Morgunblaðið - 12.02.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.02.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 9 PfAðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður í félagsheimilinu fimmtudaginn 18. febrúar og hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki Fræðslufundur verður haldinn í menningarmiðstöðinni í Gerðu- bergi laugardaginn 13. febrúar k. 14.00. Erindi flytja: Pétur Lúðviksson læknirog Magnús Jóhannsson dósent. Fyrirspurnum svarað. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. . . Stjórnm. IAUF Glæsileg karlmannaföt dökkröndótt o.fl. litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. KÖPAVOGSBÚAR ! STÓRBÆTT ÞJÓNUSTA OPIÐ KL. 08.00-20.00. MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA W NÓATÚN HAMRABORG Tísku ve rslunin Cl N D I R Þ A K I N (J Eiðistorgi 15 — Sími &1 10 16 IXIýjar vörur Árshátíðafatnaður í miklu úrvali. Kjólar — dragtir — pils — buxur og blússur. Opið kl. 1 0.00—18.30 virka daga og 10.00—14.00 laugardaga. Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið í skyndihjálp Það hefst þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20 i Ár- múla 34 (Múlabæ) og stendur yfir í 5 kvöld. Skráning i síma 28222. Námskeiðsgjald er kr. 1000,- Leiðbeinandi verður Guðlaugur Leósson. Öllum heimil þátttaka. Athygli skal vakin á því, að Reykjavikurdeildin útvegar kennara til að halda námskeið fyrir skóla, fyrirtæki og aðra, sem þess óska. HHMHH Rauði Kross'lslands I Neyzlustýring íveikari áfengistegundir Grétar Sigurbergsson, geðlæknir, segir í grein í Morgunblaðinu, að „áfengis- stefna margra þjóða, t.d. Breta og Svía, sé að beina beri neyzlu frá sterku áfengi til hinna veikari tegunda, svo sem bjórs og léttra vína, með því að skattleggja áfengi í hlutfalli við styrkleika þess“. Stak- steinar staldra við þessa grein í dag. Vantalin heildameyzla Grétar Sigurbergason, geðlæknir, segir í grein í Morgunblaðinu: „Við íslendingar höf- um jafnan státað okkur af lágri heildarneyzlu vínanda. í skýrslum Hag- stofunnar er þó tekið fram, að tölur um heild- ameyzlu landsmanna, sér í lagi hin siðari ár, séu óáreiðanlegar. Til dflpmis er ekki teldð með í tölum um heildameyzlu allt það áfengi sem selt er í Fríhöfninni og Hag- stofan telur að þar sé um mikið magn að ræða. Á síðasta ári munu íslend- ingar hafa keypt um 900.000 lítra af bjér í FrOiöfninni. Ef áætlað er að álika fjöldi hafi keypt leyfilegan skammt af bjór eða sterku víni, þ.e.a.s. 6 til 8 lítra af bjór og/eða 1 litra af sterku víni, þá er selt þar á ári sem svarar hálfiun lítra af hreinum vínanda á hvem fbúa, 15 ára og eldri. Áfengi það sem farmenn fá að taka með sér inn i landið er heldur ekki með í tölum Hag- stofunnar um heildar- neyzlu og er það þó um- talsvert magn. Þá er ótalið allt það áfengi sem smyglað er til landsins og erfitt er að áætla. Þó virðist sem hver sem vill getí orðið sér útí um bjórkassa hvenær sem er, reyndar á uppsprengdu verði. Vil ég leyfa mér að fullyrða, að ef allt smyglað áfengi væri talið með í tölum um heildaraeyzlu, þá væri heildameyzla hér svipuð og hjá öðrum Norðurlandaþjóðum, ef ekki meiri.“ Ýtirbjórleysið undir neyzlu sterkara áfengis? Síðar í greininni segir Grétar: „Línuritið sýnir auk þess, að aukizt neyzla sterkra vfna þá minnkar neyzla veikra vína, en heildameyzla helzt nán- ast óbreytt. Því má reikna með að tilkoma bjórs mundi draga úr neyzlu sterkari tegunda áfengis, enda hefur sú orðið raunin annars stað- ar, eins og ég kem að síðar. Bjórleysið ýtir aft- ur á mótí undir neyzlu sterkra tegunda. Árið 1986 drukku íslendingar, 15 ára og eldri, 8,55 litra af sterku víni, Norðmenn 3,90 Utra, Sviar 6,65 Utra, Danir 4,83 Utra og Græn- lendingar 4,43 Utra. Að- eins Finnar stóðu okkur á sporði í þessu efni. Því miður hef ég ekki tölur frá Færeyjum fyrir árið 1986. Tölur um söluna i ÁTVR á sfðasta ári em ekki sérlega uppörvandi. Fyrstu mánuði ársins varð söluaukningin í litrum talin 3,33% og i alkóhól-Utrum 4,88%, miðað við 1986(8). Virð- ast þvi sterk vín enn hafa sótt á. Sala á gini jókst um 55%, vodka um 16%, en sala á hvítvíni minnk- aði um nær 6%. Þegar litíð er á verðlista ÁTVR kemur í ljós að hver sentUitri af hreinum vinanda er langódýrast- ur í formi sterkustu vinanna. Þetta hygg ég að sé einsdæmi á Norð- urlöndum og þótt víðar væri leitað. Svona áfeng- isstefna er að minu matí stórhættuleg öfugþróun sem verður að stöðva með breyttri verðstýr- ingu og með því að leyfa veikasta og um leið mein- lausasta form áfengis, þ.e.a.s. bjór. Skattleggja verður áfengi í réttu hlutfalU við styrkleika, eigi eitthvert vit að verða í drykkjusiðum lands- manna.“ Rangtúlkun? í greininni segir: „Fyrir skemmstu birt- ist grein í dagblöðum, sem samin var af tveim starfsmönnum heilbrigð- isráðuneytís. TU stuðn- ings máli sínu birtu þeir töflu sem er að finna i rití frá Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnuninni. Sögðu þeir, að tala þessi sýndi að heildaraeyzla áfengis hefði aukist um helming (100%) í heiminum á ár- unum 1960 til 1980. Hefðu þessir annars ágætu menn lesið örUtíð betur <þann texta sem fylgir þessari töflu, þá hefðu þeir áttað sig á ýmsu. I fyrsta lagi sýnir taflan ekki heildameyzlu heldur heildarfram- leiðslu. í öðm lagi eiga töflumar um bjórfram- leiðslu við um árin 1960 til 1980 en tölumar um vínframleiðslu og fram- leiðslu á sterkum drykkj- um um árin 1965 til 1980. HlutföUin em þvi skökk. Í þriðja lagi stendur skýr- um stöfum á sömu síðu, aðeins niu linum fyrir ofan töfluna, að heildar- framleiðsla á áfengi í heiminum hafi aukizt um 15% á þessu tímabiU. Birting þessarar töflu er skýrt dæmi um það, hvemig reynt er að hafa áhrif á almenning og þingmenn með þvi að rangtúlka upplýsingar frá virtum stofnun- um . . Tollalœkkun - verðlœkkun SUOMI matar- og kaffistell frá Rosenthal. Hnífapör í sama stíl. Hönnun: Timo Sarpaneva. studiohúsið A HORNI LAUGAVEGS OG SNORRABRAUTAR SIMI 18400 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.