Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 64
ÞEGAR MESTÁ REYNIR ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 56 KR. Hrafn Sveinbjarnarson III: Björgmmrsveit- in fékk bátinn Gríndavfk. Tryggmgamiðstöðin hefur með samþykki eigenda Hrafns Sveinbjarnarsonar III gefið slysavarnasveitínni Þorbimi í Grindavik bátínn þar sem hann liggur á strandstað en hann var dæmdur ónýtur f gærdag. Húf- tryggingaverðmæti skipsins er tæpar 58 milþ‘ónir króna. Reynt var að ná bátnum af strandstað f fyrrinótt eftír að dráttarbátur- inn Goðinn kom varðskipinu Óðni til aðstoðar en án árangurs. „Við munum halda áfram að bjarga tækjum úr bátnum og nota istórvirk tæki til að koma honum ofar í fjöruna svo hann skemmist síður. Hugmyndin er að selja eða bjóða allt upp hér á staðnum og vænti ég þess að gjöfín verði sveit- inni mikil lyftistöng," sagði Sigmar’ Eðvarðsson formaður slysavama- sveitarinnar Þorbjamar. Eiríkur Tómasson framkvæmda- stjóri Þorbjamar hf. sagði að þeir Þorbjamarmenn væru þegar famir að svipast um eftir öðmm báti og ljóst er að nýsmíði er kemur til greina ef ekki semst um notaðan bát. „Hrafn Sveinbjamarson III fór mjög illa á flóðinu í fyrrinótt og í 'gærmorgun var gatið í lestinni orð- ið það stórt að sá niður í gijót og þilið inn í vélarrúmið farið að gefa sig. Þegar ástandið var orðið slíkt var ekki um annað að ræða en dæma bátinn ónýtan," sagði Eirík- ur. Kr.Ben. Sjá ennfremur bls. 60. Miklar annir í gjaldheimtum Viðræður um að staðgreiðslufé af launum verði greitt í bönkum Morgunblaðið/Júlíus Jóhanna Stefánsdóttir undir stýri bflsíns sem skotíð var á. Skotið ábílá Eiðs- granda „ÉG HÉLT fyrst að einhveijir krakkar hefðu hent snjóbolta eða grjóti f rúðuna, en furðaði mig þó á hvað hvellurinn var hár,“ sagði Jóhanna Stefánsdóttír, hús- móðir úr Kópavoginum, en skotíð var á bfl hennar um kvöldmatar- leytíð á sunnudag. Jóhanna var að koma vestan af Seltjamarnesi og ók eftír Eiðsgranda er skotíð var í framrúðuna, þar sem bfllinn var staddur um miðja vegu á milli JL-hússins og Nýjabæjar. Fram- rúðan splundraðist og kúlan fór f gegnum bakið á aftursætínu. „Það var mesta mildi að ekki hlaust verra af þar sem tvö böm, sem vora f aftursætinu, höfðu far- ið úr bflnum skömmu áður, “ sagði Jóhanna. Jóhanna kvaðst í fyrstu ekki hafa áttað sig á hversu alvarlegt mál hér var um að ræða og ók því áfram heim til sín. „Ég hefði auðvitað átt að stoppa og kanna nánar hvað hér var á seyði. Það var ekki fyrr en á mánudagsmorgun, þegar maðurinn minn fór að athuga bflinn betur, að kúlan fannst í skottinu," sagði Jó- hanna. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur nú málið til meðferðar, en það var óupplýst er Morgunblaðið fregnaði síðast í gærkvöldi. EINDAGl skila á staðgreiðslufé er 15. hvers mánaðar og f gær var fuflt út úr dyrum allan daginn hjá Gjaldheimtunni f Reykjavík og miklar annir hjá sambærilegum stofnunum útí um land. Gjald- heimtustjórinn f Reykjavík, Guð- mundur Vignir Jósefsson, taldi að gærdagurinn hefði verið met- dagur hjá Gjaldheimtunni. — Indriði H. Þorláksson, skrifstofu- stjóri í fjármálaráðuneytinu, sagði að gjaldheimtunefnd og fulltrúi flár- málaráðuneytis stæðu í viðræðum við banka og sparisjóði um að hægt verði að greiða staðgreiðslufé af launum og reiknað endurgjald í bönk- um og sparisjóðum. Það er nú hins vegar einungis hægt að greiða hjá gjaldheimtum og innheimtumönnum ríkissjóðs. Indriði sagðist