Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988
Breiðamörk 2 - Hveragerði
Höfum í einkasölu gott 1763ja fm steinhús með 4ra
metra lofthæð. Húsið hefur mjög fjölbreytta möguleika
varðandi nýtingu. Staðsetning er við aðalgötu bæjarins
og blasir við þegar ekið er inn í bæinn. Ca 4500 fm lóð
með möguleika á fjölda bílastæða. Afhending eftir nán-
ara samkomulagi. Verð pr. fm kr. 15.000,- Mjög góð
greiðslukjör bjóðast fyrir traustan aðila.
Húsafell ®
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson
(Bæjarfei&ahúsina) S/mi:681066 Bergur Guðnason
Sfakfell
Fasteignasala Suðurlandsbraut 6
ff 687633
Lögfræðingur tJónás Þorválds'sön
Þórhildur $andholt_• GisJi Siqurbjörnsson
Opið 1-3.
éYmislegt
BREIÐABLIK
125 fm lúxusíb. á 3 hæð. Tilb. u. trév.
Til afh. strax.
EIGN ÓSKAST
130-170 fm einbhús á einni hæö ósk-
ast f. mjög góöan kaupanda.
EIGN ÓSKAST
Óskaö er eftir glæsil. einbh. 200-300
fm f. góöan kaupanda.
EIGNIR ÓSKAST
Vantar tilfinnanlega eignir meö 4 svefn-
herb., sérh., íb. í sambýli eöa annað.
Einbýlishús
JÓRUSEL
Nýtt einbhús 253,2 fm nettó, aukaíb. í
kj. Ekki fullb.
HÖRGATÚN GBÆ.
Nýl. 130 fm einbhús úr timbri á einni
hæð. 90 fm bilsk. Verð 8,5 millj.
GIUASEL
Nýl. 232 fm einbhús, 48 fm innb. bílsk.
4 svefnherb. íb. i kj. Verö 10,7 millj.
FRAMNESVEGUR
Steypt hús um 200 fm, kj, 2 hæðir og
ris. Verö 8 millj.
FORNASTRÖND
330 fm einbhús aukaíb. og tvöf. bílsk.
í kj. Laust strax.
KLEPPSVEGUR
270 fm einbhús á tveimur hæöum. Innb.
bílsk. og aukaib. niöri. Verö 11,7 millj.
BREIÐAGERÐI
Einbhús hæö og ris 122,3 fm nettó
meö 26 fm bílsk. 4 svefnherb. Fallegur
garöur. Ákv. sala. Verö 7,3 millj.
MIÐSKÓGAR - ÁLFT.
Nýl. 205 fm einbhús á einni hæö m.
innb. bílsk. Verö 9,0-9,5 millj.
ÁRTÚNSHOLT
Glæsii. og vandaö nýtt rúml. 200 fm
einbhús. 40 fm bílsk. Verö 13,5 millj.
BRÖNDUKVÍSL
Nýtt 170 fm einbhús á einni hæð. 55
fm bílsk. Verö 11,0 millj.
LAUGARÁSVEGUR
Glæsil. hús 238 fm. Kj., 2 hæöir. 33 fm
bílsk. Vönduö eign. Verö 17 millj.
LOGAFOLD
Nýtt steypt einbhús. 265 fm. Hæö og
kj. 5 svefnherb. Innb. bílsk.
Raðhús
HULDULAND
Vel staös. endraöh. 198 fm. Mjög vand-
aöar innr. Eign í sórfl. Verö 10,0 millj.
KAMBASEL
200 fm raöh. á tveimur hæöum. 5
svefnh. Vandaöar innr. 28 fm bílsk.
Verö 7,7 m.
NÝI MIÐBÆRINN
Vandaö raöh. 237 fm. Kj. og tvær hæö-
ir 27 fm fokh. bílsk. Góð lán áhv.
TUNGUVEGUR
Raðh. 131,3 fm nettó. Verö 5,7 millj.
RÉTTARHOLTSVEGUR
Endaraöh. 116 fm. Verð 5,5 millj.
ÁSGARÐUR
Raöhús 110 fm. Verö 5,5 millj.
