Morgunblaðið - 16.02.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.02.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 59 Andvaraleysi eða fyrirhyggja Til Velvakanda Frosthörkur og norðanbál á þorra þykja nú sæta tíðindum á íslandi og er mikið rætt um þetta í fjölmiðl- um. Fiskeldismenn hafa farið illa út úr þessum norðanhvell og munu verðmæti uppá milljónir króna töp- uð hjá þeim. í þessu tilfelli gerðu menn sér hættuna ljósa en vonuðu að tíðin yrði mild eins og undan- fama vetur. En íslendingar mega ekki verða of andvaralausir í þessu efni. Til eru traustar heimildir um mikla frostavetur og er ég hræddur um að ýmsum myndi bregða við ef kæmi einn slíkur. Frostavetur er engin nýlunda á íslandi. Flestir kannast við lýsingar frá frostavetrinum mikla 1918, sem veðurfræðingar vilja víst kalla frostamánuðinn mikla 1918. Harð- an frostavetur gerði og 1881. Þá gátu menn gengið á ís rakleitt frá Reykjavík uppá Kjalames. Sem betur fer em íslensk íbúðar- hús flest vel úr garði gjörð og þola mikið frost. En hætt er þó við að dýrt yrði að kynnda stórt húsnæði á miklum fímbulvetri og kæmu þeir líklega betur út semí hefðu minna umleikis. Menn skyldu varast að treysta því að frostavetur sem þess- ir komi ekki í framtíðinni rétt eins og þeir hafa komið áður. Öll fyrir- Til Velvakanda Enn er verið að takast á um bjór- inn. Bannmenn fara geyst að vanda og hafa verið óvenju ósvífnir í þetta sinn. Þeir telja sig vera einu sérfræð- ingana í málinu og einoka nefndir og ráð. Frá þeim streyma síðan mi- stúlkanir og villandi upplýsingar. Þeir sem hlynntir em bjórfrumvarp- inu virðast oft ekki hafa miklar áhyggjur af framgangi þess. Flestir geta útvegað sér bjór hjá einkafram- takinu hvort sem er og ef ÁTVR kæmi inn á markaðinn með sína álagningu mætti búast við hækkandi tæki og atvinnuvegir verða að taka mið af þessu því slíkur vetur gerir ekki boð á undan sér. Þorri markaðsverði. Þetta sjónarmið hefur víða heyrst. Aðalatriðið í málinu er hins vegar sú staðreynd að mikill meirihluti þjóðarinnar er hlynntur frumvarpinu. En þingmenn eiga eins og oft áður erfitt með að standa á móti hávaðasömum þrýstihópum eins og bannmönnum. Þannig er það lýð- ræðið sem skaðast og afleiðingin verður viðhald laga sem meirihlutinn er andvígur og það eykur enn á virð- ingarleysi gagnvart lögum. Ég skora því á fólk að fýlgjast vel með málinu og hvemig þingmenn greiða atkvæði. Ragnar Hallbergsson Bjórfrumvarpið: Mistúlkanir o g villandi upplýsingar Merkjasala á öskudag Merkjasala Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands verður með nýju sniði í ár. Merki verða ekki afgreidd í skólum eins og undanfarin ár, en börnum verður gefinn kostur á að taka þátt í merkjasölu á öskudag 17. febrúar. Merkin verða afgreidd þriðjudaginn 16. febrúar frá kl. 14.00-18.00 á Öldugötu 4. Sjá einnig í auglýsing- um um aðra afgreiðslustaði og afgreiðslutíma. Börn hafi með sér nafnskírteini, Þau börn, sem ekki hafa nafnskírteini, komi með skriflegt leyfi foreldra. Nánari upplýsingar í síma 28222. Rauði Kross'lsiands VILTUSTÆKKA? Með MAXI-speglunum getur þú, á ódýran og þægilegan hátt, stækkað lítil herbergi og þrönga ganga. Fjögur stk. í pakka m/festingum. Breidd 40 cm. Lengd 60 cm. REYKJAVfK OÍTIROn AFGREIÐSLUKASSAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.