Morgunblaðið - 16.02.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.02.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 9 • 5 þvottakerfj. • Fjórföld vöm gegn vatnsleka. •' Óvenjulega hljóölát og sparneytln. Smith og Norland, Nóatúni4, s. 28300. ÁS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál - í - stál -LM- SfltyEtsfiiigjaiH’ <J&trDffi©®in! <S ©ffl> \eSTURG0TU 16 SIMAR 14680 21480 Glugginn auglýsir 20% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. Glugginn, Laugavegi40, Kúnsthúsinu. Ratsjárstöðvarnar og NATO Unnið er skipulega að því að endurnýja ratsjárkerfi varnarliðs- ins. Tvær nýjar stöðvar eru að rísa, önnur við Bolungarvík og hin á Gunnólfsvíkurfjalli, skammt frá Bakkafirði. Miðar framkvæmd- um samkvæmt áætlun. Jafnframt hefur verið komið á fót sérs- takri ratsjárstofnun í utanríkisráðuneytinu til að annast rekstur þessara stöðva og hefur hópur íslendinga verið sendur utan til að læra að reka þær, en mat á upplýsingum frá stöðvunum fer fram hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. Friðurinn ogNATO Það ætti að vera ölhim ljóst eftir umræður í um 40 ár, að Atlantahafs- bandalagið var stofnað 1949 til þess að tryggja frið. Riki Vestur-Evrópu og Noröur-Ameríku tóku höndum saman í þvi skyni að koma á fót svo öflugu vamarkerfi, að enginn teldi sig hafa hag af þvi að hefja árás á þessi ríki. Allt frá upp- hafi hafa kjamorkuvopn gegnt veigamiklu hlut- verid í þessu vamarkerfi og enn treystir NATO á fælingarmátt kjamorku- vopna, eins og skýrt kom fram i samtali Morgun- blaðsins við Carrington lávarð, fráfarandi fram- kvæmdastjóra NATO, sl. laugardag. Á grundvelli aðildar sinnar að NATO sömdu íslendingar við Bandaríkjamenn árið 1951 um að þeir tækju að sér að veija landið. Hafa vamimar teldð mið af hemaðariegri þróun hvetju sinni og nú þykir sérstök ástæða til að 'efla hér loftvamir. Réttilega hefur Verið á það bent, að vamarsamningurinn byggist á illri nauðsyn; öll kysum við að ekki teldi nein þjóð þörf á að halda úti herafla. Á und- anfömum áratugum hef- ur þróunin þvi miður orð- ið sú, að hemaðarlegt mikilvægi fslands hefur aukist, fyrir því em land- fræðilegar ástæður og sókn Sovétmanna út á heimshöfin, en mesta vighreiður veraldar er á Kólaskaga, þar sem sov- éski flotinn hefur bæki- stöðvar. I samtali við Helgar- póstinn sl. fimmtudag komst Steingrímur Her- mannsson, utanrfkisráð- herra, þannig að orði: „Og ég er þeirrar skoð- unar, þótt ég hafi ein- hvem tima kannski verið hikandi, að við getum ekki nehað þeirri stað- reynd, að það hefur verið friður í Evrópu í 40 ár og það kann að vera Atl- nntshftfBhanHnlBgrinn að þakka... Ég geri þvi þess vegna satt að segja ekki skóna, að við förum úr Atlantshafsbandalag- inu. Hvort herinn verður Látinn fara fyrr eða síðar er svo annað mál og von- andi kemur að því, að ástandið verði það gott, að við teþ'um ekki nauð- synlegt að hafa hér her. Þá vil ég vekja athygii á þvi, að eitt hið mikil- vægasta í framtiðinni, ef þessir samningar stór- veldanna eiga að halda, verður eftirlit. Og þá kann svo að fara, að þess- ar ratsjárstöðvar hér, jafnvel þó að þær væm algeriega f okkar hönd- um, sinni þvi mikilvæga hlutverki að upplýsa heiminn um það hvað er að gerast hér í háloftun- um. Og það mega gjam- an ullir frá aðgang að þeim merkjum. Kannsld rekum við stöðvamar bæði fyrir NATO og