Morgunblaðið - 19.03.1988, Side 13

Morgunblaðið - 19.03.1988, Side 13
Þóra Dal, auglýsingastofa MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 13 Óumdeilanlegir kostir Skodans eru m.a. þessir: ódýr, spameytinn, léttur í styri, fjaðrar vel, rúmgóður. Skodinn býr yfir öllum nauðsynlegum þægindum og hefur ýmislegt par að auki, eins og t.d. mikla aksturshæfni í snjó, þar eð vélin er aftur í. Það sem mestu skiptir er, hvað Skodinn er ódýr. Hann kostar frá 165.900,- kr. Þess vegna er lítil fjárbind- ing í honum og því eru kaupin mjög hagstæð á tímum mikils fjármagnskostnaðar. Skoda hentar vel sem aðalbíll fjölskyldunnar og stendur fyllilega fyrir sínu, enda er t.d. nóg pláss í honum fyrir 5 fullorðna og farangur. Sem bíll númer 2 er Skodinn ekki síður heppilegur, þess hve ódýr og sparneytinn hann er. Skoda 88 býðst auk aiis þessa á mjög góðum kjörum. — Handhöfum visa bjóðum við 25% útborgun og afganginn má greiða með 12 mánaða raðgreiðsium. við þessi kjör er auðvelt að ráða. Skoda 105 L............ 176.600.- Skoda 130 CL .. Skoda 120 L............ 203.300.- Skoda 130 Rapid Opið virka daga ki. 9-6, laugardaga kl. 1 -5 verið velkomin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.