Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988
,„63
raöaugiýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
kennsla
Nuddnámskeið
fyrir byrjendur
verður haldið helgina 23. og 24. apríl 1988.
Leiðbeinandi verður Sigurborg Guðmunds-
dóttir, nuddfræðingur. „Boulder school of
massage therapy".
Upplýsingar í síma 77102 í dag og næstu
daga.
Mosfellsbær
Frá Grunnskólanum í
Mosfellsbæ
Innritun nýrra nemenda í Grunnskóla Mos-
fellsbæjar næsta skólaár fer fram dagana
18. og 19. apríl. nk. kl. 10.00-14.00.
í Varmárskóla (6-12 ára) í síma 666154 og
Gagnfræðaskólanum (13-15 ára) í síma
666186.
Skólastjórar.
atvinnuhúsnæði
Laugavegur
Til leigu 35 og 65 fm skrifstofuhúsnæði á
5. hæð neðst við Laugaveginn.
Upplýsingar í síma 12877 eða 73866.
Laugavegur - miðbær
Gott verslunarhúsnæði 40-70 ferm. óskast
til leigu eða kaups.
Upplýsingar í símum 611016, 687775 og á
kvöldin í síma 10322.
Teiknistofa
60 fm húsnæði í miðbænum til leigu.
Hentugt fyrir minni teiknistofu.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „T - 6663“.
Við Borgartún
Salur til leigu 255 fm. á annarri hæð.
Leigist í einu lagi eða að hluta.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl.
18.00 þriðjudaginn 19. apríl merkt: „B - 2364“.
Lyngháls
Til leigu húsnæði á tveimur hæðum 225 fm
á götuhæð og 440 fm á 2. hæð. Hentar vel
fyrir skrifstofur, veitingarekstur eða léttan
iðnað. Laust 1. maí nk.
EEftgric1 26933
markaourinn
Hatnanlrall 20, almi 20033 (Nýja húalnu »16 Lakjaiiorg)
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
200 fm á besta stað við Suðurlandsbraut í
nýju og glæsilegu húsi. Langur leigutími í
allt að 10 ár. Húsnæðið er f dag tilbúið und-
ir tréverk. Samkomulagsatriði hvort hús-
næðið leigist þannig eða fullbúið.
Tilboð skilist fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn
20. apríl 1988 á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Suðurlandsbraut - 611“.
Til leigu
skrifstofuhúsnæði
Til leigu skrifstofuhúsnæði við Fossháls í
Reykjavík. Húsnæðið er 200 fm að stærð.
Skrifborð og annar skrifstofubúnaður gæti
leigst með.
Upplýsingar í síma 672700.
Verslunarhúsnæði
íMiðbæ óskast
Verslunarhúsnæði óskast sem fyrst í mið-
bænum (Austurstræti, Hafnarstræti) ca.
150-200 fm (hluti má vera í kjallara eða á
2. hæð).
Upplýsingar veitir Valur, í síma 22445 á dag-
inn og 54131 um helgar og á kvöldin.
Skrifstofuhúsnæði til
leigu
133 fm
92 fm
Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju húsi við
Skipholt 50b. Er hér um að ræða tvær eining-
ar, 133 fm og 92 fm. Húsnæðið er tilbúið
til innréttinga með mjög vönduðum frágangi
á allri sameign og lóð. Afhending nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir Halldóra í síma
82300.
Frjálstframtak
Ármúla 18,
sími 82300.
-a.
Spilakvöld
Félög sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri, Háaleitishverfi
og Laugarnesi, halda spilakvöld mánudaginn 18. april kl. 20.30 i
Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Kaffiveitingar. Fjölmennið.
Stjórnirnar.
Bjóðum sjálfstæðisfólki i Austurbæ og Norðurmýri akstur á spila-
kvöldið. Hafið samband við skrifstofuna fyrir kl. 17 í sima 82900.
