Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.06.1988, Blaðsíða 17
17 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 Brynjólfur Bjarnason með tengdasyni sínum, Godtfred Vestergaard (t.h.) og dóttursyninum Martin í Kornerup hjá Hróarskeldu. Samstúdentamir tóku völdin í Stúdentafélaginu í Kaupmannahöfn og þar varð ein byltingin enn. Pálmi varð formaður eftir Kristján Al- bertsson, en Brynjólfur og Svein- bjöm voru í stjórn. Jón Helgason síðar prófessor varð hrókur alls fagnaðar á fundunum, las oft snjöll gamankvæði, sem hann var síyrkj- andi. Brynjólfur Bjamason og Jón Helgason vom báðir kjömir heið- ursfélagar Stúdentaféiagsins, sem nú heitir Félag íslenzkra náms- manna í Kaupmannahöfn. „Mér finnst ég koma heim, er ég kem til Hafnar," segir hinn emi höfðingsmaður, „en framandi er ég í öðmm borgum. Líka í Berlín, en þangað fór ég eftir 4ra ára líffræði- nám í Kaupmannahöfn. Árið mitt í Berlín var í raun og vem byltingar- ár, en heim kom ég þaðan 1924." „Gott er á vorin í Danmörku," segir Brynjólfur, og hér hefur hann dvalið frá jólum og fram á vor hjá Elínu dóttur sinni og fjölskyldu hennar, síðan konan hans, Hallfríð- ur Jónasdóttir, lézt 1968. Hún var ættuð af Snæfellsnesi og svo skemmtilega vill til, að tengdasonur Brynjólfs, Godtfred Vestergaard, er sonur æskuvinkonu hennar að vestan, Helgu Erlensdóttur. „Við Hallfríður hefðum átt 60 ára hjú- skaparafmæli á afmælisdaginn minn núna. Hér uni ég mér vel hjá Elínu og Godtfred, en hann rekur verkfræðistofu og verkstæði í ró- legu þorpi í nágrenni Hróarskeldu. Böm þeirra em fjögur: Martin verk- fræðingur, Biynjólfur iíffræðingur, Stefán raffræðingur og Fríða, sem nemur hagfræði." Hress og reifur kveður Brynjólfur gestinn, minnug- ur á hvaðeina, og notalegri stund með þeim Elínu í sjálenskri sveit er lokið. — G.L.Ásg. PÓTT BJÓÐIST MÉR FESTING - MEÐ GULLGLANS OG GIRNILEGT TILBOÐ í LÍFSDANS ÉG ÞESSU MUN NEITA OG ÞARF EKKI AÐ LEITA ÞVÍ ÉG ER Á FÖSTU - með ffiiEaaicE (svo kvaö verkfraaöingur einn hér um árið ...) og orð að sönnu. - Hér eru nokkrir kostir THORSMANS Torgrip múrboltans: Hann hefur yfirburða álagsþol í steinsteypu • er öruggur fyrir álagi af titringi auk þess sem skaðlegra áhrifa steypugæða eða skemmda gætir mun síður • þess vegna er hægt að velja grennri stærðir af Torgrip múrboltanum og spara tíma og peninga • án þess þó að slaka á ÖRYGGISKRÖFUM Ef þú átt eftir að festa glugga • setja upp bílskúrshurð • eða festa hringstiga • þá hugsaðu þig tvisvar um • vertu viss um að múrboltinn sé frá THORSMANS. „Vertu á föstu með THORSMANS” þá ert þú ÖRUGGUR UM HÍBÝLI ÞITT OG HÚSMUNI. Torgrip múrboltinn frá iTlHQRSMRNS fæst í sérverslunum. Umboösaöilar: M' RÖNNING Sundaborg • Sími 91-84000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.