Víðimel 35 250 250 0,0 400 400 0,0 315 310 - 1,6 380 360 - 5,3 330 330 0,0 __ . Verðkönnun á fiski og fiskvörum: Mikill verðmunur á öðr- um fisktegundum en ýsu Verðlagsstofnun gerði verðkönnun á nokkrum tegundum af fiski og fiskvörum 2. febrúar sl. í fiskbúðum og stórum matvöruverslun- um á höfuðborgarsvæðinu. , í fréttatilkynnihgu Verðlags- stofiiunar segir: „Mikill verðmunur er á milli verslana á fiski öðrum en ýsu, en á henni er hámarksverð. Var hæsta verð á þeim fisktegund- um sem könnunin náði til, öðrum en ýsu, 44—67% hærra en lægsta verð á sömu tegundum. Athygli vekur að þær físktegund- ir sem ekki er hámarksverð á eru almennt dýrari í stórum matvöru- verslunum en í fiskbúðum. Meðal- verð á' rauðsprettuflökum var t.d. 14% hærra í matvöruverslunum en í fískbúðunum, meðalverð á stór- lúðu 17% hærra, á reyktri ýsu 15% og á regnbogasilungi var meðalverð í stórum matvöruverslunum 20% hærra en í fískbúðum. Lægsta og hæsta verð i könnun 2. febrúar Heilýsa11 Ýsuflök með roði21 Lægsta verð 148 273 Hæsta verð 160 280 Mismunur i prósentum 8,1% 2,6% Rauðsprettuflök 220 360 63,6% Stórlúða í sneiðum 365 525 43,8% Ýsuhakk 248 359 44,8% Reykt ýsa 298 458 53,7% Saltfiskflök, útvötnuð 250 418 67,2% " Hámarksverð er 159 krJVg * Hamarksverð er 280 kr./kg Hámarksverð á ýsu var lækkað 29. janúar sl. um 8%. Þá beindi Verðlagsstofnun þeim tilmælum til fískseljenda að þeir lækkuðu einnig verð á öðrum físktegundum. Samkvæmt verðkönnun þeirri sem hér er fjallað um hefur verð- lækkun orðið i allmörgum tilvikum í fískbúðum en í fáum tilvikum í stórum matvöruversiunum. Verðlagsstofnun hvetur síðar- nefndu verslanimar til frekari verð- lækkunar um leið og neytendur eru hvattir til að gera verðsamanburð." raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Akureyri - Norðurland Framhaldsskólamenntun Fulltrúaráð sjálfstæðlsfélaganna á Akureyri stendur fyrir fundaröð um framhaldsskólamenntunina. Fundirnir eru opnir öllu sjálfstæöis- fólki i Norðurlandskjördæmi eystra. Dagskrá: Þriðjudaginn 16. febrúar í Kaupangi kl. 20.30-22.30. Viðfangsefni: Tengsl framhaldsskólans við atvinnulífið. Frummælendur: Bernharð Haraldsson, skólameistari, Trausti Þor- steinsson, skólastjóri og Þorsteinn Þorsteinsson, nemi. Mánudaginn 22. febrúar í Kaupangi kl. 20.30-22.30. Viðfangsefni: Rekstur og fjármögnun framhaldsskólanna. Frummælendur: Katrin Eymundsdóttir, forseti bæjarstjórnar á Húsavik og Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu. Þriðjudaginn 23. febrúar í Kaupangi kl. 20.30-22.30. Viðfangsefni: Innra starf framhaldsskólans. Frummælendur: Ingibjörg Eliasdóttir, nemi, Jón Már Héðinsson, framhaldsskólakennari og Margrét Kristinsdóttir, kennslustjóri. Föstudaginn 4. mars í Kaupangi kl. 16.00-18.00. Viðfangsefni: Frumvarp til laga um framhaldsskóla. Álitsgerðir allra fyrri funda kynntar, ræddar og frágengnar. Frummælendur: Guðmundur Magnússon, aðstoðarmaður mennta- málaráðherra og Tómas Ingi Olrich, framhaldsskólakennari. Árshátið sjálfstæðismanna verður föstudaginn 4. mars i Svartfugli kl. 19.00. Hanastél, veislumatur. Ávarp: Margrét Kristinsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna á Akureyri. Hátiðarræða: Birgir isteifur Gunnarsson, menntamálaráðherra. Véislustjóri: Jón Kristinn Sólnes. Skemmtiatriði og dans. Miðapantanir á skrifstofunni i Kaupangi alla virka daga frá ki. 16.00- 18.00. Laugardaginn 5. mars mun menntamálaráðherra boða til opins fund- ar um framhaldsskólann. Verður hann nánar auglýstur siðar. Stjórnin. Sjálfstæðiskonur Sauðárkróki Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður haldinn í Sæborg sunnudaginn 14. febrúar nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Þjóðólfur heldur fund þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20.00 í húsi Verkalýösfélags- ins. Allt sjálfstæðisfólk hvatt tíl að mæta. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun kynnt. 2. Umræður. 3. Önnur mál. Stjórnin. Ungir sjálfstæðismenn á Vesturlandi Skemmti- og fræðsluferð til Reykjavíkur 13. febrúar. Dagskrá: 18.00 Stjórnarráðið skoðað undir leiðsögn Þorsteins Pálssorvar. 19.00 Alþingishúsiðskoðað undir teiðsögn Friðjóns Þórðarssonar. 20.00 Opið hús í Valhöll Ámi Sigfússon formaður SUS tékur á móti hópnum. Þeir félagar sem áhuga hafa á þátttöku vinsamlegast hafið samband við fonmenn i sinurri fétögom. Bgiii, FUS í Mýrarsýsiu, Þór, FUS á Akranesi, FÚS i Snæfells- og Hnappadalssýslu, F4JS i Oalasýslu. Ræðukeppni Stefnis Hin árlega raaðu- keppni Stefnis verður haldin nk. laugardag, þann 13. febrúar, í Sjálfstæð- ishúsinu v/Strand- götu. Átta galvösk ungmenni ætla að bítast um hvort end- uropna á Sædýra- safnið við Hafnar- fjörð eður ei. Léttar veitingár verða framreiddar á staðnum. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.