Morgunblaðið - 27.03.1988, Side 45

Morgunblaðið - 27.03.1988, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Pökkun - framtíðarvinna Framleiðsla - f ramtíðarstarf Hjúkrunarfræðingar óskast Óskum að ráða nú þegar duglegt starfsfólk til pökkunarstarfa. Góð vinnuaðstaða og hlunnindi. Vinnutími 7.30-16.00, mánu- daga-fimmtudaga og 7.30-14.45, föstu- daga. Upplýsingar á staðnum frá mánudegi-mið- vikudags, fyrir hádegi. Hreinn, hf., Hyrjarhöfða 6, sími 674030. Dvalarheimili aldraðra á Stykkis- hólmi Staða forstöðumanns Auglýst er laus til umsóknar staða forstöðu- manns dvalarheimilis aldraðra í Stykkis- hólmi. Staðan er veitt frá 1. júní nk. Allar upplýsingar um starfið eru veittar hjá: bæjarstjóra í síma 93-81136, forstöðu- manni, Guðlaugu Vigfúsdóttur í síma 93-81231 og formanni stjórnar, Kristínu Björnsdóttur í síma 93-81230. Umsóknir skal senda bæjarstjóranum, Aðal- götu 8, 340 Stykkishólmi fyrir 5. apríl nk. Sturla Böðvarsson, bæjarstjórinn Stykkishóimi. Trésmiðir - tækifæri Getum bætt við okkur góðum smiðum við bygg- ingu bflastæða fyrir Kringluna og í önnur verk- efni fyrirtækisins á Reykjavíkursvæðinu. Mikil framtíðarvinna hjá vaxandi fyrirtæki. Upplýsingar í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. Ii| STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR ITl SÍMI 652221 Lyftaramaður og verkamaður óskast til starfa í fóðurblöndunarstöð. Frítt fæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 686835. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. Vilt þú vinna við upplýsingasöfnun? Óskum eftir að ráða starfsmann í lestur á dagblöðum og frágang á úrklippubókum. Til greina kemur að ráða í tvö hlutastörf. Fyrir lestur á dagblöðum þarf viðkomandi að hafa góða athyglisgáfu, þolinmæði og vera áhugasamur um íslenskt þjóðfélag. Fyrir fráganginn er nauðsynlegt að hafa auga fyrir uppsetningu (,,lay-out“) og snyrti- mennsku. Áhugasamir aðilar eru beðnir að skila inn umsókn til auglýsingadeildar Mbl. fyrir mið- vikudaginn 30. mars, merktar: E - 3705“. ÍMíð(W— Ægisgötu 7, Pósthólf 155, 121 Reykjavík. Óskum að ráða nú þegar starfsmann við kertaframleiðslu. Góð vinnuaðstaða og hlunnindi. Vinnutími 7.30-16.00, mánu- daga-fimmtudaga og 7.30-14.45. föstu- daga. Lágmarksaldur 20 ár. Upplýsingar veittar á staðnum, mánudag- miðvikudags fyrir hádegi. Hreinn hf., Hyrjarhöfða 6, sími 674030. Yfirverkstjóri Verkstjóra vantar í frystihús á Suð-vestur- landi. Guðmundur Guðmundsson tekur á móti umsóknum í síma 685311. i} rekstrartækni hf. _J Tækniþekking og tölvuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavík, simi 685311 Hultafors heilsuhæli 51700 Bollebygð 1 Svíðþjóð Sími 46-33-95050 (staðsett í fögru umhverfi milli Gautaborgar og Borás) Tveir hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Hultafors heilsuhælið til afleysinga eða fastáðningar til lengri tíma. Laun greidd sam- kvæmt kjörum opinberra starfsmanna. Þátttaka í ferðakostnaði. Húsnæði á vinnu- stað. Allar nánari upplýsingar er að fá með því að hringja eða skrifa til húsmóður staðar- ins eða framkvæmdastjóra Hultafors. Einnig eru upplýsingar að fá í síma 13899. Þar er einnig hægt að fá myndabæklinga af staðnum. Hultafors heilsuhælið, Svíðþjóð. Óskum að ráða Sölumenn Bókaforlag óskar eftir að ráða dugmikið fólk í farandsölu um land allt. Um er að ræða fullt starf við að selja vinsælt 30 bóka rit- safn. Reynsla ekki nauðsynleg. Bíll skilyrði. Há sölulaun. Tilboð merkt: „B - 3704“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 6. apríl. !|! BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við lyflækn- ingadeild er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. júní 1988 til eins árs. Umsóknir um stöðuna sendist til yfirlæknis lyflækningadeildar fyrir 15. apríl nk., ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf. Filmugeymsla Starfsmaður óskast í filmugeymslu (“arkiv“) á röntgendeild. Vinnutími frá kl. 11.45-15.30. Nánari upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 696434. Sjúkraþjálfari í Grindavík búa um 2000 manns sem núna eru án sjúkraþjálfara. Sjálfstæður atvinnurekstur Höfum mjög góða aðstöðu með fullkomnum nýjum tækjum, sem leigjast út til þeirra sem hefja vilja sjálfstæðan atvinnurekstur, gegn sanngjörnu gjaldi. Góðir tekjumöguleikar Það tekur 40 mínútur að aka frá miðbæ Reykjavíkur til Grindavíkur. Vinna eins og hver vill Upplýsingar eru gefnar í heilsugæslustöð- inni, sími 92-68021 og hjá heilsugæslu- lækni, sími 92-68766. Grindavíkurbær. konu til starfa við þjónustustörf í morgun- verðarborði okkar. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og geta lagt fagmannlega á borð. Vinnutími er frá kl. 05.30-11.00. Unnið er í fjóra daga og frí í tvo. Allar nánari upplýsingar veittar í hótelinu frá og með morgundeginum á skrifstofutíma. Bergstaðastræti 37 Afgreiðslumaður óskast í verslun okkar, ábyggilegur og hress með framtíðarstarf í huga. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einhver reynsla æskileg. Maður á lager og í létta samsetningarvinnu Einnig óskum við nú þegar eftir traustum og laghentum manni til starfa við frágang nýrra reiðhjóla og við ýmis lagerstörf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Spítalastíg 8 (á sama stað og verslunin) til 7. aprfl nk. ÖRNINN Spitalastíg 8 við Óðinstorg. REYKJÞMIKURBORG ^auáat Síö4tít Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við lyflækn- ingadeild er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. júní 1988 til eins árs. Umsóknir um stöðuna sendist til yfirlæknis lyflækningadeildar fyrir 15. apríl nk., ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf. Filmugeymsla Starfsmaður óskast í filmugeymslu („arkiv") á röntgendeild. Vinnutími frá kl. 11.45-15.30. Nánari upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 696434.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.