Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 Breytingar á vísindanefnd Alþjóða- hvalveiðiráðsins: Viðræður um tillög- urnar í næstu viku ÍSLENSK og bandarísk stjórn- stofiia í vistfræðilegu samhengi. völd munu væntanlega í næstu Bandaríkjamenn settu fram tillög- viku skiptast á skoðunum um ur um breytt stjómkerfí neftidar- tillögur að breytingum á innar. Guðmundur Eiríksson þjóð- visindanefnd Alþjóðahvalveiðir- réttarfræðingur sagði við Morgun- áðsins, en réttur mánuður er blaðið að ekki væri kominn sam- eiginlegur texti á tillögumar en verið sé að vinria í því máli. Verið er að ganga frá hvalar- annsóknaáætlun íslendinga fyrir þetta ár. Að sögn Jóhanns Sigur- jónssonar sjávarlíffræðings er gert ráð fyrir að veiða sama fjölda hvala og áætlanir undanfarinna 2 ára miðuðu við. Að þessu sinni munu ekki fara fram jafn um- fangsmiklar rannsóknir og á Norð- ur Atlantshafínu í fyrra en hvalir verða merktir og síðan fylgst með ferðum þeirra úr skipum og flug- vélum. síðan þjóðimar skiptust á tillög- um. Fundur visindanefnarinnar verður 6.-19. mai i San Diego í Bandarikjunum en ársfundur hvalveiðiráðsins hefst 30. mai á Nýja Sjálandi. Eftir fund í febrúarbyrjun skiptu þjóðimar með sér verkum þannig að íslendingar mótuðu til- lögur um að nefndin meti hvala- Áflogen lítil ölvun Morgunblaðið/Júhus 400ný bílastæði við Kringluna Framkvæmdir eru nú hafnar við 400 ný bflastæði I á lóð Kringlunnar. Nýju bflastæðin verða á tveimur í verslunarmiðstöðinni Kringlunni. Áætlað er að bfla- pöllum fyrir norðan núverandi bflastæði. Myndiri er stæðin verði tilbúin í lok septembermánaðar næst- tekin við Kringluna þegar hafíst var handa við fram- komandi og verða þá stæði fyrir samtals 1.200 bfla I kvæmdir, en verkið annast SH-verktakar. Ymis þjónusta borgarinnar betur komin hjá einkaaðilum - segir Árni Sigfússon borgarfulltrúi FREMUR rólegt var hjá lögregl- nnni í Reykjavík í gærnótt, enda kominn miður mánuður og þá er alltaf rólegra en um mánaða- mót. Fáir gistu fangageymslur nm nóttina og ölvun var ekki mikil. Lögreglan þurfti þó að hafa af- skipti af ólátum. Þannig stöðvaði hún slagsmál við hús DV í Þver- holti um kl. 3.20, en ekki þótti ástæða til að taka menn í vörslu vegna þess. Hins vegar fékk einn maður gistingu f fangageymslum eftir áflog fyrir utan skemmtistað- inn Lækjartungi í Lækjargötu um kl. 2.30. INNLENT ÁSNI Sigfússon, borgarfulltrúi og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, segir að vel sé athugandi að ýmis þjónusta, sem nú er í höndum opinberra aðila, verði sett í hendur einka- aðila, ekki síst þar sem þjónustu- svið, sem einokuð væru af opin- berum aðilum væru í hvað ör- ustum vexti. Árni nefndi heimil- ishjálp aldraðra hjá Reykjavík- urborg sem dæmi um þjónustu sem einkaaðilar mættu sjá um. Þetta kom fram i ræðu borgar- fulltrúans á ráðstefnu lands- málafélagsins Varðar um sam- keppnishömlur og hringamynd- un, sem haldin var á föstudag. „Ör tækniþróun og aukin krafa einstaklinganna um lífsgæði hefur gert þörfína fyrir frjálsa sam- keppni meiri," sagði Ámi. „Kröfur til þjónustusviða, sem hingað til hafa verið að stærstum hluta ein- okuð af hinu opinbera og þar með þarfímar skilgreindar og afmark- aðar af stjómendum þeirra, em orðnar svo Qölbreytilegar að aðeins fyrirtæki í samkeppni eiga mögu- leika á að leitast við að uppfylla þær.