Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Nemi af 2. ári í viðskiptafræði við HÍ óskar eftir skrifstofustarfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 689468. Landssmiðjan hf. óskar eftir að ráða vélvirkja og rennismið. Upplýsingargefuryfirverkstjóri í síma 20680. Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ Umboðsmann og blaðbera vantar í Hlíðartúns- hverfi Mosfellsbæ í sumar. Upplýsingar í síma 83033. Stúdent úr Sam- vinnuskólanum óskar eftir skrifstofuvinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 673516 milli 7 og 8 á kvöldin. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í gjafavöru- verslun í Kringlunni. Vinnutími frá 14.00- 19.00. (Einhver málakunnátta æskileg). Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hress - 2773“. Skrifstofustarf Óska eftir að ráða nú þegar stúlku/konu til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá 9.00-17.00. Góð laun fyrir rétta manneskju. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. júní, merktar: „P - 4880“. Umboðsmaður óskast til að annast sölu á velþekktri með- ferð gegn hárlosi - há umboðslaun í boði. Við bjóðum upp á þjálfunarnámskeið fyrir dugandi enskumælandi sölumann. Skrifið til: Strode Medical Group, Strode House, 46-48 Osnaburgh Street, London NW1 3ND. Sími: 1-387 4377. Framtíðarstörf Óskum eftir hressu fólki til skemmtilegra starfa nú þegar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Laus staða Staða deildarbókavarðar í Listasafni íslands er laus til umsóknar. Um er að ræða 70% stöðugildi. Umsækjendur hafi háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði og er áhugi á myndlist æskilegur. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 6. júlí næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 6.júní 1988. Starfskraftur óskast í mötuneyti Starfskraftur óskast í mötuneyti BM Vallá hf. í sumar. Um heilsdagsstarf er að ræða. Upplýsingar í mötuneytinu á staðnum eða í síma 685833. B.M.VALLÁ' Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - tsland Hjúkrunarforstjóri Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar að ráða hjúkrunarforstjóra. Staðan veitist frá 1. október 1988 en æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf fyrr. Nám og/eða reynsla í stjórnunarstörfum nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veitir Theodór A. Jónsson í síma 29133 frá kl. 9.30-12.00 og 13.00-16.00 virka daga. Skriflegar umsóknir berist fyrir 25. júní nk. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni12, 105 Reykjavík, sími 91-29133. Ólafsvík Umboðsmann og blaðbera vantar til að ann- ast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í símum 93-61243 og 91-83033. Gagnfræðaskóli Mosfellsbæjar Kennara vantar í eftirtaldar greinar: íslensku, eina stöðu. Dönsku, eina1/2 stöðu. Samfélagsfræði, V2 stöðu. Smíðar, 2/3 stöðu. Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson, skólastjóri, sími 666153 og Helgi R. Einarsson, yfirkenn- ari, sími 667166. Viðskiptafræðingur Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um- sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnu- Iffinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Samvinnuskólinn. Stöður sérkennara við Heyrnleysingja skólann Við Heyrnleysingjaskólann í Reykjavík eru lausartil umsóknar stöður sérkennara næsta skólaár. Sérstaklega leitum við að hand- menntakennara og áhugasömum sérkenn- ara til kennslu með myndbandi. Kynni af heyrnleysingjum og táknmáli æskileg. Ennfremur er laus staða forstöðumanns íheimavist helst með kennaramenntun. Skemmtileg og krefjandi störf fyrir metnaðar- fulla kennara. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Heyrnleysingjaskólanum við Vesturhlíð, 105 Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Skólastjóri. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Rafeindavirkjar Radíóvöruverslun og -verkstæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu til sölu. Upplýsingar í síma 651344 á skrifstofutíma. húsnæði óskast íbúð eða herbergi óskast Ungt par óskar eftir íbúð eða herbergi með húsgögnum. Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. júní nk. merkt: „íbúð— 13201 “. | fundir — mannfagnaðir .. Aðalfundur SÁÁ Munið aðalfundinn í kvöld, fimmtudaginn 9. júní, í Kristalssal Hótels Loftleiða, kl. 20.30. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórn SÁÁ. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni Framhaldsaðalfundur ÍFR verður í Hátúni 12, matsal, miðvikudaginn 15. júní, kl. 19.30. Á dagskrá verða eingöngu lagðir fram reikn- ingar 1986-7. Sama kvöld kl. 20.30 verður svo aðalfundur félagsins 1988. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Á fundinum verða viðurkenningar vegna innanfélagsmóta ’88 og aðrar viður- kenningar afhentar. Kaffiveitingar. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.