Var- sjárhandalagið." Annars staðar i sam- talinu segir utanrfkisráð- herra, að nú sé ekki ástæða til að hrófla við varaarliðinu, þar sem við eigum ekki að valda óvissu f samningum milli stórveldanna „með þvf að hrófla við hemum eins og nú stendur" auk þess sem „mikili ófriður" sé í Austuriöndum. Þá segir ráðherrann að hann telji hemaðariegt mildlvægi Islands hafa „aukist gifuriega". Rýntí ráðherraorð Löngum hefur Þórar- inn Þórarinsson, fyrrum ritstjóri Timans og tals- maður Framsóknar- flokksins í utanrfkismál- um, minnt á, að á fslandi eigi ekki að vera her á friðartfmum. Skilgrein- ing á hugtakinu fríð- artimar hefur þó vafist fyrir mörgum og hefur verið á það bent, að ekki skuli byggt á þvf lengur f umræðum um fslensk öryggismál heldur tekið mið af tæknilegum breyt- ingum og almennri þró- un öryggismála í okkar heimshluta; sé það gert er óþjákvæmilegt að komast að þeirri niður- stöðu að hemaðariegt mikilvægi íslands hefur „aukist gffuriega". í fyrrgreindu samtali við Helgarpóstinn sýnist ut- anrfkisráðherra þó ekki byggja afstöðu sfna tíl vamarliðsins i landinu á þessari staðreynd, heldur hinu að „mikill ófriður" rfkir í Austuriöndum og stórveldin em að senýa um takmörkun kjam- orkuvopna. Þegar fram- sóknarmenn vildu að herinn færi í áföngum 1971 til 1973 vom stór- veldin einnig að senýa (SALT og ABM-samning- amir) og þá var einnig barist í Asfu. Að þessu er vikið tíl að minna á, að vilji menn ekki meta varaarsamninginn og gildi hans á þeirri einu i haldbæm forsendu, að nauðsynlegt sé að tryggja vamir íslands eins og ánnarra rfkja, lenda þeir á villigötum. Til marks um hve það getur verið erfítt fyrir ýmsa að kyngja augfjós- nm sannindum nm ut- anrfkis- og öryggismál er vandræðalegt orðalag utanrfkisráðherra, þegar hann er að viðurkenna þá staðreynd, að Atíants- hafsbandalagið hefur tryggt frið f þau tæpu 40 ár, sem það hefur starfað. Gott að ráðherr- ann skuli ekki lengur vera hikandi yfir þvf, að friður hafí ríkt f Evrópu f 40 ár! Af ummælum utanrfk-* isráðherra er þó. furðu- legast, að hann skuli sjá ástæðu til að gera þvf skóna, að bæði NATO og Varsjárbandalagið hafí hér aðstöðu til að fylgjast með merkjum úr rat- sjám. Er það einhver slfk stofnun, sem ráðherrann sér fyrir sér, þegar hann talar um friðarstofnun á íslandi? Sameiginlegir ratsjárskermar NATO og Varsjárbandalagsins? Til hvors bandalagsins á ísland að heyra? Hver á þá að annast vamir ís- lands, sem em hlutí af stöðugleikanum á Norð- ur-Atlantshafí, einu við- kvæmasta hafsvæði i heims? SEIKOSHA TÖLVUPRENTARAR VERÐBRÉFAREIKNINGUR VIB: 8,5 - 12% uinfrant verðbólgu HLJÓÐLÁTIR - HRAÐVIRKIR - GRAFÍSKT LETUR <14.990.- EINSTÖI hf VERÐ FRÁ VANDAÐIR PRENTARAR Á EINSTÖKU VERÐI SKIPHOLTI I7, I05 REYKJAVIK, SIMI 27333. Hár arður og góð yfirsýn yftr fjármálin. □ Verðbréfareikningur VIB er ætlaður bæði einstaklingum, fyrirtækjum ogsjóðum. □ VIB sér um kaup á verðbréfum og ráð- gjöf vegna viðskiptanna, og peningar eru lausir þegar eigandinn þarf á að halda. □ Yfirlit um hreyfingar og uppfærða eign eru send annan hvem mánuð. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heið- dís, Ingibjörg, Sigurður B.. Vilborg og Þór- ólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VEROBRÉFAMARKAÐUR IDNAÐARBANKANS HF Árnnila 7, 108 Reykjavik. Simi 68 1530
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.