Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988
Kremlveijar sakaðir
um linkind, sjálfs-
blekkingu og spillingu
Frá setningu 27. þings sovéska kommúnistaflokksins 25. febrúar 1986. Boris Jeltsín er annar frá vinstri í ann-
arri röð. Andrei Gromyko forseti er lengst til hægri á myndinni en Gorbatsjov á hægri hönd er Jegor Lígatsjov,
hugmyndafræðingur og annar valdamesti maður Sovétríkjanna.
batsjov afsagnarbréf sitt.
Ræða hans var tíu mínútna
löng og snerist einkum um
framkvæmd umbótastefn-
unnar, „paradnost" eða
bjartsýnisglýju og skemmd-
arverkastarfsemi Jegors
Lígatsjovs, helsta hug-
myndafræðings flokksins.
Jeltsín sagði hann halda fast
við fyrri stjómarhætti Sovét-
herra, sem flokksforustan
hefði fordæmt allt frá því
Gorbatsjov hefði verið kjör-
inn aðalritari.
Frásögn Seweryns Bialers
af ræðu Jeltsíns, sem hann
byggir á samtölum við menn
í Moskvu, er ekki samhljóða
ræðunni sem birt var í Le
Monde. Bialer segir Jeltsín
hafa gagnrýnt Lígatsjov,
sagt hann vera svikara, sem
þráfaldlega hefði hindrað
umbótastarf sitt í Móskvu.
Ræða Jeltsíns kom bókstaf-
lega eins og þruma úr
heiðskíru lofti. Eftir langa
þögn bauð Gorbatsjov mönn-
um að tjá sig um hana. Eft-
ir nokkra bið tók Lígatsjov
til máls. Hann vísaði ásökun-
um Jeltsíns á bug og sagði
að hefði umbótaáætlunin
brugðist í Moskvu þá væri
Jeltsín sjálfum þar um að
kenna. Þar með var tónninn
gefínn. Jeltsín mátti sitja
undir skammarræðum sem
samtals stóðu í þijár klukku-
stundir. 22 miðstjórnarmenn
tóku til máls og fordæmdu
hann fyrir neikvæðni og
sjálfsdýrkun. Jeltsín flutti þá
15 mínútná vamarræðu þar
sem hann neitaði því að hann
ar í Moskvu þann 11. nóv-
ember veittist Gorbatsjov að
nýju að Jeltsín í klukku-
stundar langri ræðu. Að
henni lokinni flutti Jeltsin
Játningarræðu" að sovésk-
um sið þar sem hann viður-
kenndi að „metnaður" sinn
hefði leitt sig af réttri braut
og lofaði betrun og yfirbót.
Þessu vísaði Gorbatsjov á
bug og samþykkt var að
Jeltsín skyldi vikið úr emb-
ætti yfírmanns Moskvudeild-
arinnar. Þar með var fyrsta
„hreinsunin" á valdaskeiði
Gorbatsjovs gengin um garð.
Forréttindi ráða-
manna
Ef til vill varð metnaður
Jeltsíns honum að falli.
Framganga hans í Moskvu
virðist hins vegar hafa verið
í fullu samræmi við boðskap
Míkhaíls Gorbatsjovs. Jeltsín
þótti eðlilegt að þeir embætt-
ismenn sem ekki vildu starfa
í samræmi við nýja stjómar-
hætti yrðu látnir víkja. Hon-
um geðjaðist ekki að forrétt-
indum hinnar ráðandi stétt-
ar, sem meðal annars felast
í sérverslunum, sérstökum
skólum, ókeypis bifreiðum
og húsnæði. Raunar voru
forréttindi ráðamanna eitt
helsta umræðuefni hans á
miðstjómarfundinum ef
marka má frásögn Le
Mopde.
