Morgunblaðið - 19.03.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 19.03.1988, Qupperneq 44
HWWÍfi***1 USiMMIMi 44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 3i ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdeg- is. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Helgi- stund á föstu í Árbæjarkirkju mið- vikudag 23. mars kl. 20.30. Sr. Ingólfur Guðmundsson flytur föstuhugleiðingu. Lesið verður úr píslarsögunni og passíusálmar sungnir. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Kirkjudagur safnaðar- félags Ásprestakalls. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Magnús Jónsson óperusöngv- ari syngur einsöng. Eftir guðs- þjónustuna og fram eftir degi selur safnaðarfólag Ásprestakall veislu- kaffi í safnaðarheimili Áskirkju. Miðvikudag 21. mars: Fundur í safnaðarfólagi Ásprestakall kl. 20.30. Páskaeggjabingó o.fl. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Guðspjall dagsins: Lúk. 1.: Gabríel engill sendur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Björn úr Nessókn koma í heimsókn. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antons- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Lesari Davíð Kr. Jensson. Organisti Jónas Þórir. Æskulýðsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudagseftirmiðdag. Helgistund á föstu miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúla- son. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Kirkjufé- lagsfundur fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Eg- ill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11. Ferming og altarisganga. Fermd verður Eva Björg Siguröar- dóttir, Sólvallagötu 60. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14. Árni Gunnarsson, alþingismaður préd- ikar. Einsöngur Bergþór Pálsson, óperusöngvari. Eftir messuna verður kaffisala KKD á Hótel Loft- leiðum. Strætisvagn fer frá kirkj- unni að hótelinu. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Þriðjudag 22. mars: Helgistund á föstu. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson.Sr. Hjalti Guðmudsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurjón Guðjónsson messar. Föstuguðsþjónusta mið- vikudag kl. 18.30. Örnólfur Ólafs- son, guöfræðinemi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðs- þjónusta fellur niöur vegna breyt- inga. Æskulýðsfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknar- prestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Ræðuefni: „Nafla- strengur Guös“ Fermingarbörn KDtBŒlDa Fremsfírmeð {ax aCQhf SKIPHOLT117 105REYKJAVÍK SlMI: 91 -2 7333 Gæðií hvenum þræði d carpets Hin vinsælu ullarteppi getum við nú boð- ið á frábæru verði frá kr. 1.950,- TEPPAVERSLUN Friðriks Bertelsen hf., Síðumúla 23 (gengið inn frá Selmúla). Sími 686266. RAFTÆKNI ORÐASAFN Þráðlaus fjarskip Fyrsta bindi nýs orðasafns, unnið af Orðanefnd magnsverkfræðingafélags íslands í samvinnu ýíð- íslenska málnefnd. Hér eru íðorð yfir hugtök úr þráð- lausri fjarskiptatækni, m.a. á sviði útvarps og síma, senditækja og viðtækja, rása, útbreiðslu útvarpsbylgna, loftneta, þráðlausra staðarákvarðana og leiðsögu. Orðin eru, auk íslensku, á átta öðrum tungumálum: frönsku, ensku, þýsku, spænsku, ítölsku, hollensku, pólsku og sænsku. Nauðsynleg handbók. Bókaúlgðfa /MENNING4RSJœS SKÁLHOLTSSTlG 7» REYKJAVlK • SlMI 621822 lesa bænir og ritningartexta. Fríkirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Þriðjudag 22. mars: Tónleikar kl. 20.30. Hrólfur Vagnsson o.fl. flytja klassíska tónlist á harmonikku. Föstumessa miðvikudag kl. 20.30. Bænastundir eru í kirkjunni þriðju- daga til föstudaga kl. 18.00. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Sunnudaga- skólinn fer í heimsókn. Mæting í kirkjunni kl. 10.15. Ókeypis rútu- ferð. Messa með altarisgöngu 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðmundur örn Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldmessa kl. 17. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson prédikar. Kirkjukór Nes- kirkju syngur. Organisti Reynir Jón- asson. Kvöldbænir með lestri passíusálma alla virka daga nema laugardaga kl. 18.00. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Laugardag: Samvera fermingar- barna kl. 10.00. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa ,kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. HJALLAPRESTAKALL f Kópavogi: Barnasamkoma og almenn guðs- þjónusta kl. 11 í Messuheimilinu, Digranesskóla. Kirkjukór Hjalla- sóknar syngur. Orgelleikari og kór- stjóri Friðrik V. Stefánsson Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11.00 árdegis. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs leika. Foreldrar eru hvattir til að koma með börn sín til guðsþjónustunn- ar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson guð- fræðinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Minn- um á fjáröflunarkaffi kvenfélgsins eftir messu. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnastarf. Eftir messu bjóða félagar úr Æskulýðs- félagi Laugarneskirkju upp á heitar vöfflur í Safnaðarheimilinu. Helgi- stund á föstu kl. 17.00. Kirkjukór- inn syngur undir stjórn Ann Toril Lindstad, sem einnig leikur einleik á orgelið. Helgistundinni lýkur með ritningarorði og bæn. Mánudagur 21. mars. Æskulýðsstarf kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýösfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Páll Gíslason yfirlæknir talar. Ólaf- ur Bjarnason og Margrét Ponzi syngja. Sunnudag: Barnasam- koma. Muniö kirkjubílinn. Farið í heimsókn í Bústaðakirkju. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 11.00 stundv- íslega. Guðsþjónusta kl. 14. Org- el- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraöa kl. 13—17. Miðvikudag: Föstuguðsþjónusta í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Guðm. Óskar Ólafsson. Vinsamlegast at- hugið að föstuguðsþjónusta fimmtudag fellur niður. SEUAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Eirný og Sol- veig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýösfélagsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Biblíulestur á föstu miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Umræður og kaffi- sopi. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARfUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.