Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 37 Minning: Haraldur Breið- fjörð Þorsteinsson Fæddur 29.júní 1928 Dáinn 5. febrúar 1988 „Já, ég er að fara til Englands, til þess að fá blátt blóð, eins og þú fékkst fyrir sex árurn." — „Eg óska þér góðrar ferðar, og veri Guð með þér.“ — „Þakka þér fyrir — við hitt- umst svo hressir, seinna í vetur.“ Þannig endaði símtal okkar Har- aldar Breiðfjörð Þorsteinssonar rétt áður en hann fór til Englands í hjartaaðgerð — sem varð hans hinsta för. Hann var alls ókvíðinn, og miðaði eðlilega við mig, sem var Fædd 30. september 1908 Dáin 2. febrúar 1988 í dag verður lögð til hinstu hvílu amma okkar, Vilborg ívarsdóttir. Við viljum hér minnast hennar í stuttu máli. Hún var fjórða í röð sjö systkina. A þeim tímum var erfítt að halda stóru heimili saman og fór amma því á unga aldri til vandalausra, þeirra Eiríks Sverris- sonar og konu hans, Katrínar Krist- mundsdóttur, sem tóku hana að sér og ólu sem hún væri þeirra eigið bam. Léið ömmu lá til Blönduóss, þar sem hún hitti afa okkar, Bjöm Elí- aser Jónsson, og áttu þau saman langt og gifturíkt hjónaband. Fyrstu hjúskaparárum sínum eyddu afi og amma í Húnavatnssýslu, þar sem þau bjuggu að Sólheimum í Svínadal og Hamri í Svínavatns- hreppi svo og á Blönduósi, unz þau tóku sig upp og fluttu suður — þó ekki alla leið til höfuðstaðarins — heldur fyrst um sinn á Kjalames í höfuðbólið Saltvík, þar sem afi ann- aðist refabú sem þar var. í Saltvík dvöldu þau um 5 ára bil, en fluttu síðan til Reykjavíkur. Þar vann afí við hin margvíslegustu störf. í mörg ár gegndi hann trún- aðarstörfum fyrir Verkstjórasam- band íslands og undir lokin var hann forseti þess. Afí lést þann 13. nóvember 1975, þá nýlega orðinn 76 ára. Ef reyna á að orða lýsingu á ömmu myndi hún ef til vill geta hljóðað á þá leið að hún hafí verið kvik í hreyfíngum, ávallt litið út fyrir að vera a.m.k. áratug eða tveimur yngri en hún í raun var og yfírleitt var stutt í brosið. Hún hafði sterka réttlætiskennd sem endurspeglaðist í öllum hennar orð- um og gjörðum. Tónlist var henni hugleikin og nutu kirkjukórar heimabyggða hennar oft á tíðum góðs af sönghæfíleikum hennar. Fáir hafa jafn vel borið nafnið snyrtimenni með rentu. Aldrei sást hún öðmvísi en uppábúin og vel snyrt. Þá náði snyrtimennskan einnig til orðs og æðis, ekki síður en til klæðaburðar. Við systkinin munum hana ekki öðruvísi en jafn- geðja og góðlega og ætíð jákvæða í garð lífsins og umhverfísins. Ekki síður en amma, þá var afí okkur eftirminnilegur maður fyrir margra hluta sakir. Hann var ein- staklega rólyndur, virðulegur og í góðra vina hópi var hann allra manna kátastur. Þá lá kveðskapur vel fyrir honum og urðu sumar stök- ur hans landfleygar. Þá var snyrti- mennskan honum í blóð borin og bar heimili þeirra ömmu því glöggt vitni að þar réð snyrtimennskan ríkjum. Ómmu og afa varð þriggja bama auðið. Þeirra elstur er Leifur, prent- á sama sjúkrahúsi fyrir tæpum sex árum, og fékk framlengingu — eins og ég orða það. Þetta kom okkur öllum á óvart, að hann skyldi ekki koma lifandi heim aftur. Kynni okkar Haraldar eru orðin löng, því sem ungur maður var hann oft hér í vinnu í Grundarfirði, en þá var heimili hans að Lýsudal í Staðarsveit hjá móður sinni, Ás- gerði Ágústsdóttur, og fósturföður, Jónasi Guðmundssyni. Á þeim árum þótti ekki mikill farartálmi að fara yfír Snæfellsnesfjallgarð á milli ari hjá Prentsmiðju Þjóðviljans; Sigrún, húsmóðir í Reykjavík, og Hreinn, bifvélavirki hjá Vélamið- stöð Reykjavíkurborgar. Bama- bömin eru 9 og bamabarnabörnin einnig 9. Böm þeirra Vilborgar og Björns eru sterkmótuð af þeim góðu kostum sem prýddu foreldrana. Eftir lát afa 1975 hélt amma af miklum dugnaði út á vinnumarkað- inn þar sem hún fékkst um hríð við almenn störf. Þetta var vissulega. mikil breyting fyrir hana, þar sem hún hafði fram að þeim tíma helgað sig heimilinu. Seinustu tíu ár ævi sinnar bjó amma í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Furugerði 1 í Reykjavík. Þar kunni hún vel við sig. Staðarsveitar og Eyrarsveitar, og oft farið Lýsuskarð eða Arnadals- skarð. Haraldur og þeir bræður í Lýsudal voru sporléttir, og áttu marga ferðina yfir skörðin, við alls- konar aðstæður. Haraldur varð snemma bílstjóri að atvinnu — og varð það