í þessu samhengi er at-
hyglisvert að lesa viðtal sem
nýverið birtist í tímaritinu
Newsweek við Lev Zaikov,
sem tók við embætti flokks-
„Glasnost“-
stefna
Gorbatsjovs
varð róttæk-
asta umbóta-
sinnanum að
falli
Borís Jeltsín hlýðir á ræðu
Míkhaíls Gorbatsjovs 2.
nóvember 1987 er Sovét-
leiðtoginn veittist að „óþol-
inmóðum öflum“ innan
flokksforystunnar.
rátt fyrir að nokk-
uð sé um liðið frá
því Jeltsín var gert
að taka pokann
sinn er nafn hans ekki
gleymt í Moskvu. Sögusagnir
og getgátur um gagnrýni
hans hafa gengið fjöllum
hærra og ræðan sem nú hef-
ur borist til Vesturlanda hef-
ur orðið til þess að endur-
vekja áhuga á máli hans.
Sovétsérfræðingar eru al-
mennt sammála um að ræð-
an, hvort sem hún var flutt
af Jeltsín eða ekki, sé með
merkari plöggum sem borist
hafa frá Ráðstjómarríkjun-
um á undanfömum árum.
Svo virðist sem Gorbatsjov
hafí sjálfur valið Jeltsín til
að taka við stöðu flokks-
formanns í Moskvu í desém-
bermánuði árið 1985. Hann
tók við af Boris Grishín, gjör-
spilltum embættismanni sem
hafði misnotað aðstöðu sína
ámm saman. í febrúar 1986
tók Jeltsín síðan sæti í stjóm-
málaráðinu sem fulltrúi án
atkvæðisréttar.
Vinsæll og róttækur
Jeltsín lét hendur standa
fram úr ermum í Moskvu.
Hann varð fljótt vinsæll með-
al borgarbúa, talaði tæpi-
tungulaust um hinar dekkri
hliðar sovésks þjóðlífs og
lagði sig fram um að kynn-
ast lífi almennings. Hann
skar upp herör gegn pukri
og spillingu og tóku þá gaml-
ir skriffinnar að rísa upp á
afturlappimar. Undir for-
ustu Jeltsíns fóru dagblöð í
Moskvu að krefiast þess að
„glasnost“-stefnunni yrði
fylgt í hvívetna. Þjóðfélags-
vandamál í Sovétríkjunum
vom tekin til umfjöllunar
auk þess sem greinar um
sagnfræðileg efni, sem verið
höfðu á bannlista stjóm-
valda, tóku að birtast.
Moskvubúar, • einkum
menntamenn, tóku Jeltsín
fagnandi og tóku margir
þeirra upp hanskann fyrir
hann er flokksfomstan kvað
upp dóm sinn yfír honum.
Síðasta sumar ritaði
BORIS Jeltsín, sem almennt var talinn
róttækasti umbótasinninn í röðum Kremlveija,
var vikið úr embætti formanns Moskvudeildar
sovéska kommúnistaflokksins þann 11.
nóvember síðastliðinn. Síðar missti hann sæti
sitt í stjórnmálaráði flokksins. Brottrekstur
Jeltsíns minnir um margt frekar á valdaskeið
Jósefs heitins Stalíns og þá stjórnarhætti sem
þá voru stundaðir en frjálslyndisstefnu þá sem
Míkhaíl S. Gorbatsjov þreytist seint á að boða
jafnt innan Sovétríkjanna sem utan þeirra. Vitað
var að Jeltsín hafði gagnrýnt flokksforustuna
fyrir linkind við framkvæmd umbótastefnu
Gorbatsjovs Sovétleiðtoga en ýmislegt var og
er raunar enn á huldu um nákvæmlega hvaða
syndir hann drýgði, sem réttlættu slíka meðferð
á einum helsta skjólstæðingi Sovétleiðtogans.
Nýlega birti franska dagblaðið Le Monde
nokkuð sem sagt er vera fullbúin útskrift á
ræðu sem Jeltsín á að hafa flutt á fundi
miðstjórnar flokksins 21. október síðastliðinn.
Ræða þessi birtist hér annars staðar á síðunni.
Ekki er unnt að ábyrgjast sannleiksgildi textans
en hitt er vitað að í kjölfar ræðu sem Jeltsín
flutti á miðstjórnarfundi þennan sama dag var
honum vikið frá störfum vegna
„ævintýramennsku og óhóflegrar metorðagirni"
auk þess sem hann var sakaður um að hafa
„rekið rýting í bak flokksstefnunnar".
