Morgunblaðið - 19.03.1988, Side 56

Morgunblaðið - 19.03.1988, Side 56
88<?t SHAM fií HtI0AfI5 56 )5T0M MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 AÐALFUNDUR i Aðalfundur Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 26. mars 1988 og hefst kl. 14:00 1 2 3 4 Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 33 grein samþykktar bankans. Tillaga bankaráðs um útgáfu jöfhunarhlutabréfa. Tillaga bankaráðs um aukningu hluta- fjár félagsins um kr. 100.000.000,-. Önnur mál löglega fram borin. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til , fundarins verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í afgreiðslu bankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 23. mars, fimmtudaginn 24. mars og föstudaginn 25. mars 1988 kl. 9:15 - 16:00 alla dagana. Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. VÆRZLUNfiRBflNKJNN Amnesty International: Fangar mánaðarins í mars Mannréttindasamtökin Am- nesty International vilja vekja athygli almennings á máli eftir- farandi samviskufanga í mars. Jafnframt vonast samtökin til að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þessum föngum og sýna þannig í verki andstöðu sína gegn því að slík mannréttinda- brot séu framin. íslandsdeild Amnesty gefur einnig út póst- kort til stuðnings föngum mánað- arins og fást áskriftir á skrif- stofu samtakanna. Ungveijaland: Zsolt Keszt- helyi er 25 ára gamall ritstjóri óháðs tímarits. Hann var handtek- inn í febrúar 1987 og dæmdur í 3ja ára fangelsi fyrir að neita að gegna herþjónustu. Zsolt neitaði að gegna herþjónustu af pólitískum ástæðum. Amnesty telur að allir menn eigi að eiga rétt á að þjóna landi sínu á annan hátt en með herþjónustu. Sýrland: Riad al-Turk er 58 ára gamall lögfræðingur. Hann var að- alritari hjá kommúnistaflokknum, en sá flokkur er bannaður. Hann var handtekinn í október 1980 og hefur verið haldið í einangrun síðan, án þess að hafa hlotið ákæru eða dóm. Hann hefur verið lagður fjór- um sinnum inn á sjúkrahús vegna misþyrminga. Hann er nú alvarlega veikur. Hann þjáist af illa með- höndlaðri sykursýki og var m.a. meðvitundarlaus í 25 daga í des- ember sl. Chad: Mardié Ibrahim og Mabrouka Houni Rahil eru mæðg- ur. Mardié var á táningsaldri þegar hún var handtekin einhvem tímann á árunum 1983—1985. Hún var handtekin vegna aðgerða móður sinnar, sem sá um að útvega matar- birgðir handa hemum á ámnum milli 1979 og 1982. Herinn átti á þeim tíma í útistöðum við vopnaða andspymuhreyfmgu. Forystumaður þeirrar hreyfingar er nú við völd. Þegar hann komst til valda 1982 fór móðirin, Mabrouka, úr landi. Dóttirin var þá sökuð um að flytja upplýsingar til andstæðinga stjórn- arinnar og hún handtekin. I júlí 1987 snéri Mabrouka aftur til Chad eftir að hafa fengið loforð um að dótturinni yrði þá sleppt. Svo varð þó ekki og nokkm seinna var Mabrouka handtekin ásamt öðmm fjölskyldumeðlimum. Mardié og móðir hennar em ennþá í haldi án þess að hafa hlotið ákæm eða dóm. Þeir sem vilja leggja málum þess- ara fanga lið, og þá um leið mann- réttindabaráttu almennt, em vin- samlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu íslandsdeildar Am- nesty, Hafnarstræti 15, Reykjavík. Skrifstofan er opin frá 16—18 alla virka daga. Þar fást nánari upplýs- ingar sem og heimilisföng þeirra aðila sem skrifa skal til. Einnig er veitt aðstoð við bréfaskriftir ef ósk- að er. Þjóðminjasafnið: Gallabuxna- sýningin framlengd VEGNA mikillar aðsóknar að farandsýningunni „Gallabuxur — og gott betur!“ frá Nordiska museet í Stokkhólmi i forsal Þjóðminjasafns íslands, sem staðið hefur yfir frá 20. febrúar sl. og ljúka átti nú 20. mars, hef- ur verið ákveðið að framlengja hana til sunnudagsins 27. mars. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins, á þriðjudögum, fímmtu- dögum, laugardögum og sunnudög- um kl. 13.30 til 16.00. Athygli skal einnig vakin á að sýningin á munum úr uppgreftrin- um að Bessastöðum, sem opnuð var í janúar sl., verður áfram enn um sinn í forsal safnsins á efri hæð. (Fréttatilkynning) VEITINGAHUS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. I KVÖLD FRÁ KL. 22.00 — 03.00 DansstuAiA eríÁrtúni Hljómsveitin DAIMSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari Gestur kvöldsins verAur hinn góAkunni harmonikuleikari SIGURÐUR ALFONSSON og lelkur hann í hlói . Sýnum laugardag og sunnudag kl. 13-18 sólstofu, renniglugga, rennihurðiro.fl. úrviðhalds- fríu PVC efni. Ekkert /Úítírf setrt uídhalú .ain ný** Komið og sannfæríst um gæðin. 'Gluggar og Gardhús hf. Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ, sími 44300, Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA SHyFöðULogjtyF cJJ^XrO^^OiTD <§t ©@. Vesturgötu 16, sími 14680. SIÓN'J0?^ . p'-oT(^/örp íi piorveen HUÓMTÆKI BINGO! Hefst kl. 19. 30 Aðalvinninqur að verðmaeti _________kr.40 bús.________ Heildarverðmaeti vinninga ________kr.180 þús._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.