Morgunblaðið - 16.02.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 16.02.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 boðs og eftirspumar. Ein slík uppá- koma gekk hér yfir á síðari árum sjöunda áratugarins. Þá var t.d. áberandi atvinnuleysi hjá mönnum í byggingaiðnaði. Þetta leiddi til þess að einkum yngri menn nýttu sér í tugatali atvinnutilboð er bár- ust frá Norðurlöndum, einkum frá Svíþjóð. Þessi samdráttur í eftir- spum fór ekki framhjá verkstæðinu hans Hauks. En hann brást við með þeirri áræðni og dugnaði sem var honum eðlislægur, þrátt fyrir heilsufarslega annmarka drífur hann sig til Svíþjóðar 1969 og vinn- ur þar í u.þ.b. tvö ár. Þar eins og annars staðar lifði hann lífínu lif- andi. Flestar frístundir notaði hann til að skoða umhverfi sitt, náttúr- una, ýmis áhugaverð fyrirbæri, og kynna sér sögu þess er áhuginn beindist að. Síðustu mánuðina ytra hafði hann öðlast aðstöðu til að hafa konu sína hjá sér, ásamt tveimur yngstu bömunum og not- uðu þau tímann saman til að ferð- ast víðsvegar um Norðurlönd. Eftir að Haukur hafði lokið iðn- námi gekk hann í Iðnaðarmanna félag Hafnarfjarðar og var fljótlega kosinn í stjóm þess. En eftir nokk- ur ár var gerð skipulagsbreyting á félagsmálum iðnaðarmanna staðar- ins, er leiddi til stofnunar Félags byggingariðnaðarmanna. Þar var hann einn af stofnfélögum, og mun einnig hafa.verið kosinn til trúnað- arstarfa og hafði eftir margra ára aðild verið kjörinn þar heiðursfé- lagi. í Stangaveiðifélagi Hafnar- fjarðar var hann virkur félagi og formaður þess um árabil. Þá hafði Haukur um margra ára skeið átt sæti í skipulagsnefnd Hafnarfjarð- ar, þar sem næmleiki hans og virð- ing fyrir hinu gamla mun hafa hald- ist í hendur við áhuga hans á ný- byggingum í bænum. En þrátt fyrir allar annir Hauks í iðnaðarstörfum og að félagsmálum og þrátt fyrir ljúfmennsku hans og góða umgengnishæfileika fannst mér 'alltaf að í vissum skilningi væri hann einfari, áhugi hans og dugnaður var meiri en almennt gerist, og það var ekki ölium gefið að fylgja honum eftir, þetta leiddi til vissrar einangrunar á stundum. Ég vék eitt sinn að þessu í samtali okkar. Jú, hann féllst á að þessi skoðun mín hefði við nokkur rök að styðjast, en hann hefði yfir engu að kvarta, hann ætti svo margar góðar stundir þar sem slík tilfinning væri víðsfjarri, og þessar stundir lifði hann ekki síst þegar hann væri einn — einkum að sumarlagi úti í íslenskri náttúru, með veiði- stöng í hendi. Þótt Haukur væri fengsæll veiðimaður þá var hann ekki ætlð með hugann bundinn við agn og öngul. Þegar hann hlustaði á nið vatnanna, margradda klið mófuglanna og nyti ilmsins af gró- andi jörð, þá kvaðst hann ekki finna til einsemdar. Fyrir mörgum árum byggði Haukur myndarlegan sumarbústað Sír sig og fjölskylduna, austur í Ifusi. Þar sýndi hann margvíslega ræktarsfemi, sem m.a. lýsti sér í fögrum tijálundi er lengi mun bera vitni natni hans og umhyggju. Heima við íbúðarhús sitt hafði hann einnig ræktað rismikinn tijágarð, þar sem líta má einhver hin hæstu tré er fundin verða í görðum þétt- býlisins — hann var ræktunarmaður í víðtækum skilningi. Haukur og Kristín eignuðust fimm mannvænleg böm, sem öll eru uppkomin og hafa þegar stofnað sín heimili. Þau eru talin í aldurs- röð: Bjami Hólm, húsasmíðameist- ari, Gyða, húsmóðir og sjúkraliði, Auður, húsmóðir og framhalds- skólakennari og eru þau búsett í Hafnarfirði. Næstur er Þráinn, landslagsarkitekt, og yngst er Hulda Mjöll, húsmóðir og ritari. Þau tvö yngstu eru búsett í Reykjavík. Barnaböm Hauks og Kristínar eru orðin ellefu. Að lokum kýs ég að víkja nokkr- um orðum að síðasta ævidegi þessa einstæða vinar míns. 18. nðv. sl. var einn af hinum fegurstu haust- dögum nýliðins árs. Haukur hafði, ásamt góðum vini sínum, ákveðið að fara í síðustu veiðiferð ársins