Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 47 Brids Amór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Um síðustu helgi fékk félagið góða heimsókn bridsspilara frá Sauðárkróki og Fljótum. Hófst heimsóknin með tvímenn- ingi á föstudagskvöld 8. april og var spilað í þrem riðlum. Hæstu skor fengu þessi pör: A-riðill — meðalskor 156: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 183 Ragnheiður Tómasdóttir — Jóhanna Guðmundsdóttir 177 Guðjón Kristjánsson — Guðlaugur Karlsson 176 B-riðill — meðalskor 156: Rúnar Lárusson — Hannes R. Jónsson 188 Bogi Sigurbjömsson — Sævin Bjamason 168 Jón Tryggvi Jökulsson — Garðar Pálsson 168 C-riðill — meðalskor 108: Bjöm Hermannsson — Vilhjálmur Einarsson 132 Gunnar Pétursson — Sigurgeir Angantýsson 119 Ingibjörg Agústsdóttir — Sveinn Sveinsson 117 Á laugardaginn 12. apríl var spil- aður tvímenningur. Hæstu skor fengu þessi pör: Bjöm Pétursson — Haukur Sævaldsson 194 Hildur Helgadóttir - Karólína Sveinsdóttir 198 Guðmundur Kr. Sigurðsson — Sigmar Jónsson 182 Næsta þriðjudag 19. apríl hefst þriggja kvölda Mitchell-tvímenn- ingur. Spilað er í Drangey. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er aðeins einni umferð ólokið í maraþon-sveitakeppninni og beij- ast tvær sveitir um meistaratitilinn. Staðan: Cyrus Hjartarson 302 Jón Ólafsson 300 Kári Siguijónsson 251 V aldimar Jóhannsson 250 Hermann Jónsson 244 Halla Ólafsdóttir 217 Síðasta umferðin verður spiluð síðasta vetrardag í Skeifunni 17 kl. 19.30. Barómeterkeppni hefst svo 27. apríl og er áætlað að hún verði spiluð 4 kvöld. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 14. apríl hófst þriggja kvölda MitcheJ-tvímenning- ur. 32 pör mættu til leiks. Staðan eftir 13 umferðir: N—S: Jónas Elíasson — Jón G. Jónsson 406 Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson 379 ísak Öm Sigurðsson — Bjöm Ámason 369 A—V: Guðlaugur Karlsson — Óskar Þór Þráinsson 380 Friðjón Margeirsson — Ingimundur Guðmundsson 354 Sverrir Jónsson — Ólafur Ingimundarson 340 Næst verður spilað sumardaginn fyrsta. GRIPTU Nú bjóðum við frábæran afslátt á Nordmende lit- sj ón var ps t ækj um. í takmarkaðan tíma bjóðum við 15% staðgreiðslu- og 10% almennan afslátt á lit- sjónvarpstækjum frá 20"og að 29" Nordmende tækin eru hlaðin tækni- nýjungum, sem vert er að gefa gaum að. BUOIN Royal Playa de Palma er eitt þeirra konunglegu íbúðahótela sem ferðaskrifstofan Atlantik býður á Mallorka. Allar íbúðir eru með baði, eldhúsi, síma og svölum með frábæru útsýni yfir lokkandi sundlaug í glæsilegum garði. Skemmtanastjórar halda uppi fjöri daga og kvöld með íþróttum, leikjum og léttri keppni fyrir fulloröna sem börn. moivtHc FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SlMAR 28388 - 28580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.