Morgunblaðið - 09.06.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 09.06.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR’ 9. JÚNÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og tóknmálsfréttir 19.00 ► Anna og fé- lagar. 19.25 ► fþrótta- ayrpa. (t Q 5TOÐ2 4BÞ16.55 ► Laumufarþegi (Stowaway). Dans-og söngvamynd. Lítil, munaðarlaus stúlka gerist laumu- farþegi á skemmtiferðaskipi. Aðalhlutverk: Shirley Temple, Robert Young og Alice Fay. Leikstjóri: Will- am A. Seiter. Framleiðendur: Earl Caroll og Harold Wilson. 4BÞ18.20 ► Furðuverurnar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. 4BÞ18.46 ► Fífldirfska. Breskirþættirum fólksem iðkarfallhlífarstökk, klifursnar- brattra tinda, fer í leiðangra í djúpa hella. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► - 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Listahátíð 1988. 21.25 ► Matlock. Banda- íþróttasyrpa. og veður. 20.55 ► Beitisdýr (Poor rískur myndaflokkur um lög- 19.60 ► Da- Mans Pig). Bresk náttúrulífs- fræðing iAtlanta. Aðalhlut- gskrárkynn- mynd um lifnaðarháttu belt- verk: Andy Griffith. Þýðandi: ing. isdýra og útbreiðslu þeirra í Kristmann Eiðsson. Bandaríkjunum. 22.15 ►- Vinnuslys í Kiruna. 22.45 ► Út- varpsfréttir f dagskrárlok. 19:19 ► 19:19 20.30 ► Svaraðu strax. Spurninga- leikur. 21.05 ► Morðgáta. 21.55 ► Fjárhættuspilarinn.l myndinni kynnumst viðfjár- Glæpamenn eiga sérvart hættuspilara sem er orðinn stórskuldugur. Sem háskólapró- undankomuleið þegar saka- fessor á hann ekki mikla möguleika á að ná sér á strik með málarithöfundurinn Jessica þeim launum sem hann fær en móðir hans hleypur undir Fletcher beitir snilligáfu við bagga og lánar honum peninga. Aðalhlutverk: James Caan, lausn sakamála. Lauren Hutton og Paul Sorvino. 23.45 ► Viðskiptaheimurinn. 24.10 ► Könnuðimir. Aðal- hlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix og Amanda Peterson. 1.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Siguröur Konráðsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Þumalína" ævintýri eftir H.C. Andersen. Sigurlaug M. Jónasdóttir les fyrri hluta. 9.20 Morgunleikflmi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 Landpóstur — Frá Norðurlandi. Gest- ur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Alfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Heitar lummur. Unnur Stefánsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Ertu að ganga af göflunum, '68? Annar þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Suppé, Brahms og Haydn a) „Skáld og bóndi", forleikur eftir Franz von Suppé. Sinfóníuhljómsveitin I Mon- treal leikur. b) Klarínettusónata í Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Thea King leik- urá klarínettu og Clifford Benson á píanó. c) Sinfónía nr. 95 í c-moll eftir Joseph Haydn. Fílharmóníusveit Lundúna leikur; George Solti stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Jón Gunnar Grjetarsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráðsson. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Þumalina" ævintýri eftir H.C. Andersen. Sigurlaug M. Jónasdóttir les fyrri hluta. 20.30 Listahátfð í Reykjavfk 1988. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói — Fyrri hluti. Stjórnandi: PetrlSakari. Ein- söngvari: Jorma Hynninen. a) „En Saga" op. 9 eftir Jean Sibelius. b) Sönglög eftir Jean Sibelius. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Eitthvað þar.. Þáttaröð um samtimabókmenntir. Áttundi og lokaþátt- ur. Um rithöfundinn og Ijóðskáldiö Mic- hael McVie. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristin Ómarsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Listahátíð i Reykjavík 1988. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói fyrr um kvöldið. Síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einsöngvari: Jorma Hynnin- en. a.) „Prologue" úr „I Pagliacci" eftir Leon- cavallo. b) Aríur úr óperunni „Don Carlos" eftir Giuseppe Verdi. c) „Gosbrunnar Rómaborgar" eftir Ottor- ino Respighi. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.03 Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri). 10.06 Miömorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. Sjónvarpið: BELTISDÝR ■i Sjónvarpið sýnir í 55 kvöld breska náttúru- lífsmynd um lifnaðar- hætti beltisdýra og útbreiðslu þeirra í Bandaríkjunum. Arma- dillo er enska heitið og er nafn á ýmsum smávöxnum, náttförl- um spendýrum af ættbálki tann- leysingja. Dýrin eru þakin hom- plötum og geta sum hringað sig upp í einskonar brynvarinn hnykil þegar á þau er ráðist. