Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 fclk f fréttum Mikið fjölmenni var við hátíðahöld í tilefni eins árs afmælis útvarps Stjörnunnar. Morgunblaðið/Ol.K.M. l.ÁRS AFMÆLI Nær sjö þúsund gestir í afmæli Sljömunnar UTVARP Stjarnan bauð hlustendum sínum til af- mælisveislu á eins árs afmælinu á laugardaginn var. Að sögn Ól- afs Haukssonar útvarpsstjóra komu á að giska 6—7 þúsund manns og þáðu veitingar og fylgdust með skemmtiatriðum. Afmælisgestunum var boðið upp á útigrill, gos og íspinna og sagði Ólafur Hauksson að um 11 þúsund íspinnar hefðu gengið út. Ýmislegt var til skemmtunar í veisl- unni sem stóð frá kl.13—16 á laug- ardaginn. Brúðubíllinn var með sýn- ingu, Eiríkur Fjalar frumflutti af- mælislag Stjörnunnar, kokkamir úr Heilsubælinu komu í heimsókn, Hljómsveit Magnúsar Kjartansson- ar lék og sænski dúettinn Visitors kom fram. Einnig tóku tveir starfs- menn Stjömunnar lagið í tilefni dagsins, þeir Þorgeir Ástvaldsson og Björgvin Halldórsson. Ólafur Hauksson sagði afmælis- veisluna hafa lukkast mjög vel, veður verið hið besta og sannkölluð hátíðarstemmning. MÆLSKUKEPPNI GRUNNSKÓLA Málglaðir krakkar Iþrótta- og tómstundaráð hef- ur staðið fyrir mælskukeppni meðal nemenda í grunnskólum Reykjavíkur. Keppnin hefur ver- ið skemmtileg og spennandi, og hafa nemendur sýnt henni mik- inn áhuga. í maímánuði var keppt til úr- slita, en það voru lið Árbæjar- skóla og Hólabrekkuskóla sem ræddu um málefnið „Eiga 17 ára unglingar að flytja að heim- an.“ Árbæjarskóli sigraði naum- lega, í öðru sæti varð Hóla- brekkuskóli og í þriðja og fjórða sæti urðu Austurbæjarskóli og Fellaskóli. Verðlaun í keppnina gaf íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Sigursveit Árbæjarskóla i mælskukeppmnni. Þau heita: Dagur Eggertsson, Ágústa Kristófersdóttir, Ásta Hlin Ólafsdóttir og Magnús Björnsson. Gísli M. Baldursson í ræðustól. MADONNA Hryllileg leikkona Madonna hlaut heldur óblíðar móttökur þegar leikrit sem hún leikur í þessa dagana var frum- sýnt á Broadway fyrir skömmu. Þetta var frumraun söngkonunnar á leiksviði, og gagnrýnin sem hún fékk var óvægin. „Hún er einstök söngkona, já alveg stórkostleg', en sem leikkona er hún alveg hryllileg. “ Þetta sögðu gagn- rýnendur í dómum sínum um sýn- inguna. Frumsýningarinnar hafði verið beð- ið með eftirvæntingu, og var hvert sæti í leikhúsinu setið. Þó fór svo að margir áhorfendanna gengu út af sýningunni fyrir hlé. Madonna var að sjálfsögðu gráti næst að lok- inni leiksýningunni. „Mig sem hefur alltaf dreymt um að fá tækifæri til þess að leika á Broadway. Og svo fer þetta svona.“ Morgunblaðið/Andrés Pétursson HALLDÓR HALLDÓRSSON Byrjaður að æfa knattspyrnu U alldór Halldórsson, fyrsti íslenski hjartaþeginn, sést hér með félögum sínum í Augnabliki á ■ ■ knattspyrnuæfingu fyrir skömmu. Hundurinn Perró fékk að sjálfsögðu að vera með á myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.