þennan dag. Árla morguns hófu þeir för sína inn að Hvammsvík í Kjós, en þar höfðu framtakssamir menn komið upp aðstöðu fyrir áhugasamt útivistarfólk til að njóta frístunda sinna í fögru umhverfi, m.a. hafði verið komið fyrir all- stórri tjöm þar sem eldisfiski hafði verið sleppt, til þess að gefa áhuga- mönnum um stangaveiði kost á einskonar sumaauka, varðandi iðk- un íþróttar sinnar, eftir að hefð- bundnum veiðistöðum hafði verið lokað. Haukur hafði nokkrum sinn- um áður nýtt sér þessa aðstöðu og notið þar góðra stunda. Veðrið brást ekki þeim félögum, náttúran skart- aði sínum fegurstu haustlitum, það var sem friðsæll unaður haust- dagsins eftirléti þeim sína ólýsan- legu töfra. Haukur hafði orð á því við félaga sinn hvort það væru ekki einmitt áhrif slíkra stunda sem kalla mætti himnaríki á jörð. En þessi dagur leið, eins og aðr- ir dagar, það var komið að þeim tíma er þeim félögum fannst við hæfi að ganga til veiðihússins og drekka síðdegiskaffið — en þessi ganga var aldrei hafin — fyrr en við varð litið hafði Haukur fallið til foldar. Síðasta komið hafði runnið úr stundaglasi hans á samri stundu er hann var að tjá sig um fegurð þeirrar jarðar sem fæddi hann og ól, en hann var nú að hverfa frá. Æðri forsjón hafði þar með bægt frá honum þeim kaleik að þurfa að heyja langt stríð við lasleika og elli, áður en til þeirra umskipta dragi sem ekkert okkar fær umflúið. Ég vil trúa þvi að þau geðhrif er hann hafði upplifað á þessum síðasta veiðidegi hafi fylgt honum yfir á hið óþekkta svið, og að þar hafi beðið vinir I varpa. Við þjónin minnumst hans með þakklæti, og ámum honum heilla á þeim stað sem honum hefur verið búin, og vottum samúð flölskyldu hans og vinum. Útfor Hauks Magnússonar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 26. nóv. sl., að viðstöddu miklu fjöl- menni. Ég mun oft eiga eftir að minnast hans, og einkum þá er ég heyri góðs manns getið. Sigurður J. Pétursson Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum & rit- sljórn blaðsins á 2. hæð i Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins i Hafnar- stræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin,.að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Tofla 2. % breyting % breyting % breyting kaupmáttar kaupmáttar kaupmáttar hreins tímakaups hreins tímakaups. hreins félagsmanna, sem þáttakenda timakaups, ekki stóöu i verkfalls- allra félags- verkfallaðgerBum, aðgerða. manna. 1981 0.4 -6.8 0.1 1982 2.0 0.8 1.4 1983 -17.2 -17.4 -17.2 1984 -4.3 -13.9 -5.6 1985 1.9 -3.9 1.5 1986 8.3 7.7 8.3 1987 17.9 12.3 17.4 MeSaltal: 1.3 -3.0 0.8 Smurfeiti fyrir vélar í matvælaiðnaði LIQUID 0 RING 151 er afbragös smurfeiti til nota í matvælaiðnaði. LIQUID 0 RING 151 uppfyllir all- ar þær kröfur sem gerðar eru til smurfeiti og gott betur! Hún smyr vel, hefur mjög göða viðloðun og hrindir vel frá sér vatni. Hún er lyktar-, lit- og bragð- laus og algerlega skaðlaus þó hún komist í snert- ingu við matvæli. LIQUID 0 RING 151 hentar öllum greinum mat- vælaiðnaðar til að smyrja vélar, færibönd, legur og fleira. LIQUID 0 RING 151 er nú þegar í notk- un hjá mörgum frystihúsum, rækjuverksmiðjum, kjúklingabúum og bakaríum um allt land. LIQUID 0 RING 151 fæst í túpum og 16 gallona tunnum. Leitið nánari upplýsinga hjá rekstrarvöru- deild okkar. 121 Reykjavík Sími (91) 26733 Við tökum gamla bílinn upp f nýjan MAZDA 626 '88. Eftirstöðvarnar greiðast svo með jöfnum afborgunum á allt iðum. að 30 mánui Opið laugardaga frá kl. 1—5 Tilboð til MAZDA eigendi a: 1 J 5 r MAZDA 626 fyrir þann gamla!! Leiðrétting Prentvilla var í töflu í grein Snorra Snorrasonar, hagfræðings, í Morgun- blaðinu sl. laugardag. Taflan er birt hér í heild á ný. BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99. %

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.