Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 ,„63 raöaugiýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Nuddnámskeið fyrir byrjendur verður haldið helgina 23. og 24. apríl 1988. Leiðbeinandi verður Sigurborg Guðmunds- dóttir, nuddfræðingur. „Boulder school of massage therapy". Upplýsingar í síma 77102 í dag og næstu daga. Mosfellsbær Frá Grunnskólanum í Mosfellsbæ Innritun nýrra nemenda í Grunnskóla Mos- fellsbæjar næsta skólaár fer fram dagana 18. og 19. apríl. nk. kl. 10.00-14.00. í Varmárskóla (6-12 ára) í síma 666154 og Gagnfræðaskólanum (13-15 ára) í síma 666186. Skólastjórar. atvinnuhúsnæði Laugavegur Til leigu 35 og 65 fm skrifstofuhúsnæði á 5. hæð neðst við Laugaveginn. Upplýsingar í síma 12877 eða 73866. Laugavegur - miðbær Gott verslunarhúsnæði 40-70 ferm. óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar í símum 611016, 687775 og á kvöldin í síma 10322. Teiknistofa 60 fm húsnæði í miðbænum til leigu. Hentugt fyrir minni teiknistofu. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 6663“. Við Borgartún Salur til leigu 255 fm. á annarri hæð. Leigist í einu lagi eða að hluta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 19. apríl merkt: „B - 2364“. Lyngháls Til leigu húsnæði á tveimur hæðum 225 fm á götuhæð og 440 fm á 2. hæð. Hentar vel fyrir skrifstofur, veitingarekstur eða léttan iðnað. Laust 1. maí nk. EEftgric1 26933 markaourinn Hatnanlrall 20, almi 20033 (Nýja húalnu »16 Lakjaiiorg) Skrifstofuhúsnæði til leigu 200 fm á besta stað við Suðurlandsbraut í nýju og glæsilegu húsi. Langur leigutími í allt að 10 ár. Húsnæðið er f dag tilbúið und- ir tréverk. Samkomulagsatriði hvort hús- næðið leigist þannig eða fullbúið. Tilboð skilist fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 20. apríl 1988 á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Suðurlandsbraut - 611“. Til leigu skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði við Fossháls í Reykjavík. Húsnæðið er 200 fm að stærð. Skrifborð og annar skrifstofubúnaður gæti leigst með. Upplýsingar í síma 672700. Verslunarhúsnæði íMiðbæ óskast Verslunarhúsnæði óskast sem fyrst í mið- bænum (Austurstræti, Hafnarstræti) ca. 150-200 fm (hluti má vera í kjallara eða á 2. hæð). Upplýsingar veitir Valur, í síma 22445 á dag- inn og 54131 um helgar og á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði til leigu 133 fm 92 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju húsi við Skipholt 50b. Er hér um að ræða tvær eining- ar, 133 fm og 92 fm. Húsnæðið er tilbúið til innréttinga með mjög vönduðum frágangi á allri sameign og lóð. Afhending nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Halldóra í síma 82300. Frjálstframtak Ármúla 18, sími 82300. -a. Spilakvöld Félög sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri, Háaleitishverfi og Laugarnesi, halda spilakvöld mánudaginn 18. april kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnirnar. Bjóðum sjálfstæðisfólki i Austurbæ og Norðurmýri akstur á spila- kvöldið. Hafið samband við skrifstofuna fyrir kl. 17 í sima 82900. Hafnarfjörður - árshátíð Árshátið sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfriði verður haldin á Garðaholti föstudaginn 29. apríl og hefst kl. 19.00. Gestur hátiðarinnar er formaður Sjálfstæðisflokksins Þorsteinn Pálsson. Fjölbreytt skemmtiatriði. Diskó- tekið Dísa sér um músík til kl. 02.00. Að- göngumiöar seldir hjá Sigurði Þorleifssyni, Strandgötu 11. Fram. Huginn, FUS, Garðabæ, heldur Hrafnaþing Ungir sjálfstæðismenn í Garðabæ ætla að kveðja Vetur konung á viðeigandi hátt mið- vikudagskvöldið 20. apríl, siðasta vetrardag kl. 20.00. Hrafnaþing er nýjung í starfi fólagsins, þar sem málefnastarfi og skemmtun er hrært saman i góðan kokkteil. Gestir Hrafnaþinga munu ávallt vera ungir og umfram allt hressir sjálfstæðismenn, sem eru að gera góða hluti. Það veröur Jón Snæhólm, form- aður Týs i Kópavogi, sem riður á vaðiö. Dagskráin verður óformleg. Allir góðir menn velkomnir meðan húsrúm Munið okkar sivinsælu léttu veitingar. Hátiðarnefnd Hugins. leyfir. Rangæingar Árshátið sjálfstæðisfélaganna verður hald- in í félagsheimilinu Skógum miðvikudaginn 20. april nk. kl. 21.00. Húsiö opnar kl. 2Ö.00. Sætaferðir frá Vegamótum kl. 19.30. Dagskrá: 1. Ávarp forsætisráðherra Þorsteins Páls- sonar. 2. Slegið á létta strengi. Hljómsveitin Lög- menn úr Vík leikur fyrir dansi frá kl. 23.00. Mætum öll og tökum meö okkur gesti. Stjórnirnar. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Almennur fundur verður haldinn mánudag- inn 18. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Gestur fundarins verður frú Þuriöur Pálsdóttir. Kaffiveitingar. Sjálfstæðiskonur, mætið vel og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Frá viðskipta- og neyt- endanefnd Sjálfstæðis- flokksins Almennur kynning- arfundur um starf og verkefni nefndar- jpgpP^; innar verður haldinn i Valhöll miðviku- daginn 20. apríf kl. 20.00. Dagskrá: ■k Markmið og skipulag nefndar- m starfsins fram að næsta lands fundi. Framsaga: Steingrímur A. Arason, nefndarformaður. ★ Viðskipta- og neytendamál á Alþingi. Framsaga: Guðmundur H. Garðarson, alþingismaöur. ★ Hringborðsumræður. Allir sem áhuga hafa á að starfa meö nefndinni eru velkomnir og hvattir til að mæta. Stjórnin. Hveragerði Byggðastefna Sjálfstæðisflokksins Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suöur- landskjördæmi boðar til opinnar ráðstefnu um stöðu landsbyggðarinnar, framtiðar- horfur og stefnumörkun. Ráðstefnan verð- ur i Hótel Örk sunnudaginn 17. april nk. kl. 13.30. Framsögumenn: Einar Guðfinnsson, Bolungarvik. Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi, for- maður Sambands sveitarfélaga. Drifa Hjartardóttir, bóndi Keldum, Rangár- vallasýslu. Tómas Ingi Olrich, Akureyri. Sigurður Jónsson, Vestmannaeyjum. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Kópavogsbúar - Reyknesingar Borgarafundur um hið nýja dómsmálafrumvarp veröur haldinn i félagsheimili Kópavogs, þriðjduaginn 19. april kl. 20.00. Frummælendur verða: Jón Sigurðsson, dómsmálaráöherra, borgar- fógetarnir Ásgeir Pétursson og Már Pétursson og Arnþór Ingólfs- son, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Frummælendur svara fyrirspurnum fundarmánna. Fundarstjórar: Arnór Pálsson og Magnús Bjarnfreösson. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Framsóknarfólögin i Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.