RÁNARGRUND
Parh. á einni hæð 122 fm. Ákv. sala.
Hæðir og sérhæðir
KELDUHVAMMUR - HF.
Efri hæö í þríbh. 127 fm. Fallegt út-
sýni. Bílskréttur. Verö 5,7 millj.
KAMBSVEGUR
Sérh. 117 fm. 3-4 svefnherb. 28 fm
nýr bílsk. Laus í júní.
BLÖNDUHLÍÐ
120 fm sérh. Nýl. gler og gluggar. Sór-
hiti. Bilsk. VerÖ 6,5 millj.
5-6 herb.
STIGAHLÍÐ
Endaíb. á 4. hæö í fjölb. 127 fm. Stofa,
boröstofa, 4 svefnherb. 50 fm geymslu-
ris. Vandaöar innr. Góö eign. Glæsil.
útsýni. Verö 5,9 millj.
4ra herb.
FÝLSHÓLAR
Falleg 126 fm íb. á jaröh. í þríbh. Sér-
inng. Hiti og þvottah. Glæsil. útsýni.
Verö 5,8 m.
GNOÐARVOGUR
Björt íb. á jaröh. í fjórbh. 90 fm. Sér-
inng. Suöursverönd. Verö 4,8 millj.
FURUGRUND - KÓP.
íb. á 5 hæö í lyftuhúsi. 100 fm. Suö-
ursv. Bílskýli. Verö 5,2 millj.
HÖRÐALAND - FOSSV.
Góö íb. á 2. hæö um 100 fm. 3 svefn-
herb. Suðursv. Verö 5,6 millj.
ÁLFTAMÝRI
Góö íb. á 4. hæð. 102 fm. 23 fm bílsk.
Verö 5,3 millj.
HÁTÚN
79 fm íb. á 7. hæö í lyftuhúsi. Glæsil.
útsýni. Verö 3,9 millj.
VESTURBERG
Endaíb. á 6. hæö í lyftuhúsi 71 fm
nettó. Húsvöröur. Verö 3,9 millj.
LEIRUBAKKI
Góð íb. á 2. hæð 77 fm. Þvottah. í íb.
Stór geymsla. Laus 1/6. Verð 4,1 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Góö íb. meö sérinng. á jarðh. i þríbhúsi
70,5 fm nettó. Verö 3,8 millj.
SKIPASUND
Risíb. í fjórbhúsi 62,1 nettó. Nýl. raf-
lagnir. Verö 2,9 millj.
STÓRAGERÐI
íb. á 2. hæö í fjölbhúsi 83 fm nettó.
Bilskréttur. Laus i des. Verö 4,5 millj.
2ja herb.
HRÍSATEIGUR
Risíb. í forsköluöu þríbhúsi 40,5 fm
nettó. Verö 2,3 millj.
FURUGRUND - KÓP.
Falleg íb. á 2. hæö í fjölbhúsi 54,1 fm
nettó. Vandaöar innr. Falleg sameign.
Stórar svalir. Verö 3,7 millj.
LEIFSGATA
íb. á 2. hæö í steinh. 53,3 fm nettó.
Laus strax. Verö 2,9 millj.
NJÁLSGATA
Góö risíb. lítlö undir súð í timburhúsi
60 fm. Sórinng. Verö 2,7 millj.
Atvinnuhúsnæði
GRENSÁSVEGUR
200 fm skrifstofuhúsn. i nýju húsi. Til
afh. strax.
GRETTISGATA
440 fm verslunarhúsn. Til afh. fljótl. Góö
staösetning.
SUÐURLANDSBRAUT
630 fm iðnaðarhúsn. á jarðh. Góð loft-
hteðl Góðar innkeyrslud.
wmmmmtmmmmmmm^mim
2ja herb. ibúðir
Kelduland. RúmgóÖ íb. á 1. hæö
(jaröhæö). Sérgaröur. Eign i góöu ást. Laus
í júní. Verð 4,1 millj.
Furugrund - Kóp. Nýl. íb i góöu
ástandi á efstu hæö í 3ja hæöa húsi. St.
suðursv. íb. er til afh. strax. Verð 3,2-3,4
millj.
