Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 8
8 ^íIm'MIdAGUrÍ^JUNI 1988 í DAG er fimmtudagur 9. júní, sem er 161. dagur árs- ins 1988. Kólúmbamessa. 8. vika sumars hefst. Ár- degisfióð í Reykjavík kl. 1.45 og síðdegisflóð kl. 14.22. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.04 og sólarlag kl. 23.51. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tung- iið er í suðri kl. 9.12. (Al- manak Háskóla íslands.) Varðveitið því orð þessa sáttmála og breytið eftir þeim til þess að yður lán- ist vel allt, sem þór gjör- ið.(5. Mós. 29, 9.) 1 2 3 4 ■ u 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ " ■ 17 LÁRÉT: — 1 heimta, 5 rómversk tala, 6 yfirhafnir, 9 fæða, 10 ósam- stæðir, 11 samhtjóðar, 12 elska, 13 sár, 15 kveikur, 17 bókaflokk- ur. LÓÐRÉTT: - 1 kauptún, 2 ann- ars, 3 ögn, 4 forin, 7 dugnaður, 8 beita, 12 flanar, 14 blóm, 16 fanga- mark. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — óveg, 5 nóló, 6 alda, 7 ha, 8 lærir, 11 ef, 12 nær, 14 garn, 16 argaði. LÓÐRÉTT: — óvarlega, 2 endar, 3 góa, 4 bóla, 7 hræ, 9 æfar, 10 inna, 13 rói, 15 rg. AFMÆLI Ofl ára afmæli. í dag, 9. ÖU júní, er áttræður Sig- urjón Björnsson frá Hryggjum í Mýrdal, fyrrum póst- og símstöðvarstjóri i Kópavogi, Álfhólsvegi 24, þar í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum í félags- heimili bæjarins, Fannborg 2, í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. ára afmæli. Í dag, 9. júní, er sextugur Magnús Guðmundsson, Strandgötu 3, Patreksfirði. Hann dvelur nú í sumarhúsi sínu, Gimli á Hvallátrum. FRÉTTIR EKKI sá til sólar hér i bænum í fyrradag. í fyrrinótt var lítilsháttar úrkoma og var hitinn 8 stig. Minnstur hiti á landinu var um 3 stig uppi á hálendinu og i Strandhöfn. FRÍMERKI: í dag, 9. júní, koma út frímerkin sem Póst- og símamálastofnun- in gefur út I tilefni Ólympíuleikanna f Seoul á þessu sumri. Verðgildi frímerkisins er 18 kr. Enn- fremur koma út í dag tvö blómafrímerki að verð- gildi 10 kr. og 50 kr. Á öðru er umfeðmingur en hinu blóðberg. FÉLAG eldri borgara, Goðheimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, fimmtudag, kl. 14 og þá fijáls spila- mennska. Félagsvist, hálf- kort, spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. ÆTTARMÓT. Næstkom- andi laugardag, 11. júní, verður efnt til ættarmóts afkomenda þeirra Gísla Brynjólfssonar og Þor- bjargar Bjarnadóttur á Minna-Núpi. Verður það haldið í Átthagasal Hótels Sögu og hefst kl. 13.30. Verða þar flutt ávörp, sungið m.a. og kaffihlað- borð dúkað. >að eru þau Margrét Sighvatsdóttir í Garðabæ, s. 40310, og Byron T. Gislason frá Utah í Bandaríkjunum, búsettur hér í bænum, sem hafa haft undirbúning ætt- armótsins með höndum og gefa þau nánari upplýsing- ar. Sími Byrons er 23306. Gísli Brynjólfsson fæddist árið 1805 en Þorbjörg 1806.________________ SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Mánafoss á ströndina. Þá fór hafrann- sóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson i leiðangur. Stapafell fór á ströndina og Askja 1 strandferð. Þá héldu til veiða togaramir Freri og Hilmir SU. Báðir færeysku kútteramir, Johanna og Westward Ho, sem komu vegna sjómannadagshátíða- haldanna, og danska eftirlits- skipið Hvidbjörnen fór. í fyrrinótt fór Dettifoss af stað til útlanda. Arnarfell fór á ströndina. Eyrarfoss fór áleiðis til útianda____ HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom Fjallfoss að utan. Þessir leikfélagar, Ólafur Friðriksson og Gunnar Þór Þorsteinsson, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða krossinn. Söfnuðu þeir rúmlega 1.440 krónum. Þú hlærð ekki, þegar ég verð búinn að koma honum á stökk, góði. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. júní—9. júní, að báöum dögum með- töldum, er í Laugavogs Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlækncfól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamain. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsl Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamarnes: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjðlparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspeilum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er siml samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrsaðistööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16:00 á 17558 og 15659 kHz. fslenskur tími. sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kot8spftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgaropítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- in: Kl. 14 tii kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilostaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8ef8spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókacafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 094300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl: 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímsaafn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Usta8afn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jón8 Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmáriaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.