hans ævistarf. Það atvikaðist svo að við Harald- ur urðum svilar, en hann giftist Vilborgu Gísladóttur 1947. Þau hófu búskap her í Grundarfirði en fluttu til Reykjavíkur 1950, og bjuggu lengst af á Tunguvegi 60. Vilborg dó um aldur fram fyrir nær níu árum. Það atvikaðist þann- ig að kallið kom, þegar hún var í heimsókn hjá okkur hér í Grundar- firði, til þess að gleðjast með okkur við fermingu yngsta barns okkar. Blessuð sé minning hennar. Á heimili þeirra Vilborgar og Haraldar á Tunguvegi 60 var mikil gestrisni og glaðværð ríkjandi. Þau urðu þeirrar gæfu aðnjótandi að Amma okkar hélt vel heilsu fram á síðastliðið ár að ágerast tók sjúk- dómur sá er að Iokum dró hana til eignast sjö mannvænleg börn. Það er myndarlegur hópur. Mikil er gjöf Guðs að eignast slíkan bamahóp. Dæturnar em fjórar: Jóhanna, Helga, Ásgerður og Kristín og syn- imir þrír: Gísli, Sævar og Haraldur Vilberg. dauða. Tók hún örlögum sínum af því æðruleysi sem við var að búast af henni. Þrátt fyrir veikindi sín dvaldi amma lengst af í Fumgerðinu. Naut hún þar góðrar aðstoðar bama sinna og tengdabama við allt sem gera þurfti, en við teljum að á eng- an sé hallað þó Sigrúnu dóttur hennar, móður okkar, sé þökkuð sú mikla alúð sem hún veitti móður sinni og létti þá erfiðleika sem að henni steðjuðu á ævikvöldinu. Við kveðjum með söknuði mikla sómakonu. Hafí hún þokk fyrir allt og allt og megi góður Guð varð- veita minningu hennar. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (Vald. Briem) Kolbrún, Eirikur, Vilborg. Já, gott var að koma til þeirra á Tunguveg 60, enda var oft gest- kvæmt, og allir velkomnir. Þó hóp- urinn væri stór, var alltaf hægt að hýsa gesti ef þurfti. Þess nutum við og bömin okkar þegar þau fóm í framhaldsskóla, þá þótti sjálfsagð- ur viðkomustaður á Tunguvegi 60, á meðan verið var að koma sér fyrir — og allt var svo velkoraið hjá Vilborgu og Haraldi. Haraldur fylgdist vel með öllum hér á Snæfellsnesi, og var því oft gaman að heimsækja hann og ræða um málefnin fyrir vestan. Hann hafði mikið yndi af að fara á æskustöðvamar að Lýsudal á sumrin, og vera þar sem lengst, síðustu árin. Hann og þeir bræður em búnir að gera upp húsin, svo þarna er indælt að vera. Enda vom þeir með hestana sína þar. Haraldur naut þess að vera innan um skepnur, og einnig að lagfæra og snyrta húsin í Lýsudal, enda hafði hann orð á því, að þegar hann hætti hjá strætó mundi hann flytja að Lýsudal, þó svo hann yrði þar einn. Þessi draumur rættist ekki, en hinar stundirnar má þakka, sem hann gat verið þar, og notið sum- arblíðunnar eins og síðastliðið sum- ar. Við hjónin viljum að lokum þakka allar ánægjustundir sem við áttum með Haraldi og Vilborgu og bömum þeirra. Þið bömin, og bamabömin. Enn kveður dauðinn sviplega dyra — en minning um góða foreldra lifír. Guð blessi ykkur öll ogvstyrki í sorginni. Nú á föstunni á við vers úr 25. Passíusálmi. „Út geng ég ætíð síðan í trausti frelsarans undir blæ himins blíðan blessaður víst til sanns, nú fyrir nafnið hans út borið lík mitt liðið leggst og hvílist í friði, sál fer til sæluranns." Halldór Finnsson PAIHATSUSALURIWN Ármúla 23, sími 685870. SÖLUMIÐSTÖÐ NOTAÐRA D/UHATSUBÍLA Sýnishorn úr söluskráT Tegund Skipting árg. km/þús Litur Verð: Daihatsu Charade CS 4 gíra ’88 8 Blár Daihatsu Charade CS 4 gíra '87 15 Blár Daihatsu CharadeTS 4gíra '87 13 Beige Daihatsu CharadeTX Sjálfskipt. '86 22 Beige Daihatsu CharadeTS 4gíra '86 • 27 Blár/silfur Daihatsu CharadeTS 4 gíra '86 16 Hvítur Daihatsu Charade TX Turbo 5 gíra '84 40 Silfur Daihatsu Charade XTE 5 gíra '82 60 Beige Daihatsu Cuore 4WD 3ja dyra 5 gíra '87 14 Rauður o i b pus Daihatsu Cuore framdrif 5 dyra 5 gíra '86 26 Blár 250 þús Daihatsu Rocky Wagon Diesel/ Turbo4WD 5 gíra '85 36 Blár/silfur 890 þús Daihatsu Rocky Diesel Wagon 4WD 5gíra '84 79 Hvítur 790 þús Daihatsu styttri bensín 4WD 5 gíra '85 31 Rauður 650 þús Daihatsu Cab-Van sendibíll 4WD 4 gíra '85 53 Rauður 360 þús Daihatsu Charmant LE1600 Sjálfskiptur '82 69 Blár 270 þús Daihatsu Cherry framdrif 3ja d. 5 gíra '83 44 Silfur 260 þús Toyota Tercel Station 4WD 5gíra '87 26 Silfur 580 þús OPID VIRKA DAGA 9-1S OG LAUGARDAGA 13-17 DAIHATSUSALURINN Ármúla 23, sími 685870. Minning: Vilborg Ivarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.