“ Ámi sagði að ljóst væri að ný atvinnutækifæri myndu flest verða innan þjónustugreina. „Vandi okk- ar er sá að á stórum þjónustusvið- um ríkir einokun borgar eða ríkis. Þannig er menntunarkerfíð hneppt í fjötra einokunar, svo og heilbrigð- iskerfíð og sjúkratryggingar. Önn- ur svið í verkahring sveitarfélaga era til dæmis einokuð af Reykjavíkurborg, og þau eiga eftir að stækka veralega. Þar nægir að nefna heimaþjónustu við aldraðra, sem um 600 manns starfa við, rekstur strætisvagna og sorphirðu og þannig mætti lengi telja," sagði borgarfulltrúinn. „Verði ekki snúið af þessari braut er ólíklegt að markaðurinn nái að greina nýjar þarfír og störf í viðkomandi þjónustu og umbreyta þessum þörfum í eftirspum, sem unnt er að fullnægja, sagði Ámi. „Til þess að það verði hægt þarf að lækka verð þjónustunnar, auka gæðin og auka möguleikana á því hvemig hún er afhent. Einokunar- fyrirtæki á þessum sviðum era ekki fær um að fraihkvæma slíkt, þar sem þörfín er ekki metin á markaðnum, heldur af óljósum skilaboðum stjómmálamanna eða ófullkomnum biðlistum." Ámi sagðist þó vilja taka fram að þama væri ekki verið að siá af kröfum um kostnaðarþátttöku hins opinbera gagnvart þeim, sem ekki hefðu tök á að greiða sjálfír fyrir þjónustuna. Athugasemd frá skrifstofu borgarstjóra Postulíns Brennsluofnar Við höfum ofna í mörgum stærðum. í háum gæðaflokki. Einfaldir í notkun og sterkt byggðir Stærðir: P 14 (14 lítra) einfasa 220 V 6 Amp. - P 20 (20 lítra) einfasa 220 V lOAmp. P 35 (35 lítra) einfasa 220 V 10 Amp. P 48 (48 lítra) einfasa 220 V 10 Amp. P 55 (55 lítra) einfasa 220 V 10 Amp. P 72 (72 lítra) einfasa 220 V 10 Amp. Verðdaemi!! P 48 með: sjálfvirkni og mörgum fylgihlutum Kr. 74.300,- ÞÚ GERIR EKKI BETRI KAUP Við afgreiðum um allt land. Sendum upplýsingar. © Vörumarkaðurinn 1 KRINGLUNNI S. 685440 Söluaðili Stjörnubær EIÐISTORGI - SÍMI 611120 HÆFILEIKAR ÞÍNIR? PRÓFÍL-hæfileikamatið mælir þá þætti í.fari fólks, sem skipt geta sköpum við val á starfi eða við námsval. PRÓFÍL-prófið metur m.a.: • Sköpunarhæfileika • Skipulagshæfni, streituþol • Innlifun, samskiptahæfni • Ábyrgð og sjálfsöryggi Með 10 þátta PRÓFÍL-línuriti færðu yfirlit um þínar sterku hliðar og hvaða eiginleikar gætu verið til traf- ala — jafnt í starfi sem námi. Upplýsingar og tímapantanir í síma 623075 kl. 11-12 alla daga. Sálfræöistöðin Psychological Center Inc. Þórsgötu 24, 101 Reykjavík. Sími: (91) 62 30 75 Álfheiöur Steinþórsdóttir — Guðfinna Eydal. FORSVAKSMENN samtakanna Tjömin lifi og einstakir fjölmiðl- ar hafa fundið að því, að borgar- yfirvöld hafi enn ekki sent fé- lagsmálaráðuneytinu svar við kæra íbúa við Tjaraargötu, en kærð var samþykkt byggingar- nefndar um leyfi til að grafa grunn Ráðhússins. Félagsmálaráðuneytið sendi byggingamefnd kærana til um- sagnar, svo sem kveðið er á um í byggi ngarlögu m. Kæran var lögð fram á fyrsta fundi byggingar- nefndar eftir að hún barst. Nefnd- in samþykkti að óska eftir umsögn skrifstofustjóra borgarverkfræð- ings um efni kærannar, eins og ævinlega er gert þegar kærar ber- ast til byggingamefndar. Bygging- amefnd mun taka afstöðu til kær- unnar þegar umsögn skrifstofu- stjórans liggur fyrir. Þessi máls- meðferð hefur tíðkast um árabil og er félagsmálaráðuneytinu full- kunnugt um þessi vinnubrögð og aldrei hefur verið gerð athugasemd um þau af hálfu ráðuneytisins. Að gefnu tilefni skal upplýst að í byggingarlögum era talin upp þau atriði er sækja skal um til bygging- amefndar. Eitt þessara atriða er leyfí til að grafá grann. Hægt er að sækja sjálfstætt um þann verk- þátt eins og gert var varðandi ráð- húsið. Þessu til áréttingar skal upplýst að byggingamefnd hefur veitt tugi slíkra leyfa á umliðnum áram og aldrei hefur nokkur nefndarmaður í byggingamefnd, borgarfulltrúi eða utanaðkomandi aðili dregið lögmæti þeirra í efa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.