Arahólar. 65 fm íbúð í lyftuhúsi. Mikið
útsýni. Góöar innr. Verð 3,5 mlllj.
Álftahólar. Rúmg. ib. i lyftuh. Suö-
ursv. Nýtt veödlán áhv. 1,5 millj. Verð 3750
þús.
Grettisgata. 70 fm kjíb. i góðu
steinh. Laus fljótl. Verð 3,5 millj.
Kríuhólar. 55 fm ib. i lyftuh. Vest-
ursv. Verð 3 millj.
Laugarnesvegur. ca 70 fm ib. a
2 hæð. Ekkert áhv. Afh. samkomul. Verð
3,7 millj.
Samtún. Mikiö endurn. kjíb. meö sór-
innng. og sérhita. Útb. 50%.
3ja herb. ibúðir
Freyjugata. 3ja herb. ibúðir i 3ja
hæða húsi. ib. eru algjörlega endurn. og til
afh. í maí fullfrág. Verð 4,5 millj. Góöar
skilmaálar.
Baldursgata. Nýi. ib. á 2. hæö. stór-
ar suöursv. Lítið áhv. Verð 4,8 millj.
Bergþórugata. Ca 100 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 2. hæö. Eignin er til afh. strax.
Góð staðsetn. Verð 4,8-4,9 millj.
Hraunbær. Rúmgóö ib. á 1. hæö.
Vestursv. Eign í góðu ástandi.
Fellsmúli. Snyrtil. íb. á efstu hæö ca
80 fm. Hús í góöu ástandi. Mikiö útsýni.
Álfaskeið - Hf. Rúmg. ib. á 1.
hæö. Gengiö innaf sv. Suðursv. Rúmg. bílsk.
fylgir Verð 4,4 millj.
Asbraut Kóp. 85 fm endaib. á 3.
hæð. Gott útsýni. Góöar innr. Bílskréttur.
Verð 4,1 millj.
Karfavogur. Ca 100 fm kjib. Gengið
úr svefnherb. út í garð. Sérinng. Frábær
staösetning. Ákv. sala.
Nesvegur. 80 fm kjíb. í þríbhúsi. Sér-
hiti. Sórinng. Nýtt gler. Verð 3,9 millj.
Hagamelur. Björt og lítiö niöurgr. íb.
m. sérinng. Parket á gólfum. Talsv. áhv.
Asparfell. 90 fm ib. á 2. hæð i lyftuh.
Til afh. strax.
Bræðraborgarstígur. 70fmib.
á efri hæð. Málaöar innr. Engar veösk. Afh.
samkomul. Verð aðeins 3,2 millj.
Dúfnahólar. 90 fm ib. á 5. hæð i
lyftuh. Suöursv. íb. er til afh. strax.
Eiríksgata. 85 fm íb. á efstu hæö.
Hús í góðu ástandi. íb. talsv. endurn. Laus
strax. Verð 4,4 millj.
Kópavogsbraut. so fm risíb. í
tvibhúsi. Bílskréttur. Stækkmögul. Verð 3,5
millj.
Austurberg. Endaib. á 2. hæö m.
bilsk. Ákv. sala. Verð 4,2 millj.
4ra herb. íbúðir
Bragagata. Rúmgóð íb. á 1. hæð \
3ja íb. húsi. Sérhiti. Eign í góðu ástandi.
Hagstæö lán áhv.
Kelduland. Ca 100 fm ib. á 2. hæð,
efstu. Parket á stofu og herb. Hús og sam-
eign í góðu ástandi. Falleg og björt íb. Mik-
iö útsýni. Verð 5,5 millj.
Fossvogur. glæsil. 110 fm íb. á mið-
hæð. Nýtt eikarparket. Stórar suöursv.
Fráb. staös.
Engjasel. 117 fm endaib. á 1. hæð.
Bílskýli. Góöar innr. Verð 4,9 millj.
Austurberg. Rúmg. (b. á efstu hæð.
Suðursv. Góðar innr. Bílsk. Verð 4,8 millj.
Vesturberg. no fm ib. á 2. hæð.
Vestursv. Góðar innr. Gluggi á baði. Sérþv-
hús. Verð 4,6 mlllj.
