Morgunblaðið - 09.06.1988, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Nemi af 2. ári í viðskiptafræði við HÍ óskar
eftir skrifstofustarfi. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 689468.
Landssmiðjan hf.
óskar eftir að ráða vélvirkja og rennismið.
Upplýsingargefuryfirverkstjóri í síma 20680.
Hlíðartúnshverfi
Mosfellsbæ
Umboðsmann og blaðbera vantar í Hlíðartúns-
hverfi Mosfellsbæ í sumar.
Upplýsingar í síma 83033.
Stúdent úr Sam-
vinnuskólanum
óskar eftir skrifstofuvinnu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 673516 milli
7 og 8 á kvöldin.
Afgreiðslustarf
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í gjafavöru-
verslun í Kringlunni. Vinnutími frá 14.00-
19.00. (Einhver málakunnátta æskileg).
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hress - 2773“.
Skrifstofustarf
Óska eftir að ráða nú þegar stúlku/konu til
almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá
9.00-17.00. Góð laun fyrir rétta manneskju.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf,
skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. júní,
merktar: „P - 4880“.
Umboðsmaður
óskast til að annast sölu á velþekktri með-
ferð gegn hárlosi - há umboðslaun í boði.
Við bjóðum upp á þjálfunarnámskeið fyrir
dugandi enskumælandi sölumann. Skrifið til:
Strode Medical Group, Strode House, 46-48
Osnaburgh Street, London NW1 3ND. Sími:
1-387 4377.
Framtíðarstörf
Óskum eftir hressu fólki til skemmtilegra
starfa nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í síma 18700.
Verksmiðjan Vífilfellhf.
Laus staða
Staða deildarbókavarðar í Listasafni íslands
er laus til umsóknar. Um er að ræða 70%
stöðugildi. Umsækjendur hafi háskólapróf í
bókasafns- og upplýsingafræði og er áhugi
á myndlist æskilegur.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil, skulu hafa borist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 6. júlí næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið,
6.júní 1988.
Starfskraftur óskast
í mötuneyti
Starfskraftur óskast í mötuneyti BM Vallá hf.
í sumar. Um heilsdagsstarf er að ræða.
Upplýsingar í mötuneytinu á staðnum eða í
síma 685833.
B.M.VALLÁ'
Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra
Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - tsland
Hjúkrunarforstjóri
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar
að ráða hjúkrunarforstjóra. Staðan veitist frá
1. október 1988 en æskilegt er að viðkom-
andi geti hafið störf fyrr. Nám og/eða reynsla
í stjórnunarstörfum nauðsynleg.
Allar nánari upplýsingar veitir Theodór A.
Jónsson í síma 29133 frá kl. 9.30-12.00 og
13.00-16.00 virka daga. Skriflegar umsóknir
berist fyrir 25. júní nk.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar,
Hátúni12, 105 Reykjavík,
sími 91-29133.
Ólafsvík
Umboðsmann og blaðbera vantar til að ann-
ast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu.
Upplýsingar í símum 93-61243 og 91-83033.
Gagnfræðaskóli
Mosfellsbæjar
Kennara vantar í eftirtaldar greinar:
íslensku, eina stöðu. Dönsku, eina1/2 stöðu.
Samfélagsfræði, V2 stöðu. Smíðar, 2/3 stöðu.
Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson, skólastjóri,
sími 666153 og Helgi R. Einarsson, yfirkenn-
ari, sími 667166.
Viðskiptafræðingur
Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við
Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um-
sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur
sambærileg menntun og reynsla í atvinnu-
Iffinu áskilin.
Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið,
atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu.
íbúð á Bifröst fylgir starfi.
Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól-
ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í
síma 93-50000.
Samvinnuskólinn.
Stöður sérkennara
við Heyrnleysingja
skólann
Við Heyrnleysingjaskólann í Reykjavík eru
lausartil umsóknar stöður sérkennara næsta
skólaár. Sérstaklega leitum við að hand-
menntakennara og áhugasömum sérkenn-
ara til kennslu með myndbandi. Kynni af
heyrnleysingjum og táknmáli æskileg.
Ennfremur er laus staða
forstöðumanns
íheimavist
helst með kennaramenntun.
Skemmtileg og krefjandi störf fyrir metnaðar-
fulla kennara.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Heyrnleysingjaskólanum
við Vesturhlíð, 105 Reykjavík, fyrir 20. júní nk.
Skólastjóri.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Rafeindavirkjar
Radíóvöruverslun og -verkstæði á Stór-
Reykjavíkursvæðinu til sölu.
Upplýsingar í síma 651344 á skrifstofutíma.
húsnæði óskast
íbúð eða herbergi óskast
Ungt par óskar eftir íbúð eða herbergi með
húsgögnum.
Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 14. júní nk. merkt: „íbúð— 13201 “.
| fundir — mannfagnaðir
..
Aðalfundur SÁÁ
Munið aðalfundinn í kvöld, fimmtudaginn 9.
júní, í Kristalssal Hótels Loftleiða, kl. 20.30.
Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Stjórn SÁÁ.
íþróttafélag fatlaðra í
Reykjavík og nágrenni
Framhaldsaðalfundur ÍFR verður í Hátúni 12,
matsal, miðvikudaginn 15. júní, kl. 19.30.
Á dagskrá verða eingöngu lagðir fram reikn-
ingar 1986-7.
Sama kvöld kl. 20.30 verður svo aðalfundur
félagsins 1988.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og
önnur mál. Á fundinum verða viðurkenningar
vegna innanfélagsmóta ’88 og aðrar viður-
kenningar afhentar. Kaffiveitingar.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.