Morgunblaðið - 27.03.1988, Page 57

Morgunblaðið - 27.03.1988, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 57 MÁNUDAGUR 28. MARZ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 > - 17.60 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. 18.60 ► Fréttaágrip og tákn- málfréttlr. 19.00 ► Iþróttlr. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. STÖÐ2 4BD16.16 ► Systurnar (Sister, Sister). Mynd umþrjárólík- ar systur sem búa undir sama þaki. sú elsta stendur I ástarsambandi við giftan mann, næsta snýr heim aftur eftir misheppnað hjónaband, og sú yngsta lætursig dreyma um frægð og frama sem skautadrottning. Aðalhlutverk: Diahann Carrol, Rosalind Cash og Irene Cara. 17.60 ► Hetjur himingelms- ins. 18.16 ► Handknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.46 ► Vaxtaverklr (Growing Pains). 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - Vlstasklptl (A Different World). 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.30 ► Auglýs- Ingarogdagskrá. 20.36 ► Andlhfs- lands. tslenskar kvik- myndirerlendis. Um- sjón: EiríkurThor- steinsson. 21.16 ► Kastallnn (Das Schloss). Þýski kvikmynd gerð eftir sögu Franz Kafka. Leikstjóri Rudolf Noelte. Aðal- hlutverk Maximillian Schell, Cordula T rantow og Trudik Daniel. Umkomulaus maður reynir að finna sér samstaö i tilverunni. 22.46 ► Útvarpsfréttir f dagskrártok. STÖÐ2 19.19 ► 19.19. Fréttirogfrétta- tengt efni. 20.30 ►- Sjón- varps- bingó. 4BÞ20.66 ► Leiöarinn. Umsjón: Jón Ó. Ragnars- son. 4BÞ21.25 ► ÚrvftitilTexas(From HelltoTexas). Vestri. Kúreki verður manni að bana fyrir slysni. Menn eru sendir honum til höfuðs. Aöalhlutverk: Don Murray, Diane Varsi, Chill Wills og Dennis Hopper. Leikstjóri: Henry Hathaway. 4BÞ23.05 ► Dallas. Ew- ing-bræðumir bregðast hart við þegar á þá er ráðist. 4BÞ23.50 ► Maöur- inn f rauöa skónum (TheManwith one Red Shoe). 4BÞ01.26 ► Dag- skrárlok. Stöð 2: Ur víti til Texas Stöð 2 O ~l 25 frunisýnir í UY— kvöld vestra; Úr víti til Tex- as frá árinu 1958. Myndin segir frá ung- um kúreka sem fyrir slysni verður manni að bana. Faðir hins látna sem er valda- mikill heitir því að hefna sonar síns og sendir hóp manna á eftir kúrekanum unga. En eltingaleik- urinn dregur dilk á eftir sér. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur ★ ★V2. Don Murray og Chill Wills fara með aðalhlutverkin. Rás 1: Sögur efftir Tsjekhoff ■I Á Rás 1 í kvöld hefst 30 lestur smásagna eftir “ rússneska skáldið Anton Tsjekhof. Sögur þessar birtust f bókinni „Maður í hulstri og fleiri sögur" sem kom út fyr- ir nokkru árum í þýðingu Geirs Kristjánssonar. Lesarar eru nemendur á þriðja ári í Leiklist- arskóla Islands. Sögumar em átta og lesarar jafnmargir. Þetta eru stuttar mannlífsmyndir þar sem hið skoplega og átakanlega vega salt. Sögumar verða lesnar í flórum hlutum; í kvöld, annað kvöld og sfðan páskadag og annan f páskum. Anton Tsjekhof ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,B 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjöm Jóns- son flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 (morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fyrir aust- an sól og norðan jörð." Krlstln Helgadótt- ir les fyrri hluta sænsks ævintýris í þýð- ingu Sigurjóns Guðjónssonar. 9.30 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmunds- son ræðir við Gisla Karlsson hjá Fram- leiösluráði landbúnaöarins. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni. Rjómabúln I byrj- un aldarinnar. Umsjón: Lýður Pálsson. Lesarar: Egill Ólafsson og Ásgeir Hllmar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar, Átli Heimir Sveinsson. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mlðnætti.) 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. Umgengnisvenjur fs- lendinga. Umsjón: Ema Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 13.36 Miðdegissagan: „Fagurt mannllf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tónlist. 16.20 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónlist. 10.00 Fréttir. 18.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.16 Veðurfregnir. 18.20 Bamaútvarpiö. Ávaxtaland sótt heim. Kannaöir nýir og dularfullir ávextir. Leið- beint verður um matreiðslu einfaldra rétta. Einnig skroppið I páskaeggjaverk- smiðju. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Hummel og Moz- art. 18.00 Fréttir. 