Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hcefileikar Tvíburans í dag ætla ég að fjalla um hæfíleika Tvíburamerkisins (21. maí—20. júní). Einungis er fjallað um hið dæmigerða merki og um mögulega hæfi- leika, því hver maður verður að rækta hæfíleika sína. Fjölhcefur Hinn dæmigerði Tvíburi er fjölhæfur og hefur hæfíleika til að fást við margt á sama tíma. Sumir fyllast streitu ef mikið er að gerast en Tvíbur- anum líður vel undir slíkum kringumstæðum. Hann er fljótur að aðlagast nýju um- hverfí. Aðlögunarhæfni er meðal hæfíleika hans. Tvíbur- inn getur því t.d. fengist við fleira en eitt starf með góðum árangri. Hann er sveigjanleg- ur. Snerpa Tvíburinn á einnig auðvelt með að skipta um vitsmuna- legan gír. Hann er fljótur að hugsa og býr yfir andlegri snerpu, er snöggur að átta sig. Fordómalitill Annar hæfíleiki Tvíburans er fólginn í fordómaleysi hans og opnum huga. Hann er for- vitinn og lokar því ekki á hið nýja. Hann er opinn og lær- dómsfús. Rökfastur Tvfburinn er loftsmerki, merki hugsunar, sem táknar að hann er að öllu jöfnu skyn- samur og reynir að leysa mál útfrá rökfastri skynsemi. Hann hefur t.d. hæfileika til að láta hugsun stjóma tilfinn- ingum, eða getur a.m.k. séð tilfinningar sínar í meiri fjar- lægð en margur og á því möguleika á að komast að skynsamlegum niðurstöðum. Félagslyndur Tvíburinn er félagslyndur. Hann er að öllu jöfnu léttur og jákvæður í fasi og fram- komu, vingjamlegur og af- slappaður. Hann á því auðvelt með að lynda við fólk og á auðvelt með að ná til flest allra. Einn helsti hæfíleiki Tvíburans liggur þvf á félags- legum sviðum. Hann er góður { samstarfi, vitl vinna með öðrum og er þægilegur fé- lagp. Tvíburinn býr sjaldan til vandamál og gerir lítið af því að abbast upp á náungann með leiðindum. Hann er frið- samur. Tungumál Tvíburinn er fyrst og fremst merki tjáskipta og upplýs- ingamiðlunar. Því hefur hinn dæmigerðí Tvfburi hæfíleika til tungumálanáms og á svið- um tjáskipta. Hvað varðar tungumál hefur Tvíburinn engan sérstakan áhuga á málfræði en er hins vegar fljótur að grípa tungumálið sjálft. Upplýsingamiölun Segja má að Tvfburinn hafí hæfíleika á sviðum sem krefl- ast hugmyndalegrar vinnu. Hann á auðvelt með að leika sér að hugtökum, hugsa og ræða málin. Margs konar ljöl- breytileg skrifstofustörf eiga því vel við Tvíburann. Hann getur notið sín í kennslu, í blaðamennsku, fjölmiðlun eða annarri upplýsingamiðlun. Tvíburinn er oft góður í síma og hefur hæfíleíka til að starfa við skiptiborð, eða að selja vöru f gegnum síma. Sölumennska á vel við marga Tvfbura. Það að tala og miðla er einn helsti hæfíleiki hans. Það hvemig þetta birtist hjá hverjum og einum er síðan einstaklingsbundið, enda er hver maður samansettur úr nokkrum merkjum. { einstaka tilvikum táknar það að við- komandi er dæmigerðari fyrir annað merki en sólarmerkið. GARPUR HÉREK ÉG,PAB8i;GfifiPUX /zéTTV/n éh srÁ3\/éue> GRETTIR TOMMI OG JENNI þsss/ -TÖLVA VE/T HÚN SBGHSAE/ TOMAH GBR./ ALLA HLUT/ t>ETTA SR. þAÐ. Se/n /néR F/NNSrUM peSSA TÖLVOj / TÖ LVfiN HBTUR , aftuh Rett UOSKA HeV(?E>U,VÆNb EF péfi L I.KAR , EKK| HföAPlNN pA' eTOROU.v. JCONAN ) (JÆJAbAþAP. A1IN Æ7LA^\>ÉG SKAL 6E&. AE> HAB\ ) H/AÐ ÉG 5ALTKJÖT OG <SET BAUNIRl' KVÖLP-hr\X'T-r/// FERDINAND SMAFOLK SUMMER 60ES BV T00 FA5T.. l'LL BET IT RAINS A6AIN TOPAY... VESTERPAY U/AS TOO HOT.. U/E U/ERE 0UT0F COLP CEREALTHIS M0RNIN6.. ANP THE STUPIP TV WASN'T WORRINS A6AIN... ~zc Sumarið líður alltof fljótt — ég skal veðja að það rígnir aftur í dag ... í gær var of heitt... Kalt haframjöl var búið í Sama kellingafjasið .. morgun og þetta ruglaða sjónvarp bilað rétt einu sinni... Hvað sagði hann? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrrum ritstjóri breska tíma- ritsins Bridge Magazine, Philip Alder, býr nú í New York og tekur drjúgan þátt í öflugu bridslffi heimsborgarinnar. Lítum á handbragð Alders. Hann hafði það verk að vinna að koma heim fjórum spöðum með tígli út: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 9 ♦ 103 ♦ ÁKG107 ♦ K10642 Vestur Austur ♦ K65 ...... 4 4 ♦ Á94 VDG8762 ♦ 652 ♦ D43 ♦ ÁD83 +G97 Suður ♦ ÁDG108732 VK5 ♦ 98 ♦ 5 Vestur Pass Pass Norður Austur 1 tígull Pass 2 lauf Pass Pass Pass Suður 1 spaði 4 spaðar Vestur fann besta útspilið, tfgultvist. Með hjarta eða laufí út er samningurinn auðunninn. Alder drap á ás blinds og svínaði fyrir spaðakónginn. Svfningin misheppnaðist og vestur spilaði áfram tígli. Alder var nú á krossgöjtum. Eðlilegasta spilamennskan er að drepa á tfgulkónginn og spila hjarta á kóng. En Alder fannst grunsamlegt hvað vestur var tregur til að hreyfa hjartað. Það benti til að hann ætti ásinn, svo Alder ákvað að fara aðra leið. Hann drap upp á tfgulkóng og stakk tfgul heim. Tók síðan trompin af vöminni og spilaði laufí. Og við því átti vestur enga vöm. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu f Haninge f Svíþjóð, sem lauk í síðasta mán- uði, kom þessi staða upp f skák sænska alþjóðameistarans Toms Wedbergs, sem hafði hvftt og átti leik, og Viktors Kortsjnojs. 29. Dxg5! — Hxd4, 30. Hg3 (E: auðvitað ekki 30. h6? - Hg4. Ni má hinsvegar svara 30. — Hg með 31. Hxg4 — fxg4, 32. f6) 30. — g6!?, 31. hxgfi — Hg4, 32 Hxg4 - fxg4, 33. fxg7+ - Kf8 34. Dh6+ - Kxf7, 35. Df6+ oj Kortsjnoj gafst upp, því hann sé: fram á mát. Kortsjnoj hefur ekk náð sér á strik eftir tapið fyrii Jóhanni f janúar og mun væntan iega hafa lækkað mikið f stigun þegar næsti stigalisti verður birtui f júlí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.