Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 39
,<39 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 Canon Rétti tíminn til reiknivólakaupa. Mikiö úrval. Lækkað verð. l<rifvélin hf Suðurlandsbraut 12. S: 685277 - 685275 kostar nálægt 100 þúsundum með ísetningu og loftneti, þá nærð þú langar vegalengdir og nýtur þá þjónustu Póst og síma, gegn gjaldi samkvæmt gjaldskrá þeirrar stofn- unar. Dýrasti kosturinn Kaupir þú farsíma, þá ert þú kominn með mjög fullkomið tæki, sem kostar allt að 150 þúsundum. Þú ert engum háður og getur hringt hvert á land sem er, en það kostar líka peninga. Hver er þörf þín? Hver er besti kosturinn fyrir Þú ert velkominn á skrifstofu félagsins í Síðumúla 2 á fimmtudög- um milli kl. 17 og 19. Þar eru sýnis- hom af flestum fjarskiptatækjum sem á markaði eru og við gefum þér góð ráð og leiðbeiningar, allt eftir því hverjar þarfir þínar eru. Fyrirlestur í Sjómannaskól- anum í dag GÖTE Sundberg safnvörður Sjó- mannasafnsins í Mariehamn á Álandseyjum heldur fyrirlestur um siglingar Álandseyinga f sal Sjómannaskólans f dag kl. 16. Göte. Sundberg kom hingað til lands í sambandi við kynningardag Stýrimannaskólans sem var í gær og afhenti þá 7 málverk, sextant, oktant, gamlan skipssjónauka og skipsklukku, sem minna á siglingar Álandseyinga fyrr á þesari öld, segl- skipatímann. FYá Álandseyjum voru gerð út fjölmörg stór rásigld segl- skip sem sigldu um öll heimsins höf, til Ástralíu og víðar. Málverkin og ofangreindir munir eru afhentir Stýrimannaskólanum í Reykjavík til varðveislu fyrir tilstilli Martins Isakssons, sem var fyrsti sendiherra Pinna hér á landi. Núver- andi sendiherra, Anders Huldén, hef- ur einnig sýnt þessu máli mikinn áhuga og stuðlað að heimsókn og fyrirlestri Göte Sundbergs. Innréttingu á nýju bókasafni á ris- hæð Sjómannaskólans er brátt lokið. Það er ætlað fyrir alla nemendur og kennara Sjómannaskólans og þar verða bækur og tímarit, sem varða siglingar, vélar og tækni um borð í skipum. Málverkunum og mununum úr finnskri siglingasögu verður kom- ið fyrir á bókasafninu. Göte Sundberg ætlar að sýna myndir með fyrirlestri sínum, bæði litskyggnur og kvikmyndir frá sigl- ingum hinna miklu seglskipa frá Álandseyjum til Ástralíu. Það er von Stýrimannaskólans í Reykjavík að allir áhugamenn um siglingar og sjómennsku og samband við bræðraþjóðina f austri sjái sér fært að koma á fyrirlesturinn. Þarft þú á fjar- skiptum að halda? Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Félagi farstöðvaeigenda á ís- landi: Félag farstöðvaeigenda á íslandi vekur athygli á að í fyrsta sinn hér á landi er nú veitt ókeypis ráðgjöf og leiðbeiningar um fjarskipti og kaup á Qarskiptatækjum á skrif- stofu félagsins í Síðumúla 2, hvern fímmtudag, kl. 17—19. Fjarskipti eru ekki lengur verkn- aður sem eingöngu er framkvæmd- ur af sérmenntuðum loftskeyta- mönnum. í nútímaþjóðfélagi eru fjölbreytt fjarskipti orðin samofin daglegu lífi fjöldans. Þeir kostir sem þér standa tilboða eru þrír: Farstöðvar, farsímar og „Gufunesstöðvar", en spumlngin er, hvað hentar þér best? Ódýrasti kosturinn Með tilkomu nýrra tollalaga hefur verð á farstöðvum stórlækkað og eru þær nú sem fyrr ódýrasta leiðin fyrir almenning að koma á fjar- skiptum milli bifreiða, heimilis og bifreiða, báta og lands, á fjöllum óg frammi við sjó. Fyrir 15 þúsund krónur færð þú farstöð í bílinn og með því að tvöfalda þá upphæð getur þú staðið í sambandi við heim- ili þitt úr bílnum, bátnuni eða sum- arbústaðnum. Radíó félagsins, sem staðsett eru um allt land, veita ókeypis símaþjónustu, skilaboða- flutning, leiðsögn og hverskyns fyr- irgreiðslu. Handbók félagsins rúm- ast vel í hanskahólfí bifreiðarinnar og hefur að geyma nöfn og númer þeirra þúsunda, sem nota farstöðv- ar, farsíma og „Gufunesstöðvar". — Og við bjóðum þig velkominn í fé- lagið. Næstdýrasti kosturinn Ef þú kaupir „Gufunesstöð" sem UriMUIVi Ar 1 Un cPTIR GAGNGERAR BREYTINGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR ÚTIHURÐIR — BÍLSKÚRSHURÐIR — SVALAHURÐIR INNIHURÐIR - ARNAR OG MARGT FLEIRA. SÝNUM AEG HEIMILISTÆKI. BYGGINGAWONUSTA SIMAR 84585-84461
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.