Verkakonur að störfum í reiðhjólaverksmiðju í Leníngrad. í ræðu sinni sagði Jeltsín
m.a. að enn hefði umbótaáætlunin engum árangrí skilað.
Jeltsín Gorbatsjov bréf þar
sem hann fór þess á leit að
honum yrði leyft að láta af
störfum sem yfírmaður
Moskvudeildarinnar. Eftir
því sem næst verður komist
hafði stjómmálaráðið tekið
hann á beinið nokkrum mán-
uðum áður er hann lagði til
að hreinsað yrði til í embætt-
ismannakerfínu í Moskvu.
Gorbatsjov hét því að fjallað
yrði um vanda Jeltsíns eftir
byltingarafmælið í nóvem-
ber. Þann 21. október kom
miðstjómin saman og kynnti
Gorbatsjov þar inntak ræðu
sem hann hugðist flytja á
byltingarafmælinu. Aðalrit-
arinn talaði í tvær klukku-
stundir og voru engar spum-
ingar eða athugasemdir
bomar fram. Þá stóð Jeltstn
upp og bað um orðið. Gorba-
tsjov hikaði en veitti loks
samþykki sitt.
Skemmdarverk og
bjartsýnisglýja
Samkvæmt heimildum
hins þekkta Sovétsérfræð-
ings Seweryns Bialers, sem
starfar við Kólombía-háiskóla
í Bandaríkjunum, hóf Jeltsín
mál sitt með því að tilkynna
að hann hefði sent Gor-
vildi ijúfa einingu flokks-
forustunnar. Hins vegar
þyrfti einhver að segja bæði
aðalritaranum og flokknum
sannleikann. Bjartsýnisglýju
og rangfærslur yrði að upp-
ræta því staðreyndin væri sú
að umbótaherferðin hefði
litlum sem engum árangri
skilað. Gorbatsjov greip fram
í og bauð Jeltsín að draga
afsögn sína til baka. Með
samstöðu væri unnt að leysa
þessi ágreiningsmál. „Ég hef
sent afsagnarbréf mitt og ég
stend við það,“ sagði Jeltsín.
Dómur Gorbatsjovs
Þá tók Gorbatsjov til máls
og sagði Jeltsín hafa brugð-
ist trausti flokksforustunnar
auk þess sem hann hefði
gefist upp þegar mest á
reyndi. Greinilegt væri að
Jeltsín hefði miskilið mark-
mið umbótaáætlunarinnar.
Gorbatsjov kvaðst hafna
sjónarmiðum Jeltsíns og
vændi hann um að hugsa
meira um eigin metnað og
frama en hag þjóðarinnar.
Með þessum orðum hafði
Gorbatsjov kveðið upp dóm
yfír Jeltsín sem ekki varð
áfrýjað.
A fundi flokksstjómarinn-
formanns í Moskvu af Boris
Jeltsín. Vitnað er til gagn-
rýni Jeltsíns og spurt hvort
eitthvað hafí verið gert til
að skerða forréttindi þeirra
sem sitja í stjómmálaráði
flokksins. „Ég var þmmu
lostinn er Jeltsín tók að ræða
þetta. Þessi ummæli hans
voru eingöngu til þess fallin
að villa um fyrir fólki," segir
Zaikov. Hann viðurkennir að
ráðamenn fái bifreiðar til
afnota. Míkhaíl Sergeievitsj
hafí pantað nýja bfla en
fundist þeir of stórir og verið
sé að leysa það yandamál.
Segir Zaikov að réttara sé
að ræða um óhóflegt vinnu-
álag ráðamanna en efnisleg
forréttindi þeirra. Síðar við-
urkennir hann að raunar
njóti hann og aðrir valda-
menn nokkurra forréttinda
og við það sé ekkert að at-
huga. „Ég á húsnæði, fjög-
urra herbergja íbúð í venju-
legu húsi. Eg hef sumarbú-
stað til. umráða en hann er
í eigu ríkisins. Launin er full-
nægjandi vegna þess að ég
hef ekki tíma til eyða þeim.
Við fömm í vinnuna, komum
heim til að vinna, og höldum
í vinnuna á ný,“ segir
Zaikov, sem almennt er tal-