Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 Hí mytí JjífmjXT EI "J>\ 1 í/\ f) r f. ,_________________________________________________________________________________________________ * Sterkbyggt og fallegt I Ijósum litum. * Hentaröllum gerðum prentara. * Hægt að hafa allt að 6 mismunandi pappírs- form í einu. * Þú skiptir um pappír með einu handtaki án þess að þurfa að beygja þig. * Ef þú þarft oft að skipta um pappír, þá erþetta prentaraborð fyrir þig. * íslensk hönnun — íslensk framleiðsla. * Styðjum íslenska framleiðslu —kaupum íslenskt. TOLVU VDRUR HUGBUNADUR SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 HEYKJAVÍK • SÍMI 91687175 Burtfararprófsnemendur á vor- önn 1988.Á innfelldu myndinni er Jón Emilsson sem færði skó- lanum bijóstlíkan af fyrsta skólastjóra skólans, Emil Jóns- syni, fyrrverandi alþingismanni og ráðherra. Iðnskólinn í Hafn- arfirði 60 ára y HLÍÐARENDI Skólaslit Iðnskólans í Hafnarfirði fóru fram laugardaginn 28. maí að viðstöddum gestum. Bárust skólan- um ámaðaróskir og gjafir í tilefni tímamótanna. Böm Emils Jónssonar fyrrverandi alþingismanns og ráðherra færðu skólanum bijóstlíkan af föður sínum til varðveislu í skólanum. Emil var fyrsti skólastjóri skólans og stofn- andi hans árið 1928 ásamt Páli Jónssyni jámsmið og iðnaðarmönn- um í Hafnarfirði. Tveimur ámm áður eða árin 1926 og 1927 hafði Emil rekið einkaskóla fyrir iðnnema og iðnaðarmenn. Þá færði bæjarstjóm Hafnar- fjarðar skólanum táknrænt málverk er ber nafnið „Horft í birtuna" og Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði færði skólanum veglegar klukkur til að hafa uppi í báðum byggingum skólans. mm 0 Ð Okkur er ánægja að tilkynna opnun nýrrar og glæsilegrar þjónustumiðstöðvar, HLÍÐARENDA, við Austurveg á Hvolsvelli. í björtum og rúmgóðum húsakynnum HLÍÐARENDA, er fyrsta flokks aðstaða fyrir ferðamenn og þjónustan er af margvíslegu tagi, jafnt fyrir fólk og farartæki: Veitingasala Kaffitería Ferðamannaverslun Bílaleiga Bensínafgreiðsla Afgreiðsla Austurleiðar Komið við á notalegum áningarstað næst þegar leið ykkar liggur um Suðurland. HLÍDARENDI er í alfaraleið og við bjóðum ykkur velkomin. ESSO OLÍUFÉLAGIÐ HF • HÓTEL HVOLSVÖLLUR • KAUPFÉLAG RANGÆINGA • AUSTURLEIÐ HF BÍLALEIGA HVOLSVALLAR Eldri nemendur skólans stofnuðu pg færðu skólanum tækjakaupasjóð. í reglugerð sjóðsins segir m.a. að hlutverk sjóðsins sé að auðvelda skólanum að eignast tæki til kennslu í nýrri tækni og að örva með þeim hætti framsækni skólans á sviðum verk- og tæknimenntunar í þágu atvinnulífsins. Félög og fyrirtæki hafa styrkt tækjakaupasjóðinn með framlögum og hafi þau mikla þökk fyrir. Það er von skólans að tækjakaupasjóð- urinn eigi eftir að gildna enn með framlögum velunnara skólans svo og fyrirtækja og stofnana sem hafa beina hagsmuni af vel menntuðum iðnaðar- og tæknimönnum. Sjóðurinn er varðveittur í Iðnað- arbankanum í Hafnarfirði á bók nr. 600011 og má leggja framlög beint inná bókina eða senda til skólans. Skólinn hefur þróast á undan- fömum árum og aukið mjög við námsframboðið. Við skólann eru hefðbundnar brautir fyrir iðnnema, sem eru í samningsbundnu námi en auk þess eru verknámsbrautir í eft- irtöldum greinum: Háriðn, málm- og véltækniiðn, byggingar- og innréttingariðn, raf- og rafeindaiðn, tækniteiknun og tölvuteiknun svo og meistaraskóli. Þá mun væntanlega hefjast nám í bíla- og iðnaðarmálun svo og yfir- borðstækni um nk. áramót. Við skól- ann er einnig boðið fomám með starfsnámsívafi fyrir nemendur sem ekki hafa einkunn til að setjast í framhaldsskóla. Þá er boðið uppá sérhæfð námskeið í tölvuteiknun, CAD, og forritun á tölvustýrðar vinnsluvélar, CAM, auk fleiri nám- skeiða. Við stefnum til framtíðar sem mun bera í skauti sínu miklar breyt- ingar á störfum og viðhorfum. Eitt er víst að hraði þróunar er háður því hve hratt iðnaðurinn getur borið hana áfram. Þekking og hæfni á sviðum iðnaðar og tækni mun gegna mikilvægu og spennandi hlutverki í framtíðinni, hlutverki sem er fullt af möguleikum fyrir ungt fólk í dag. Áhrifa iðnaðarmanna gætir víða. Byggingar rísa sem eiga eftir að standa í áratugi og jafnvel aldir og bera vitni hugviti og handbragði meistara sinna og handverksmanna. Það er starf iðnaðar- og tækni- manna að glíma við spennandi og áhugaverð verkefni á sviði nýtækni og svara með því kröfum tímans um betri kjör og léttari störf. Mark- aðurinn gerir auknar kröfur um list- ræna tjáningu og handbragð í fram- leiðslu og mörgum störfum iðnaðar- manna, viðfangsefni sem skemmti- legt er að takast á við. Iðnfræðslukerfið er opin náms- braut með fjölbreytt viðfangsefni og tækifæri. Nemendur er stunda þar nám eiga greiðan aðgang að framhaldsmenntun bæði á sérhæfð- um sviðum og í háskólagreinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.