Morgunblaðið - 17.04.1988, Síða 47

Morgunblaðið - 17.04.1988, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 47 Brids Amór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Um síðustu helgi fékk félagið góða heimsókn bridsspilara frá Sauðárkróki og Fljótum. Hófst heimsóknin með tvímenn- ingi á föstudagskvöld 8. april og var spilað í þrem riðlum. Hæstu skor fengu þessi pör: A-riðill — meðalskor 156: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 183 Ragnheiður Tómasdóttir — Jóhanna Guðmundsdóttir 177 Guðjón Kristjánsson — Guðlaugur Karlsson 176 B-riðill — meðalskor 156: Rúnar Lárusson — Hannes R. Jónsson 188 Bogi Sigurbjömsson — Sævin Bjamason 168 Jón Tryggvi Jökulsson — Garðar Pálsson 168 C-riðill — meðalskor 108: Bjöm Hermannsson — Vilhjálmur Einarsson 132 Gunnar Pétursson — Sigurgeir Angantýsson 119 Ingibjörg Agústsdóttir — Sveinn Sveinsson 117 Á laugardaginn 12. apríl var spil- aður tvímenningur. Hæstu skor fengu þessi pör: Bjöm Pétursson — Haukur Sævaldsson 194 Hildur Helgadóttir - Karólína Sveinsdóttir 198 Guðmundur Kr. Sigurðsson — Sigmar Jónsson 182 Næsta þriðjudag 19. apríl hefst þriggja kvölda Mitchell-tvímenn- ingur. Spilað er í Drangey. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er aðeins einni umferð ólokið í maraþon-sveitakeppninni og beij- ast tvær sveitir um meistaratitilinn. Staðan: Cyrus Hjartarson 302 Jón Ólafsson 300 Kári Siguijónsson 251 V aldimar Jóhannsson 250 Hermann Jónsson 244 Halla Ólafsdóttir 217 Síðasta umferðin verður spiluð síðasta vetrardag í Skeifunni 17 kl. 19.30. Barómeterkeppni hefst svo 27. apríl og er áætlað að hún verði spiluð 4 kvöld. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 14. apríl hófst þriggja kvölda MitcheJ-tvímenning- ur. 32 pör mættu til leiks. Staðan eftir 13 umferðir: N—S: Jónas Elíasson — Jón G. Jónsson 406 Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson 379 ísak Öm Sigurðsson — Bjöm Ámason 369 A—V: Guðlaugur Karlsson — Óskar Þór Þráinsson 380 Friðjón Margeirsson — Ingimundur Guðmundsson 354 Sverrir Jónsson — Ólafur Ingimundarson 340 Næst verður spilað sumardaginn fyrsta. GRIPTU Nú bjóðum við frábæran afslátt á Nordmende lit- sj ón var ps t ækj um. í takmarkaðan tíma bjóðum við 15% staðgreiðslu- og 10% almennan afslátt á lit- sjónvarpstækjum frá 20"og að 29" Nordmende tækin eru hlaðin tækni- nýjungum, sem vert er að gefa gaum að. BUOIN Royal Playa de Palma er eitt þeirra konunglegu íbúðahótela sem ferðaskrifstofan Atlantik býður á Mallorka. Allar íbúðir eru með baði, eldhúsi, síma og svölum með frábæru útsýni yfir lokkandi sundlaug í glæsilegum garði. Skemmtanastjórar halda uppi fjöri daga og kvöld með íþróttum, leikjum og léttri keppni fyrir fulloröna sem börn. moivtHc FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SlMAR 28388 - 28580

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.