Morgunblaðið - 27.03.1988, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988
ir
F
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Innri-Njarðvík
Blaðbera vantar í Innri-Njarðvík.
Upplýsingar í síma 92-13463.
fllmMtiMitMfr
Ertu á réttri hillu?
Við leitum nú m.a. að fólki í eftirtalin störf:
Sölustörf
Fyrirtækið er verslunar- og þjónustufyrirtæki.
Búslóðapökkun
Fyrirtækið er staðsett í Keflavík. Ferðir til
og frá Reykjavík. Mötuneyti á staðnum. -
Framtíðarstarf.
Afgreiðsla og vörumóttaka
í sölutumi í Vesturbæ. Vinnutími frá kl. 8-14
virka daga.
Afgreiðslustarf (á kassa)
í matvöruverslun í Austurbæ. Hlutastarf eftir
hádegi kemur til greina. Æskilegur aldur 30
ára og eldri.
Störf þessi eru laus nú þegar.
Ábendisf.,
Engjateigi 9, sími689099
Opið frá kl. 9.00-15.00.
Skipa- og
vélaþjónusta
Viljum ráða fagmann vanan viðgerðum á
skipum og stórum diesel-vélum.
Vélsmiðja Hafnafjarðar,
sími 50145.
Félagsmálastofnun
Hafnarfjarðar
Starfsmaður - ritari óskast hálfan daginn á
Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar.
Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf berist
til undirritaðrar fyrir 15. apríl nk.
Marta Bergman,
félagsmálastjórí i Hafnarfirði.
III REYKJKríKURBORG
JlcucteVi Stöcíur
Safnvörður
Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til
umsóknar. Umsækjandi skal hafa menntun
á sviði þjóðfræði, fornleifafræði eða áþekka
menntun. Kennsluréttindi áskilin. Starfs-
reynsla á minjasöfnum æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrif-
stofu Árbæjarsafns, í síma 84412.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Starfsmannahaldi
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðu-
blöðum sem þar fást, fyrir 1. maí 1988.
Vík í Mýrdal
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu á Morgunblaðinu.
Upplýsingar gefur umboðsmaður í símum
99-7347 og 91-83033.
RAÐQOF OC R^DNIN&öR
Akureyri
Tölvufyrirtæki í örum vexti óskar að ráða
tölvunarfræðing eða forritara vanan
PC-tölvum.
Starfssvið: Forritun (dBASE) sala og þjón-
usta við viðskiptavini.
Kröfur: Umsækjandi þarf að hafa frum-
kvæði, geta unnið sjálfstætt og hafið störf
sem fyrst.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Brekku-
götu 1, Akureyri, sími 96-27577 milli kl. 13.00
og 17.00.
Stefanía Arnórsdóttir,
Valgerður Magnúsdóttir.
Skólastjóri
Staða skólastjóra við grunnskólann á
Hólmavík er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 8. apríl 1988.
Nánari upplýsingar gefa Þorkell Jóhannsson
skólastjóri í símum 95-3129 og 95-3123 og
Stefán Gíslason sveitarstjóri í símum
95-3193 og 95-3112.
Skólanefnd Hólmavikurskóla.
Varahlutir -
afgreiðsla
Vegna aukinna umsvifa óskum við að ráða
vanan afgreiðslumann í varahlutaverslun okkar.
í boði er góð vinnuaðstaða ásamt góðum
launum fyrir réttan aðila.
Upplýsingar gefur Guðni Gunnarsson á
staðnum.
JÖFUR hf
NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI42600
ISAL
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða vélvirkja/rafsuðumenn
til starfa á vélaverkstæði okkar. Ráðning nú
þegar, eða eftir samkomulagi. og til 15. sept-
ember 1988.
Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri i
síma 52365.
Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 i
Hafnarfirði eigi síðar en 29. mars 1988.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka-
búð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Islenska álfélagið hf.
R^DQOF CX RAÐMNCAR
Vilt þú vinna að
sjónvarpsgerð?
Ef þú ert vanur myndatökumaður eða hljóð-
maður þá er þetta rétta tækifærið fyrir þig
til þess að komast í spennandi starf með
ungu og hressu fólki hjá íslenska myndver-
inu hf. (Stöð 2).
Störfin eru aðallega við efnisöflun utanhúss,
ásamt stúdíóvinnu.
Nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá
Ábendi sf. Umsóknarfrestur er til og með
30. mars.
Ábendisf., Engjateigi9, sími689099
Opið frá kl. 9.00-15.00.
Sjúkrahúsið
Blönduósi
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg-
ar og til sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur Vigdís, hjúkrunarforstjóri
í síma 95-4206 eða heimasíma 95-4565.
Lagerstarf
Þurfum að ráða röskan og stundvísan mann
til lager- og útkeyrslustarfa. Hafið samband
við Hörð Jónsson, verkstjóra, mánudaginn
28/3 frá kl. 10.00-12.00 (ekki í síma).
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 — HAFNARSTRÆTI 3 R
SÍMI: 27500
Starfskraftur óskast
Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu.
Starfið felst m.a. í innslætti gagna, innslætti
og merkingu bókhaldsgagna, ritvinnslu og
skjalavörslu. Æskilegt er að umsækjandi
hafi reynslu í sambærilegum störfum, sé
töluglöggur og geti starfað sjálfstætt.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og
launaóskir óskast sendar auglýsingadeild Mbl.
merktar: „S - 504“ eigi síðar en 8. apríl nk.
ísafjarðarkaup-
staður
óskar eftir að ráða tækni- eða verkfræðing til
starfa við tæknideild bæjarins. Starfið sem um
er að ræða er mjög fjölbreytt og felur í sér
m.a. gerð útboðsgagna, eftirlit og hönnun.
Tæknideild flytur í sumar i ný og störglæsi-
leg húsakynni.
Aðstoð verður veitt við útvegun á húsnæði.
Nánari upplýsingar gefa bæjarstjórinn á
ísafirði og forstöðumaður tæknideildar í síma
94-3722.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.
Umsóknir sendist undirrituðum.
Bæjarstjórinn á ísafirði,
Austurvegi 2, Ísafiröi.
%