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Pétur Grétarsson. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLOIAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. * I leyni Sigmundur Emir Rúnarsson fréttamaður Stöðvar 2 er hug- myndaríkur í besta lagi. í fyrra- kveld urðu áhorfendur Stöðvar 2 vitni að hinni hugmyndaríku frétta- mennsku Sigmundar Emis er hann sendi tíu ára snáða inn í þtjár mynd- bandaleigur borgarinnar í þeim til- gangi að kanna hvort ákvæðið um 16 ára bann á grófum ofbeldis- myndum væri almennt virt á mynd- bandaleigunum. Strákur kom til baka með fangið fullt af heldur ókræsilegum ofbeldismyndum. Lögguleikur Ég ræddi hér í gær í sambandi við alnæmisauglýsingu Landlækn- isembættisins um þá miklu siðferð- isspumingu hvort tilgangurinn helgi alltaf meðalið? Er siðferðilega rétt af fréttamönnum að beita svip- uðum aðferðum og Sigmundur Em- ir þá hann sendi krakkann inn á myndbandaleigumar? Geta frétta- menn farið í amerískan lögguleik og ferðast undir fölsku flaggi í því augnamiði að fletta ofan af sam- félagsmeinum? Svo sannarlega vann Sigmundur Emir þarft verk er hann benti á þá ósvinnu að tíu ára krakki getur óhindrað nælt í hinar viðbjóðslegustu ofbeldis- og mannátsmyndir á ónefndum mynd- bandaleigum! Starfsmenn og eig- endur viðkomandi myndbandaleiga hafa gerst sekir um siðferðilegan glæp gagnvart hinum ungu sálum er þeir afhentu hinar viðbjóðslegu myndir umyrðalaust. En fréttamað- urinn má ekki falla í sömu gildm og hinir fóllnu englar. Með illu skal illt út reka! Stendur skrifað en við lifum víst í kristnu samfélagi þar sem siðferðislögmálið er byggt á þeim orðum Krists að .. .svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, svo skuluð þér og þeim gjöra. (Lk. 6,31) En það má skoða þetta mál frá öðm sjónarhomi. Að aflokinni frétt- inni um ferð stráksa á myndbanda- leigumar efndi Sigmundur Emir til málþings í gestastofu 19:19. Þar mætti fulltrúi frá samtökum mynd- bandaleiga og fulltrúi frá kvik- myndaeftirlitinu. Það er vissulega merki um vandaða fréttamennsku að gefa fulltrúa myndbandaleig- anna kost á að rabba um málið í gestastofunni en er ekki hætt við að ýmsir þeir er horfðu bara á sjálfa fréttina hafí ekki hlýtt síðar á skýringar þessa ágæta manns þar sem rabbið fór fram síðar í 19:19? Á þessu sést að það getur skipt miklu máli að gefa hinum „ákærðu“ kost á að mæta strax í dómssalinn að skýra mál sitt. Þó dugar máski í flestum tilfellum að segja frá því að efnt verði til umræðufundar síðar í 19:19 og vissulega er skipulag 19:19 um margt afar hentugt fyrir fréttamenn er eiga þess kost að kalla á gesti í gestastofu að rabba um fréttirnar. En hvað varðar frétt Sigmundar Ernis þá tel ég ekki nóg að gert að kveðja þar til fulltrúa myndbandaleiga heldur þarf einnig að gera áhorfendum ljósa grein fyrir forsendum þeirra vinnu- bragða sem beitt var við fréttaöfl- unina, þannig verða áhorfendur svo dæmi sé tekið að geta treyst því að Sigmundur Emir hafi valið myndbandaleigumar af handahófi! Prófsteinn Eg hef kosið að fjalla svo ýtar- lega um fyrrgreinda frétt Sigmund- ar Emis vegna þess að sem ljós- vakarýnir álít ég fréttahaukana nánast í hlutverki landvætta. Fréttahaukamir verða að hefja sig til flugs ofar öllum klíkum og flokksböndum, annars glata þeir trausti okkar sem heima sitjum. Ekki er að efa að Sigmundur Emir svífur óbundinn af klafa valdaklík- anna en hann má ekki skyggna sviðið í skjóli skýja. „ Olafur M. Jóhannesson 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín. 21.00 Tónlist. Jóna De Groot og Þórður Bogason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 109,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 I hreinskilni sagt. E. 13.00 Islendingasögurnar. E. 13.30 Nýi tíminn. E. 14.00 Tónlist. 14.30 Baula. E. 16.00 Um rómönsku Ameriku. E. 16.30 Borgaraflokkurinn. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Bibliulestur. Umsjón Gunnar Þor- steinsson. 21.00Logos. Stjórnandi: Þröstur Steinþórs- son. 22.16 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson á morgunvaktinni. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Pétur Guðmundsson. Tónlist og tími tækifæranna. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Úr öllum áttum. Arnheiöur Hallgrims- dóttir leikur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.