Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRIL 1988 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir - kranamenn Byggingadeild Hagvirkis óskar að ráða vana menn til eftiríalinna starfa: 1. Trésmiði í verkstæðisvinnu. 2. Trésmiði í mótavinnu, (kerfismót). 3. Kranamenn á byggingakrana. Mikil vinna - Góður aðbúnaður. Upplýsingar veita Ólafur Guðnason á trésmíðaverkstæði Hagvirkis, sími 53999, og Ólafur Pálsson á skrifstofu Hagvirkis Höfðabakka 9, sími 673855. HAGVIRKI HF SfMI 53999 Afgreiðslumaður Óskum að ráða líflegan og röskan afgreiðslu- mann í varahlutaverslun sem fyrst. Æskileg- ur aldur 25-35 ára. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Afgreiðsla - 4846“ fyrir 22. apríl. Umbrotsmaður AUK hf., Auglýsingastofa Kristínar, óskar að ráða mann til starfa við umbrot (layout). Starfið er fólgið í uppsetningu, umbroti og hreinteikningu, í samvinnu við grafíska hönn- uði stofunnar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af umbrots- vinnu, hafa næmt auga fyrir letri og uppsetn- ingu, vera sjálfstæður í vinnubrögðum og eiga gott með að vinna með öðrum. Umsóknarfrestur er til 22. apríl nk. og fást umsóknareyðublöð hjá AUK hf. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR Skipholti 50c, l’ósthólf 5212, 125 Reykjavík Sími (91)-688 600 Framkvæmdastjóri Radíóbúðin óskar að ráða framkvæmda- stjóra tölvudeildar. Tölvudeildin selur m.a. Apple-Macintosh tölvur, LaserWriter prent- ara, MicroSoft hugbúnaður. Starfssvið: Stjórnun á daglegum rekstri tölvudeildar, skipulagning og framkvæmd sölu- og markaðsaðgerða, áætlanir um inn- kaup og sölu, uppbygging og viðhald er- lendra og innlendra viðskiptasambanda. Við lertum að manni sem hefur starfsreynslu í sjálfstæðri sölu á tölvum og tölvubúnaði og þekkingu á tölvumarkaði. Erlendum innkaup- um og samningagerð við viðskiptaaðila. Nauð- synlegt að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og skipulega og stjórnað fólki. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Framkvæmdastjóri 180“ fyrir 27. apríl. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Hafnarfjörður -blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin, strax. Upplýsingar í síma 51880. Skrifstofustarf Heildverslun, sem rekur einnig smásöluversl- un, óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Hér er um að ræða fjölbreytt starf sem meðal annars er fólgið í vélritun, gerð toll- skjala og verðútreikninga, tölvuskráningu og vinnu við bókhald auk annarra starfa sem til falla. Verslunarskólapróf eða sambærileg mennt- un æskileg. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á vélritun og ensku auk undir- stöðukunnáttu í bókhaldi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf-4840“. Endurskoðunar- skrifstofa Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir ritara nú þegar. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi góða vélritunarkunnáttu og gott vald á íslenskri tungu. í boði eru góð laun og þægileg vinnuaðstaða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15. StarfsMiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Laugavegur 18A ■ 101 Fjeykjavík ■ Sími 622200 Hafnarfjörður - sumarstörf Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Flokkstjóra við Vinnuskólann. 2. Leiðbeinendur í skólagarða. 3. Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanám- skeið. Lágmarksaldur umsækjenda í ofangreind störf er 20 ár. Garðyrkjustjóri óskar jafnframt eftir að ráða starfsfólk, ekki yngra en 16 ára, til garðyrkjustarfa í eftirtalda flokka: 1. Slátturflokk. 2. Gróðursetningar og viðhaldsflokk. 3. Nýbyggingaflokk við uppbyggingu á skólalóðum og nýjum, opnum svæðum. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 27. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu bæjarskrifstofu, Strandgötu 6. Upplýsingar eru veittar í síma 53444 hjá Æskulýðs- og tómstundafulltrúa og garð- yrkjustjóra. Æskulýðs- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðar. Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði. Ritari Til starfa hjá stóru þjónustufyrirtæki. Starfið felur í sér sjálfstæðar bréfaskriftir, frágangur á erlendum og innlendum samn- ingum, flokkun skjala og varsla, upplýsinga- miðlun og þátttaka í almennum skrifstofu- störfum. Ritarinn þarf að hafa góða reynslu af almenn- um skrifstofustörfum, leikni í ritvinnslu og mjög góða enskukunnáttu. Rík áhersla verð- ur lögð á að hann hafi þroska, vilja og getu til að starfa sjálfstætt að krefjandi verkefnum í góðum hópi. Fyrirtækið býður mjög góða vinnuaðstöðu. Laun samkomulagsatriði. Tollamaður til starfa hjá innflutningsfyrirtæki. Starfið felur í sér ferðir í toll og banka. Tollamaðurinn verður að hafa reynslu af meðferð tolla- og bankaskjala og vera áreið- anlegur og drífandi. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu okkar fyrir 23. aprfl. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUJm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Fjármálastjóri Hagvirki hf., Skútuhrauni 2, Hafnarf. vill ráða fjármálastjóra til starfa. Skilyrði að viðkomandi sé viðskiptafræðing- ur með minnst tveggja ára starfsreynslu. Leitað er að drífandi og vel skipulögðum að- ila, sem er fylginn sér og ákveðinn, lipur í mannlegum samskiptum og tilbúinn að takast á við krefjandi starf í hörðum heimi viðskipta- lífsins. Launakjör samningsatriði. Allar nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu ráðningaþjónustunnar í fullum trúnaði, til 23. apríl nk. Gudni Iónsson RÁÐGJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVtK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 RAÐQOF OG FADNINCAR Ertu á réttri hillu? Leitum nú m.a. að góðum riturum í eftirtalin störf: Ritvinnsla - símavarsla - móttaka Lögmannsstofa (1) - almenn skrifstofustörf. Ritvinnslu- og góð íslenskukunnátta nauð- synleg. Æskilegur aldur 30-40 ára. Lögmannsstofa (2) - móttaka, símavarsla og ýmis störf sem til falla. Áhersla lögð á fallega framkomu og ritvinnslukunnáttu. Æskilegur aldur 18-25 ára. Verkfræðistofa - ritvinnsla og símavarsla. Öll þessi fyrirtæki eru staðsett í Austurbæ. Einnig vantar sölumann í byggingavöru- verslun (vörur til pípulagna). Má vera eldri maður. Ábendi sf. Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9-15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.