Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 sa atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húshjálp óskast 2 klst. á dag tvisvar í viku. Ensku- eða dönskukunnátta æskileg. Upplýsingar í símum 15883 og 15884 kl. 9.00-12.00 virka daga. Læknaritari - tölvuritari Óskum að ráða læknaritara og starfsmann við tölvuskráningu. Góð íslensku- og vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Einnig vantar fólk til sumarafleysinga. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. apríl nk. merktar: „Læknaritari - 3718“. 1. vélstjóra vantar á 150 rúmlesta netabát sem gerður er út frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68475 og 92-68140. Yfirmatreiðsiu- maður Yfirmatreiðslumaður óskast á þekkt veitinga- hús. Ábyrgðamikið starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 2800“. Lögfræðingur Lögfræðingur með málflutningsréttindi ósk- ast til starfa á lögfræðiskrifstofu. Umsóknir ásamt upplýsingum um feril og fyrri störf berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. apríl nk., merktar: „L - 10“. Gæðaeftirlit Okkur vantar sjálfstæðan og duglegan starfskraft á rannsóknastofu til að sinna gæðaeftirliti. Ráðning frá og með 1. júní eða fyrr. Upplýsingar í síma 84255 og á staðnum. Slippfélagið í Reykjavík, máiningarverksmiðja, Dugguvogi 4. 1. vélstjóri 1. vélstjóra og matsvein vantar á yfirbyggðan stálbát sem stundar togveiðar frá Suðurlandi. Báturinn er með nýja 650 hestafla aðalvél. Upplýsingar í síma 985-22885 og á kvöldin og um helgar í síma 94-4402. Prentsmiðja Aðstoðarmanneskja óskast til starfa við litla prentsmiðju í Reykjavík. Fjölbreytt vinna. Vinnutími frá 9-5 eða eftir samkomulagi. Hálft starf kémur einnig til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.fyrir 25. apríl merktar: „H - 2318“ Vélstjórar - úthafsrækja Vélavörður óskast á mb. Stakkanes HU 121 sem gerður er út frá Skagaströnd. Upplýsingar gefur Magnús í síma 95-4690. Skagstrendingur hf. Ritari óskast í hlutastarf á læknastofu í Domus Medica. Starfið felst í móttöku tímapantana, vinnu við spjaldskrá og vélritun. Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ritari - 333“ fyrir 1. maí nk. 37 ára maður iðnlærður óskar eftir hlutastarfi, helst fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Hef meirapróf og reynslu í stjórnun. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 3720“. Er gamli ritarinn að Blaðamenn Tímaritið Heimsmynd óskar eftir blaða- mönnum. Háskólamenntun, innsýn í alþjóða- mál og gott vald á íslensku skilyrði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merktar: „H - 2366“. yfirgefa þig? Fáðu þér þá nýjan. Er tvítug, hörkudugleg, nýútskrifuð sem ritari og er að leita að fram-. tíðarstarfi á Reykjavíkursvæðinu. Býð vandaða vinnu fyrir gott kaup. Hafðu samband í síma 92-37677. Okkur vantar byggingaverkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar hjá Hauki eða Júlíusi í síma 689506. Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til starfa frá kl. 13-17 á daginn. Þarf þó að geta unnið frá kl. 9-17 tímabilið 15. júlí til 15. ágúst nk. Þarf helzt að geta hafið störf 1. maí 1988. Aðeins fram- tíðarstarf kemur til greina. Umsóknum, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir22. apríl 1988, merktum: „Á-3719“. Loftorka Borgarnesi, hf. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í simum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Skrifstofustarf Leitum að samviskusamri stúlku til skrif- stofustarfa í innflutningsfyrirtæki. Æskilegur aldur 20-30 ára. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Skrifstofa 4845“ fyrir 22. apríl. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vörubflar Benz 2238 dráttarbíll. Flatvagn, lengd 12,50. Malarvagn ál. Malarharpa diesel. Scania 142 H dráttarbíll framb. Upplýsingar í síma 31575. | óskast keypt | Sumarbústaður/jörð Þekkt og traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að kaupa góðan sumarbústað. Jörð með góðu íbúðarhúsi kæmi til greina. Þarf að vera í fallegu umhverfi. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. húsnæði óskast Sumarhús - skiptileiga Lítið starfsmannafélag, sem á sumarhús á fallegum stað í Borgarfirði, óskar eftir leigu- skiptum á einu húsi í sumar. Allir staðir á landinu koma til greina. Upplýsingar í síma 92-13395 (Guðbjartur) og 91-72950 (Jónas). Öruggar greiðslur -góð umgengni Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu í Vest- urbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Örugg- ar greiðslur, góð umgengni. Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00 og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00. íbúð óskast Plastprent hf. óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu fyrir einn af starfsmönnum sínum. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 685600, virka daga, milli kl. 8.00 og 17.00. Húsnæði fyrir sólbaðstofu óskast til kaups eða leigu Leitum fyrir traustan aðila að góðu húsnæði undir sólbaðsstofu og skylda starfsemi. Æskileg stærð 200-250 fm. Lofthæð ca 3 m. Húsnæðið þarf að vera vel staðsett á Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.