Reykás. 3ja—4ra herb. íb. á 3. hæð ca
110 fm. Tvennar svalir. Sérþvhús. Mikið
útsýni. (b. fylgir 40 fm ris tengt m. hring-
stiga. (b. er ekki fullb. Ákv. sala. Hægt að
fá keypt bílsk. Verð 6-6,4 millj.
Þórsgata. 3ja-4ra herb. íb. á efstu
hæö í mjög góöu steinh. Mikiö útsýni. íb. er
í góðu ástandi. Verð 5,3 millj.
Sérhæðir
Smáíbhverfi. Efri hæð i tveggja
hæöa húsi, ca 130 fm. Geymsluris yfir íb.
Eigninni fylgir bílsk. Sórinng. Til afh. í maí-
lok. Hagst. lán áhv. þ.m.t. nýtt veödlán.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA 21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Símatími kl. 1-4
Bugðulækur. Sérh. á tveimur hæö-
um í mjög góöu ástandi. Sérinng. Bílsk.
Verð 7,6 millj.
Melabraut - Seltjnesi. 100 fm
íb. á efri hæð í þríbhúsi. Sérhiti. Bilskréttur.
Eign i góöu standi. Verð 5,8-6 míllj.
Sporðagrunn. íb. á 1. hæö ca 105
fm. Björt ib. í góöu ástandi. Frábær staö-
setning. Ákv. sala. Verð 5,3 millj.
Kópavogsbraut. 130 fm íb. á 1.
hæö. Sérinng. Sórþvhús á hæðinni. 4
svefnh. Gott fyrirkomul. Góö staös.
Bílskréttur. Verð 5,7 millj.
Seljahverfi. Ca 110 fm ib. .á jaröh. i
tvíbhúsi. Sérinng. Sérhiti. Glæsil. eign. Verð
5,4-5,5 millj.
Raðhús
Frfusel . Ca 200 fm raöh. Stórar suðursv.
Gott fyrirkomul. Bílskýli. Verð 7,5 millj.
Seljahverfi. Raöh. v/Bakkasel. Sóríb.
á jaröh. Frábært útsýni. Bílsk. fylgir. Ákv.
sala. Eignask. mögul. Verð 9 millj.
Einbýlishús
Miðbærinn. Járnkl. timburh. hæö
og ris á 374ra fm lóö. Eign í góöu ástandi.
Stækkunarmögul. Verð 4,9 millj.
Alftanes. Einbhús á einni hæð, 188
fm m. bílsk. Steypt hús frá Húsasmiöjunni.
Eignin er fullbúin, sórl. gott fyrirkomul. í
húsinu er nuddpottur og saunabað. Húsiö
er mjög vel staðs. Skipti mögul. á minni
eign. Verð 8,5-9 millj.
Faxatún - Gbæ. Einbhús (steinh.)
á einni hæö, ca 145 fm, auk þess rúmg. bílsk.
Eign í góöu ástandi. Fallegur garöur. Ekkert
áhv. Skipti æskil. á minni eign. Verð 8 millj.
Vesturberg. Til sölu vandaðeinbhús
ca 186 fm auk bílsk. Gott fyrirkomulag.
Sömu eigendur. Arinn í stofu. Eignaskipti
hugsanleg. Verð 9-9,5 millj.
Funafold. Húseign á 2. hæðum. Tvöf.
rúmg. bílsk. Eignin ekki fullb. en vel íbhæf.
Teikn á skrifst. Verð 11 mlllj.
Breiðholt. Einbhús í Stekkjunum. íb.
er ca 160 fm auk þess bílsk. og geymslur
á jarðh. Stór lóö. Góö staösetn. Mikiö út-
sýni. Ýmis eignask. Verð 10,5 millj.
í smíðum
Garðabær. Einbhús, hæð og ris, meö
innb. bílsk. Húsiö afh. í fokh. ástandi. Teikn.
og uppl. á skrifst. Verð 5,6 millj.
Kópavogur. Höfum í einkasölu parh.
á tveimur hæöum viö Álfatún. Eignin selst
i fokh. ástandi með bílskúrsplötu. Teikning-
ar á skrifst. Verð 4,5 millj.
