Morgunblaðið - 19.03.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 19.03.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 45 HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Safnaðarsamkoma kl. 14. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20. Fjöl- breytt dagskrá. Fórn vegna bygg- ingar safnaðarins á Akureyri. KFUM & KFUK: Samkoma á Amt- mannsstíg kl. 20.30. Upphafsorð: Katrín Guðlaugsdóttir. Inga Þóra og Laufey Ingólfsdætur syngja. Hugleiðing: Guðlaugur Gunnars- son. HJÁLPRÆÐISHERINN: Her- mannasamkoma kl. 15. Major Ernst Olson talar. Fjölskyldusam- koma kl. 17. Halldór Gunnar Hall- dórsson og dúkkan Dolli koma í heimsókn. Kaffi í lok samkomunn- ar. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 11. Hugleiðing: Halldóra Ásgeirs- dóttir. Nemendur úr Flataskóla aðstoða. Sr. Bragi Frðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasókn- ar syngur. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skóiabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga. Lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 1 L.Sóknar- prestur. YTRI- NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Sigríðar Sigurgeirsdóttur. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 í umsjá Málfríðar og Ragnars. Munið skólabílinn. Aðal- fundur Systra- og bræðrafél. er á mánudagskvöld 21. þ.m. kl. 20.30 í Kirkjulundi. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11 í umsjá Margrétar Sighvatsdóttur og starfshóps. Sóknarpresturinn er fjarverandi vegna hjónanámskeiðs á Hótel Loftleiðum. Nk. þriðjudag kl. 20.30. Bænanámskeið — þriðji hluti. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga- skólinn fer í kirkjuheimsókn til Keflavíkur og verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 10.45. Foreldrar eru velkomnir með í ferðina. Heitt á könnunni 1 Langholtskirkju ÁRLEGUR, sérstakur fjáröflun- ardagur Kvenfélags Langholts- sóknar er á morgun, sunnudag- inn 20. mars. Óskastund barnanna verður þá um morguninn kl. ellefu að venju. Klukkan tvö verður svo sunnu- dagsmessa safnaðarins í höndum séra Sigurðar Hauks Guðjónssonar og kórs Langholtskirkju undir stjóm Jóns Stefánssonar organista. Að lokinni messunni, um kl. þrjú, verða kaffiveitingar kvenfélagsins í safnaðarheimilinu til fjáröflunar fyrir Langholtskirkju. Þessi dagur hefur ætíð verið nokkurs konar hátíðisdagur því þá hefir safnaðarfólk og aðrir gestir sest að veglegum veitingum þeirra kvenfélagskvenna enda hafa þær notað vikuna vel til baksturs kræs- inganna og annars undirbúnings. Hefir þetta samkvæmi jafnan verið- fjölsótt og sett svip á sunnudags- messuna því að hún hefir alltaf verið vel sótt þennan fjáröflunar- dag. Jafnframt þessu, en einkum þó í dag, laugardag, ganga böm úr sókninni fyrir hvers manns dyr og bjóða til sölu merki kvenfélagsins, einnig til eflingar íjárhags Lang- holtssóknar. Er þess vænst, að sóknarfólk taki bömunum vel. Langholtssöfnuður var stofnaður 29. júní 1952 og tæplega ári síðar var kvenfélagið stofnað. Hefír það ætíð síðan verið söfnuðinum hin mesta heillaþúfa og aldrei látið deigan síga í starfi sínu í þágu safn- aðar og kirkju Vonandi sýnir því safnaðarfólk og gestir nú sem fyrr, þrotlausu starfí kvennanna skilning með þátt- töku og hlutdeild í starfi þeirra nú um helgina. Ingimar Einarsson, formaður sóknamefndar. Til sölu Audi 100 CD, árg. 1985, ekinn 95.000 km. Einn með öllu. Skipti á ódýrari eða skuldabréf kem- urtil greina. Upplýsingar í síma 92-13894. KARLAKÓR REYKJAVÍKUR vill vekja athygli á breyttri tímasetningu tón- leikanna í dag, laugardaginn 19. mars, en þeir færast aftur um eina klst. og heflast kl. 18. Karlakór Reykjavíkur Bænastund á föstu verður í kirkj- unni nk. fimmtudagskvöld kl. 19.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga- skólinn fer í kirkjuheimsókn til Keflavíkur. Lagt af stað frá grunn- skólanum í Sandgerði kl. 10.30. Foreldrar eru velkomnir með í ferð- ina. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- messa í umsjá Kristínar Sigfús- dóttur. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Organ- isti Jón Ólafur Sigurðsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10 og messa þar kl. 11. Guðs- þjónusta á dvalarheimili aldraðra kl. 14. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11 í safnaðarheimil- inu. Guðsþjónusta kl. 14. Al- mennur safnaðarfundur eftir messu. Kaffi verður borið fram. Sóknarnefnd. R»Ý»M»I«N»G»A*R n A T A VIÐ RÝMUM FYRIR NÝJUM BIRGÐUM í ÁRMÚLANUM OG að LYNGHÁLSI BOCH SALERNI 1 Á KR. 6.900.- ÍÁN SETUJ Íeðan 20% STAÐG REIÐSLUAFSLÁTTU R Á öðrum HREINLÆTIS og • BLÖNDUNARTÆKJUM 1 RÝMINGARSALAN stendur w BIRGÐIR ENDAST TILVALIÐ í SUMARBÚSTAÐINN OPID í DAG LAUGARDAG TIL KL. 16.00 Royal INSTANT PUDDINC pu nu*HC Ungir og aldnir njóta þess að borða köldu Royal búðingana. Bragðtegundir: — Súkkulaði, karamellu, vanillu og jarðarberja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.