18.03 Vfeindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tlkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 1940 Um daginn og veginn. Þórólfur Antons- son talar. (Frá Akureyri.) 20.00 Aldakliður. Rlkarður Öm Pélsson kynn- ir tónlist frá fym öldum. 2040 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Sögur eftir Anton Tsjekof I þýðingu Geirs Kristjánssonar. Fyrsti hluti af fjórum. Leiklistamemar á þriðja námsári lesa. Crist- ine Carr flytur formála og les söguna „Gleði". Steinunn Ólafsdóttir les söguna „Apótekarafrúin". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur fasslusálma. Séra Helmir Steinsson les 47. sálm. 22.30 Viðhorf til aldraðra. Kristján Sigurjóns- son stjómar umræðuþætti. (Frá Akureyri.) 23.06 Frá tónleikum á flæmsku tónlistarhá- tlðinni I Sint Gilliskerk 1. ágúst 1986. Fyrri hluti hljóöritunar frá belgíska útvarpinu. „La Guiriande", balletttónlist eftir Jean Philippe Rameau. Emma Kirkby sópran, Emily van Evera sópran og Charles Dan- ieis tenór syngja með Rundadinella- kammerkómum I Gent og Barokksveit Lundúna. Charles Medlam stjórnar. Stöari hluta tónleikanna verður útvarpaö kl. 23.10 á skfrdagskvöld. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FMB0.1 1.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Fréttaritarar I útlöndum segja tlðindi upp úr kl. 7.00. Stelnunn Sigurðardóttir flytur ménudagssyrpu kl. 8.30. Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristln B. Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10.Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. Fróttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 i 7-unda himni. Skúli Helgason. Frétt- ir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist. Að loknum frétt- um kl. 2.00 veröur þátturinn „Fyrir mig og kannski þig". Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. BYLQJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum nót- um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hédegi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og slðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thoreteinsson I Reykjavik slðdegis. Kvöldfréttatlmi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldiö hafið með tónlist. 21.00 Valdls Gunnarsdóttir. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Bjami Ólafur Guömundsson. UÖSVAKINN FM86.7 7.00 Baldur Már Arngrlmsson. Tónlist og fréttir sagðar á heila tlmanum. 16.00 Slðdegistónlist. Fréttir kl. 17.00 og fréttatlmi dagsins á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar kl. 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00-7.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Siökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 __ 12.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.'»- 12.30 Um rómönsku Ameríku. E. 13.00 Eyrbyggja. 5. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Umrót. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Kvennalistinn. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 I hreinskilni sagt. 21.00 Opið. 22.00 Eyrbyggja. 6. lestur. 22.30 Samtök um heimsfrið og samein- ingu. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. " 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 17.00 „Þátturinn þinn". Umsj. Árný Jó- hannsdóttir. 21.00 „Boðberinn". Tónlistarþáttur með kveðjum, óskalögum, lestri úr Bibllunni og framhaldssögu. Umsjón: Ágúst Magn- ússon/Páll Hreinsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,8 16.00 Sleikjópinninn. FB. 18.00 MH. 20.00 Margrét. MS. 22.00 MR. ' 24.00 Valur Einarsson. MR. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétureson. Tónlist og spjalíl. ■**' litið I norölensku blöðin. 9.00 Olga Björg örvarsdóttir. Tónlist, af- mæliskveðjur og óskalög. Fréttir sagðar kl. 10.00. 12.00 Stund milli stríða. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist, visindagetraun. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, tónlist frá rokkárun- um. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marin- ósson með tónllst. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁ8 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröuríands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur Vlöistaöaskóla. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 „Rétt efni". Hildur Hinriksdóttlr og Jón Viöar Magnússon. s 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.