Mosfellsbær. 180 fm hús á einni
hæð. HúsiÖ afh. fullfrág. að utan en fokh.
að innan. Stór lóð. Góð staösetn. Teikn. á
skrifst.
Ýmislegt
Til leigu ca 80-100 fm verslhúsn. á
frábærum stað viö Laugaveg. Leigutirtii 3-5
ár. Uppl. á skrifst.
Sumarbústaður. 50. fm glæsil.
sumarbúst. ca 100 km frá Rvík. Ljósmyndir
á skrifst. Tilboö óskast.
Þorlákshöfn. 120 fm raðh. á einni
hæö og 35 fm bílsk. Eign í góöu ástandi.
Talsv. áhv. Verö 3,6 millj.
Þjónustumiðstöð á Norðurlandi. Höfum fengiö til sölu hótel
og veitingast. ásamt bifreiðaverkst. í þjóöbr. v/hringveginn. Húsnæöi og allur búnaö-
ur í góöu lagi og er reksturinn vaxandi. Tilvaliö fyrir tvær fjölsk. Einbhús fylgir meö
í kaupum. Ýmis eignask. koma til greina. Uppl. og Ijósm. eru á skrifst.
Nýjar íb. í Vesturbænum
Höfum fengið til sölu íbúðir í sex-íbúöahúsi
viö Vesturgötu í Rvík. öllum íb. fylgja sérbíla-
stæöi í sameiginl. bílskýli. íb. afh. tilb. u. trév.
og máln. og veröur öll sameign fullfrág. Sérþv-
hús fylgir hverri íb. Á 1. hæöinni eru 3 tveggja
herb. íb. Á 2. hæöinni er 3ja herb. íb. og 4ra
herb. íb. og á 3. hæöinni er „penthouse“íb.
m. stórum svölum. Byggingaraöili er Guðleifur
Sigurösson, byggingameistari. Afh. sept.-okt.
'88. Teikn. og frekari uppl. veittar hjá fast-
eignasölunni.
MjÓddín. Skrifst.- eöa þjónustuhúsn. til sölu og afh. strax, tilb. u. trév. og
máln. Fullfrág. sameign. Hagst. skilmálar.
Suðurlandsbraut. Hæö í nýl. húsi viö Suöurlandsbraut. Stærö meö
sameign ca 245 fm. Hæöin er nú einn salur ásamt eldh. Lyfta er í húsinu. Stórar
sv. fylgja. Hæöin er tilvalin fyrir fólagasamtök en henni mætti auöveldlega breyta
í skrifsthúsnæöi. Afh. samkomulag.
SmiðshÖfðí. lönaöarhúsn. v/Smiöshöföa ca 7-800 fm. Húsn. er á tveimur
hæöum. Góö staösetn. Afg. lóö. Afh. samkomul. Góöir skilmálar.
Raðhús - Kringlan. Nýtt endaraöh. ca 240 fm auk bílsk. Eignin er
fullbúin. Vandaðar innr. Parket á gólfum. Gott fyrirkomul.
ArmÚIÍ. Lager- eöa verkstæðishúsnæöi á jaröhæö. Stærö 540 fm. Mikil loft-
hæö. Góöar aðkeyrsludyr.
Fjársterkur kaupandi að einbýlishúsi. Erum að leita að
einbhúsi fyrir fjársterkan kaupanda. Aöeins góö staösetning kemur til greina. Verð-
hugmyndir 11-15 millj. Æskileg afh. í júní.
Vantar íbúðir Höfum kaupanda aö nýlegri 3ja herb. ib. i austurbæ Kóp. t.d.
í Furugrund.
Höfum kaupanda aö nýlegri 3ja herb. ib. í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi.
Höfum kaupanda að sumarbústað ca 100-200 km frá
Reykjavik. Aðeins góð staösetning kemur til greina. Verðhugmynd 1,5-2,5 millj.
Laugarásvegur. 1000 fm lóö, vel staösett. Á lóöinni er nú járnklætt timb-
urhús. Til afh. strax. Verö 7 millj.
RITVÉLAR
REIKNIVÉLÁR
PRENTARAR
TÖLVUHÚSGÖGN