Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐLÐ, SUNNUÐAGUR17. APRÍL >198» Sófi og tveir stólar kr. 65.000 stgr. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, símar 82275 og 685375 I Hafnargalleríi Myndlist Valtýr Pétursson Ung myndlistarkona heldur sína fyrstu sýningu í Hafnargallerí fyrir ofan Bókabúð Snæbjamar_í Hafnar- stræti 4. Þama er á ferð Ásta Guð- rún Eyvindardóttir, og er hún með ýmislegt í farteskinu, sem maður er ekki alveg viss um, að eigi að taka of alvarlega. Það er allt fullt af alls konar táknmáli, sem þarfn- ast skýringar, til að hægt sé að Iesa úr myndverkunum. Það er nú einu sinni svo með táknmálið, að hver og einn getur lagt sinn per- sónulega skilning í hlutina og feng- ið þá þannig til að ganga upp, en hvort útkoman verður rétt með þvi móti er annað mál. Ég var það heppinn að hitta þessa ungu konu á staðnum og hún út- skýrði fyri mér hvað hún meinti með sumum af þessum verkum, en þótt skömm sé frá að segja varð ég litlu nær um innihaldið, enda :komu skýringarnar mér nokkuð á óvart. Það er æskufjör í þessum verkum Ástu Guðrúnar og litagleð- in óbeizluð og þetta er eiginlega það einasta, sem hægt er að segja Heba hekJur við heilsunni Konur! Sumariðerínánd Haldið í línurnar og heilsuna Vornámskeið hefjast 19. apríl. Þolleikfimi, músíkleikfimi við alira hæfi. Rólegir, almennir og hraðir tímar. Sauna og Ijós. Sér tímar fyrir þœr sem þurfa aö létta sigum 15 kgefia meira. Engin hopp. Vigtun og mæling - gott afihald Innritun og upplýsingar í simum 42360 og 641309. Kennari: Eiísabet Hannesdóttir, íþróttakennari. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogl. Rýmingarsalan heldur áfram sVtpr \ ðVQ^ sa aðeins 670, - kr. parið. Skóverslun Þórðar Péturssonar, ugavegi 95. um þessa sýningu. Það mætti segja mér að Ásta Guðrún væri svolítið of snemma á ferð með þessar mynd- ir og að ekki hefði sakað, að hún hefði gefið sér meiri tíma til úr- vinnslu. Þótt flest sé leyfilegt nú á dögum í myndlist verður fólk að gera sér grein fyrir því, að í raun er myndlistin alvarlegur hlutur, en ekki neitt dægurglamur, sem verður til á stundinni, og að ekkert fæst ókeypis á þessu sviði fremur en öðrum. Hér er alger byijandi á ferð, sem hefur óvenju mikinn lífsþrótt, er leitandi og alls óráðin í hver fram- vindan verður. Mjmdlistin er efst á baugi eins og er, en hver veit, hvað tékur svo við. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHÚSTORGI Klapparstíg 37. Stór sending GOR-RAY pils og kjólar í úrvali. Stærðir 36-54. Dragtin, Allir skór á kr. oswaid Tops hefst mánudaginn 18. apríl. 21212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.