Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 62
88
62
88GI JÍÍNA .VI HU0ACIUVIWJ3 .aiQAJaVIUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
3
tilkynningar
Verkakvennafélagið Framsókn
Orlofshús
Verkakvennafélagið Framsókn auglýsir sum-
arhús fyrir sumarið 1988. Frá mánudeginum
18. apíl verður byrjað að taka á móti umsókn-
um félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum
félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður í
húsunum hafa forgang til umsókna dagana
18., 19. og 20. apríl.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
félagsins Skipholti 50a kl. 9.00-17.00 alla
dagana. Ath. ekki er tekið á móti umsóknum
í síma. Vikugjald er kr. 5.500. Félagið á 3 hús
í Ölfusborgum, 1 hús í Flókalundi og 2 hús
í Húsafelli.
Stjórnin.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
Forval
Póst- og símamálastofnunin mun á sumri
komanda láta leggja Ijósleiðarastreng frá
Akureyri til Sauðárkróks, alls u.þ.b. 115 km.
Niðurlagning strengsins hefst utan þéttbýlis-
marka Akureyrar og Sauðárkróks.
Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að (gera
tilboð í lögnina) vinna verkið, sendi stofnun-
inni upplýsingar um vélakost og einingaverð
þeirra fyrir 26. apríl ’88.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
tæknideildar, Landsímahúsinu við Austur-
völl, 19. apríl 1988.
Póst- og símamálastofnunin.
Tilkynning
um lóðahreinsun í
Reykjavík vorið 1988
Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar
er lóðareigendum skylt að halda lóðum
sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn
lóða eru hér með minntir á að flytja nú þeg-
ar af lóðum sínum allt er veldur óþrifnaði
og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14.
maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirn-
ar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta-
vant verður hún framkvæmd á kostnað og
ábyrgð húseiganda, án frekari viðvörunar.
Þeir, sem óska eftir sorptunnum, hreinsun
eða brottflutningi á rusli á sinn kostnað, til-
kynni það í síma 18000 eða 13210.
Til að auðvelda fólki að losna við rusl af lóð-
um hafa verið settir gámar á eftirtalda staði:
Við Meistaravelli, Sigtún, Grensásveg og við
Jaðarsel í Breiðholti. Eigendur og umráða-
menn óskráðra, umhirðulausra bílgarma,
sem eru til óþrifnaðar á götum, bílastæðum,
lóðum og opnum svæðum í borginni, eru
minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Búast
má við, að slíkir bílgarmar verði teknir til
geymslu um takmarkaðan tíma, en síðan
fluttir á sorphauga. Úrgang og rusl skal flytja
á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem
hér segir:
Mánudaga - föstudaga kl. 08.-21.
Laugardaga kl. 08-20.
Sunnudaga kl. 10-18.
Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í
umbúðum eða bundið. Ekki má kveikja í
rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð
við starfsmennina um losun.
Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt
er að flytja úrgang á aðra staði í borgar-
landinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem
gerast brotlegir í þeim efnum.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík,
hreinsunardeild.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Orðsending
Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í
orlofshúsum félagsins í sumar frá og með
mánudeginum 18. apríl 1988 á skrifstofu
félagsins, Lindargötu 9, 2. hæð. Þeir sem
ekki hafa áður dvalið í húsunum ganga fyrir
með úthlutun til og með 22. apríl.
Húsin eru:
5 hús í Ölfusborgum.
2 hús í Svignaskarði.
1 hús í Vatnsfirði.
2 hús á lllugastöðum.
2 hús á Einarsstöðum.
2 íbúðir á Akureyri.
Vikuleigan er kr. 5000 sem greiðist við pöntun.
BORG
Listmunauppboð
Fjórtánda listmunauppboð Gallerí Borgar í
samráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene-
diktssonar hf. fer fram á Hótel Borg sunnu-
daginn 24. apríl nk. og hefst kl. 15.30.
Myndirnar verða sýndar fimmtudag, föstu-
dag og laugardag fyrir uppboð í Gallerí Borg,
Pósthússtræti.
Þeir sem vilja koma myndum á uppboðið
skili þeim sem fyrst til Gallerí Borgar, Póst-
hússtræti.
BORG
Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211
| fundir — mannfagnaðir |
Stéttarfélag
verkfræðinga
Félagsfundurverður haldinn þriðjudaginn 19.
apríl kl. 19.30 í Verkfræðingahúsinu.
Fundarefni: Stefna í samningamálum.
Stjórnin.
Húsfélag alþýðu
Aðalfundur Húsfélags alþýðu verður haldinn
26. apríl 1988 í Átthagasal Hótels Sögu, kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórrjin.
Afmælisfundur
Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík verður
haldinn í Norðurljósum Þórskaffi þriðjudag-
inn 19. apríl kl. 20.30.
Kaffihlaðborð og góð skemmtiatriði.
Sjáumst hressar.
Stjórnin
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Fyrirlestur í hátíðarsal Sjómannaskól-
ans sunnudaginn 17. apríl kl. 16.00
Göte Sundberg, forstöðumaður sjóminja-
safnsins á Álandseyjum, heldur fyrirlestur
um siglingar Álandseyinga, sýnir litskyggnur
og kvikmyndir.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík.
Skólastjóri.
Knattspyrnufélagið Fram
80 ára
Afmælisfagnaður verður haldinn 29. apríl
1988 í Sigtúni 3, kl. 19.30.
Aðgöngumiðar og borðapantanir í Fram-
heimilinu v/Safamýri frá 18. apríl milli kl.
17.00 til 22.00.
Auglýsing um aðalfund SÍF fyrir
árið 1988
Saltfiskframleiðendur
Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskframleið-
enda verður haldinn í Hótel KEA Akureyri,
dagana 10. og 11. maí. Fundurinn hefst
þriðjudaginn 10. maí kl. 14.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda.
[
ýmislegt
Rækjubátar
Rækjuvinnsla óskar eftir bátum í viðskipti í
sumar. Miðað er við löndun á Norðurlandi.
Vinsamlegast hafið samband í síma
91-622928 á daginn og 92-37781 og
91-20884 á kvöldin.
Fósturheimili óskast
Fósturheimili óskast tímabundið fyrir 6 ára
gamlan dreng. Æskilegt er að hann verði
yngsta barnið á heimilinu.
Ennfremur óskum við eftir að komast í sam-
band við heimili sem vilja taka að sér börn
um lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar veita félagsráðgjafar í síma
45700.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Sjdlfsbjörg - landssamband fatladra
Hítúni 12 - Stmi 29133 - Póstliólf 5147 - 105 Reykjavik - bland
Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra
mun eins og undanfarin sumur starfrækja
sumardvalarheimili í Reykjadal í Mosfellsbæ
frá 1. júní-31. ágúst 1988.
Dvalarumsóknir þurfa að hafa borist fyrir 10.
maí á skrifstofu félagsins á Háaleitisbraut
11-13.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.