telja að ekki þyrfti að breyta iögunum um staðgreiðslu til að hægt yrði að greiða stað- greiðsiufé af launum og reiknað end- urgjald í bönkum og sparisjóðum. „Það hefur hins vegar skapað visst vandamál að í skattakerfínu eru not- aðar kennitölur en nafnnúmer í bankakerfínu ,“ sagði Indriði. Innflutniiigsleyfi á seiðum til Noregs NORSKA landbúnaðarráðuneyt- ið hefur gefið út innflutnings- Húnninn stoppaður upp og sett- ur á safn í Varmahlíð ^ Hofsósi. ÁKVEÐIÐ hefur verið að húnn- inn sem skotínn var á sunnudag í Haganesvfk verði stoppaður upp fyrir náttúragripasafn Skagafjarðarsýslu f Varmahlfð. Ekki er ákveðið hver stoppar dýrið upp. Sex menn fóru í gærmorgun á vélsleðum og svipuðust um eftir öðrum hvítabimi sem líkur voru taldar á að væri í grennd við Haga- nesvík. Þeir röktu slóð frá sunnu- deginum norður með ströndinni út að Hraunum. Þar fundu þeir tvö bæli og slóð niður að sjó. Þar fyrir framan var stór jaki með bæli í en ekkert dýr. Telja menn nú fullvíst að aðeins húnninn hafí gengið á land og að hann hafí þvæist um í nokkra daga áður en hann var felldur á sunnudag. Ófeigur Sjábiaðsíðu 62—63. Morgunblaðið/Ragnar Axelsson Sigurbjöra Þorleifsson bóndií Langhúsum viðHaga- nesvik með bjarndýrs- húninn sem hann felldi síðastliðinn sunnudagen menn töldu annaðekki óhætt vegna barnaog búpenings á staðnum. Heimamenn sáudýrið ekkial- mennilega fyrr en það óð á land og var skotið. leyfi fyrir íslensk seiði til Norð- ur-Noregs á þessu ári. Norskar stöðvar hafa sýnt áhuga á seiða- kaupum hér en samningar íslensku seiðastöðvanna og norsku kaupendanna hafa strandað á innflutningsbanni Norðmanna. Fiskeldismenn hafa lengi unnið að þvi að fá þessa undanþágu og beitti Matthías Á. Mathiesen, samstarfsráðherra, sér einnig fyrir lausn þessa máls. Friðrik Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Landssambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva tel- ur að búast megi við strangari kröfum norskra sjúkdómayfir- valda en verið hefur undanfarin ár. Talið er að íslensku seiðastöðv- amar framleiði á þessu ári 6—9 milljón gönguseiði umfram innan- landsþörfína og hefur verið talið að mögulegt yrði að selja allt að 4—5 milljónir seiða til Noregs. Verðmæti þeirra gæti verið nálægt 30Ö milljónum kr. Bannað er að flytja lifandi físk til Noregs, en norska landbúnaðarráðuneytið hef- ur árlega veitt íslensku stöðvunum undanþágu með fyrirvörum um sjúkdómaeftirlit og fleira. Meta þeir umsókn hverrar stöðvar fyrir sig með tilliti tii aðstæðna. Einhveijar stöðvar hafa fyrir- liggjandi ákveðnar pantanir sem nema nokkrum skipsförmum og geta þær nú gengið endanlega frá samningum. Trillur og grænlensk- ur togari 1 erfiðleikum TVÆR trillur frá Breiðdalsvík lentu í erfiðleikum út af Streiti síðdegis í gær og kölluðu þær á Snæfugl SU frá Reyðarfirði sér til aðstoðar. Tveggja manna áhöfn var á hvorri trillu, en eng- an sakaði. Um svipað leyti barst beiðni frá grænlenskum togara með bilaða vél út af Garðskaga. Varðskipið Óðinn hélt honum til aðstoðar og tók í tog. Vélarbilun varð í annarri trillunni er hún var á veiðum út af Streiti og tók hin trillan hana í tog. Vegna veðurs lentu þær báðar í erfiðleikum óg leituðu vars í Berufírði. Snæfugl var þá kallaður til aðstoðar og tók hann biluðu trilluna í tog og var á leið með hana til Breiðdalsvíkur er Morgunblaðið hafði síðast spumir af í gærkvöldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.