Hafnarfjörður - árshátíð
Árshátið sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfriði
verður haldin á Garðaholti föstudaginn 29.
apríl og hefst kl. 19.00. Gestur hátiðarinnar
er formaður Sjálfstæðisflokksins Þorsteinn
Pálsson. Fjölbreytt skemmtiatriði. Diskó-
tekið Dísa sér um músík til kl. 02.00. Að-
göngumiöar seldir hjá Sigurði Þorleifssyni,
Strandgötu 11.
Fram.
Huginn, FUS,
Garðabæ, heldur
Hrafnaþing
Ungir sjálfstæðismenn í Garðabæ ætla að
kveðja Vetur konung á viðeigandi hátt mið-
vikudagskvöldið 20. apríl, siðasta vetrardag
kl. 20.00.
Hrafnaþing er nýjung í starfi fólagsins, þar
sem málefnastarfi og skemmtun er hrært
saman i góðan kokkteil. Gestir Hrafnaþinga
munu ávallt vera ungir og umfram allt
hressir sjálfstæðismenn, sem eru að gera
góða hluti. Það veröur Jón Snæhólm, form-
aður Týs i Kópavogi, sem riður á vaðiö.
Dagskráin verður óformleg.
Allir góðir menn velkomnir meðan húsrúm
Munið okkar sivinsælu léttu veitingar.
Hátiðarnefnd Hugins.
leyfir.
Rangæingar
Árshátið sjálfstæðisfélaganna verður hald-
in í félagsheimilinu Skógum miðvikudaginn
20. april nk. kl. 21.00. Húsiö opnar kl.
2Ö.00. Sætaferðir frá Vegamótum kl. 19.30.
Dagskrá:
1. Ávarp forsætisráðherra Þorsteins Páls-
sonar.
2. Slegið á létta strengi. Hljómsveitin Lög-
menn úr Vík leikur fyrir dansi frá kl.
23.00.
Mætum öll og tökum meö okkur gesti.
Stjórnirnar.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði Hafnarfirði
Almennur fundur verður haldinn mánudag-
inn 18. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu
við Strandgötu.
Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Gestur
fundarins verður frú Þuriöur Pálsdóttir.
Kaffiveitingar.
Sjálfstæðiskonur, mætið vel og takiö með
ykkur gesti.
Stjórnin.
Frá viðskipta- og neyt-
endanefnd Sjálfstæðis-
flokksins
Almennur kynning-
arfundur um starf
og verkefni nefndar- jpgpP^;
innar verður haldinn
i Valhöll miðviku-
daginn 20. apríf kl.
20.00.
Dagskrá:
■k Markmið og
skipulag nefndar- m
starfsins fram að næsta lands
fundi. Framsaga: Steingrímur A. Arason, nefndarformaður.
★ Viðskipta- og neytendamál á Alþingi. Framsaga: Guðmundur H.
Garðarson, alþingismaöur.
★ Hringborðsumræður.
Allir sem áhuga hafa á að starfa meö nefndinni eru velkomnir og
hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Hveragerði
Byggðastefna Sjálfstæðisflokksins
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suöur-
landskjördæmi boðar til opinnar ráðstefnu
um stöðu landsbyggðarinnar, framtiðar-
horfur og stefnumörkun. Ráðstefnan verð-
ur i Hótel Örk sunnudaginn 17. april nk.
kl. 13.30.
Framsögumenn:
Einar Guðfinnsson, Bolungarvik.
Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi, for-
maður Sambands sveitarfélaga.
Drifa Hjartardóttir, bóndi Keldum, Rangár-
vallasýslu.
Tómas Ingi Olrich, Akureyri.
Sigurður Jónsson, Vestmannaeyjum.
Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
á Suðurlandi.
Kópavogsbúar
- Reyknesingar
Borgarafundur um hið nýja dómsmálafrumvarp veröur haldinn i
félagsheimili Kópavogs, þriðjduaginn 19. april kl. 20.00.
Frummælendur verða: Jón Sigurðsson, dómsmálaráöherra, borgar-
fógetarnir Ásgeir Pétursson og Már Pétursson og Arnþór Ingólfs-
son, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Frummælendur svara fyrirspurnum
fundarmánna.
Fundarstjórar: Arnór Pálsson og Magnús Bjarnfreösson.
Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.
Framsóknarfólögin i Kópavogi.