Morgunblaðið - 17.04.1988, Page 39

Morgunblaðið - 17.04.1988, Page 39
,<39 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 Canon Rétti tíminn til reiknivólakaupa. Mikiö úrval. Lækkað verð. l<rifvélin hf Suðurlandsbraut 12. S: 685277 - 685275 kostar nálægt 100 þúsundum með ísetningu og loftneti, þá nærð þú langar vegalengdir og nýtur þá þjónustu Póst og síma, gegn gjaldi samkvæmt gjaldskrá þeirrar stofn- unar. Dýrasti kosturinn Kaupir þú farsíma, þá ert þú kominn með mjög fullkomið tæki, sem kostar allt að 150 þúsundum. Þú ert engum háður og getur hringt hvert á land sem er, en það kostar líka peninga. Hver er þörf þín? Hver er besti kosturinn fyrir Þú ert velkominn á skrifstofu félagsins í Síðumúla 2 á fimmtudög- um milli kl. 17 og 19. Þar eru sýnis- hom af flestum fjarskiptatækjum sem á markaði eru og við gefum þér góð ráð og leiðbeiningar, allt eftir því hverjar þarfir þínar eru. Fyrirlestur í Sjómannaskól- anum í dag GÖTE Sundberg safnvörður Sjó- mannasafnsins í Mariehamn á Álandseyjum heldur fyrirlestur um siglingar Álandseyinga f sal Sjómannaskólans f dag kl. 16. Göte. Sundberg kom hingað til lands í sambandi við kynningardag Stýrimannaskólans sem var í gær og afhenti þá 7 málverk, sextant, oktant, gamlan skipssjónauka og skipsklukku, sem minna á siglingar Álandseyinga fyrr á þesari öld, segl- skipatímann. FYá Álandseyjum voru gerð út fjölmörg stór rásigld segl- skip sem sigldu um öll heimsins höf, til Ástralíu og víðar. Málverkin og ofangreindir munir eru afhentir Stýrimannaskólanum í Reykjavík til varðveislu fyrir tilstilli Martins Isakssons, sem var fyrsti sendiherra Pinna hér á landi. Núver- andi sendiherra, Anders Huldén, hef- ur einnig sýnt þessu máli mikinn áhuga og stuðlað að heimsókn og fyrirlestri Göte Sundbergs. Innréttingu á nýju bókasafni á ris- hæð Sjómannaskólans er brátt lokið. Það er ætlað fyrir alla nemendur og kennara Sjómannaskólans og þar verða bækur og tímarit, sem varða siglingar, vélar og tækni um borð í skipum. Málverkunum og mununum úr finnskri siglingasögu verður kom- ið fyrir á bókasafninu. Göte Sundberg ætlar að sýna myndir með fyrirlestri sínum, bæði litskyggnur og kvikmyndir frá sigl- ingum hinna miklu seglskipa frá Álandseyjum til Ástralíu. Það er von Stýrimannaskólans í Reykjavík að allir áhugamenn um siglingar og sjómennsku og samband við bræðraþjóðina f austri sjái sér fært að koma á fyrirlesturinn. Þarft þú á fjar- skiptum að halda? Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Félagi farstöðvaeigenda á ís- landi: Félag farstöðvaeigenda á íslandi vekur athygli á að í fyrsta sinn hér á landi er nú veitt ókeypis ráðgjöf og leiðbeiningar um fjarskipti og kaup á Qarskiptatækjum á skrif- stofu félagsins í Síðumúla 2, hvern fímmtudag, kl. 17—19. Fjarskipti eru ekki lengur verkn- aður sem eingöngu er framkvæmd- ur af sérmenntuðum loftskeyta- mönnum. í nútímaþjóðfélagi eru fjölbreytt fjarskipti orðin samofin daglegu lífi fjöldans. Þeir kostir sem þér standa tilboða eru þrír: Farstöðvar, farsímar og „Gufunesstöðvar", en spumlngin er, hvað hentar þér best? Ódýrasti kosturinn Með tilkomu nýrra tollalaga hefur verð á farstöðvum stórlækkað og eru þær nú sem fyrr ódýrasta leiðin fyrir almenning að koma á fjar- skiptum milli bifreiða, heimilis og bifreiða, báta og lands, á fjöllum óg frammi við sjó. Fyrir 15 þúsund krónur færð þú farstöð í bílinn og með því að tvöfalda þá upphæð getur þú staðið í sambandi við heim- ili þitt úr bílnum, bátnuni eða sum- arbústaðnum. Radíó félagsins, sem staðsett eru um allt land, veita ókeypis símaþjónustu, skilaboða- flutning, leiðsögn og hverskyns fyr- irgreiðslu. Handbók félagsins rúm- ast vel í hanskahólfí bifreiðarinnar og hefur að geyma nöfn og númer þeirra þúsunda, sem nota farstöðv- ar, farsíma og „Gufunesstöðvar". — Og við bjóðum þig velkominn í fé- lagið. Næstdýrasti kosturinn Ef þú kaupir „Gufunesstöð" sem UriMUIVi Ar 1 Un cPTIR GAGNGERAR BREYTINGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR ÚTIHURÐIR — BÍLSKÚRSHURÐIR — SVALAHURÐIR INNIHURÐIR - ARNAR OG MARGT FLEIRA. SÝNUM AEG HEIMILISTÆKI. BYGGINGAWONUSTA SIMAR 84585-84461

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.